Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 80
80 FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  HJ Mbl  ÓHT RÚV Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  ÓHT Rás 2  MBL Edduverðlaun6 Ó.H.T Rás2 Strik.is Jólamynd 1/2 RadíóX Sýnd kl. 10. B.i.14. Kvikmyndir.com Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Frá leikstjóra Delicatessen HAM er og verður goðsögn í íslensku rokki HK DV MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn. Kvikmynd eftir Erlend Sveinsson  Ó.H.T Rás2  SV Mbl Kvikmyndir.comSýnd kl. 2. Sýnd kl. 11.Sýnd kl. 3 og 8. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Jólamynd Sýnd kl. 2, 5 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. HK. DV ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 4.15, 6, 8 og 10. Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands. Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 299 Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary.  Kvikmyndir.is  DV Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30 og 8. B.i. 16. Vit nr. 296Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans  ÓHT Rás 2 MBL Sýnd kl. 4, 8 og 10. Vit 316 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 320 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 321 Forsýning kl. 11. Vit 319 Forsýnd í Lúxus VIP kl. 11. Frumsýning Frumsýning Frábært ævintýri og grín fyrir alla aldurshópa! Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands. l i í i i j i i i i i l ÞAÐ hófst með hljómleikum á Eld- borgarhátíðinni í sumar. Jet Black Joe, sem óhætt er að kalla helstu rokksveit landsins síðustu ára, kom þá fram, sá, lék og sigraði – aftur! Síðan þá hafa þeir verið ágætlega iðnir við kolann en hafa nú ákveðið að leggja leðurbuxunum fyrir fullt og allt í Kaplakrika á morgun. Sveitin verður þá skipuð upp- runalegum meðlimum; þ.e. þeim Gunnari Bjarna Ragnarssyni, Páli Rósinkranz, Hrafni Thoroddsen, Jóni Erni Arnarssyni og Starra Sigurðssyni og verður þetta í fyrsta skipti í sjö ár sem þeir koma saman aftur. Rokk og ról Ferill Jet Black Joe einkenndist af sigrum, brambolti, mikilli spila- gleði, sorgum en þó fyrst fremst rokki og róli. Það var líka meira en hæfandi að þeir Gunnar og Páll skyldu hafa stofnað sveitina um Verslunarmannahelgina árið 1991 á fylleríi, er þeir voru að glamra eitt- hvað saman á gítara. Fljótlega lönduðu þeir samningi við Steina hf. og samnefndur frumburðurinn kom út haustið 1992, innihélt slag- ara eins og „Rain“ og „Falling“ og skemmtilega titlaða rokkara eins og „Chicks in the House“ og „Suck My Thing“. Gripurinn sló óforvarandis í gegn og seldist vonum framar. Strax næsta ár var farið að huga að erlendum grundum enda draumar um frægð og frama verið fylgifiskar popp- og rokkfólks alla tíð. Þeir félagar í Jet Black Joe voru t.a.m. á því að „… 99% af ís- lenskum poppurum dreymir um að slá í gegn í útlöndum og við erum engin undantekning“. Næsta ár biðu strákarnir von- bjartir eftir að Polygram gæfi þeim svar vegna meints áhuga, sem var svo ekki fyrir hendi. Um haustið kom svo platan You Ain’t Here út, skífa sem margir gagnrýnendur telja þeirra besta verk. Næsta ár héldu Jet Black Joe uppteknum hætti; djömmuðu og djúsuðu eins og rokkhefðir segja til um en þess fyrir utan var beðið, hangsað og tíminn drepinn í bið eft- ir einhverjum viðbrögðum að utan. Sama haust kom út þriðja platan, Fuzz, öllu tilraunakenndari en fyrri verk. „Það sem … gerðist var að við fórum að selja minna og minna af plötum og eftir því sem við fór- um að gera meira af sýru, steypu og rugli urðu gagnrýnendur, eins og t.d. Dr. Gunni, alltaf ánægðari og ánægðari með okkur,“ sagði Páll í viðtali við greinarhöfund sem birt- ist fyrir ári. Árið 1995 hófst og þeir félagar í limbói sem fyrr. „Maður var búinn að hanga í fjögur ár, beisiklí. Mað- ur var orðinn geðveikur af þessu,“ sagði Hrafn Thoroddsen síðar um bröltið. Um haustið var ráðgert að gera lokaáhlaup á erlenda markaði en skömmu áður frelsaðist Páll og hætti í sveitinni. Skömmu síðar lagði Jet Black Joe svo upp laupana … en sneri svo aftur á Eldborg- arhátíðinni eins og áður er greint frá. Hvar, hverjir, hvenær Tónleikarnir verða haldnir í Íþróttahúsinu í Kaplakrika í kvöld en forsala hefst kl. 14 í dag í Kapla- krika. Með Jet black Joe spila hafn- firsku sveitirnar Úlpa og Sign; sú fyrrtalda þykir með fremstu rokk- sveitum Íslands í dag en fyrir hinni síðarnefndu fer hinn bráðefnilegi Ragnar Sólberg Rafnsson. Síðast en ekki síst munu XXX Rottweiler- hundar leika. Allar þessar sveitir eru með plötur undir armi þessi jól- in. Miðaverð er 1.990 kr. og standa tónleikarnir frá kl. 18 til 22. Aldurs- takmark er 14 ár og verða sæta- ferðir á tónleikana frá öllu suðvest- urhorninu. Einnig mun Strætó leggja til aðstoð og verður ekið frá Lækjartorgi, Hlemmi, Mjódd, Ár- túni, Hamraborg og Ásgarði klukk- an 17 og tilbaka á sömu staði að tónleikum loknum. Heimild: Eru ekki allir í stuði – Rokk á Íslandi á síðustu öld eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson Jet Black Joe, 1995. Frá vinstri Páll, Hrafn, Gunnar, Starri og Jón. Og nú verður rokki slitið Jet Black Joe var með helstu rokksveitum síðasta áratugar en átti farsæla endurkomu á þessu ári. Sveitin ætlar að kveðja fyrir fullt og allt í kvöld í Kaplakrika með stórtónleikum og því stiklaði Arn- ar Eggert Thoroddsen á stóru í sögu sveitarinnar. Lokatónleikar Jet Black Joe arnart@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Jafnaðu þig (Get over it) Gamanmynd Bandaríkin, 2001. Skífan VHS. Öllum leyfð. (90 mín.) Leikstjórn: Tommy O’Hayer. Aðahlutverk: Kirsten Dunst, Sisqo, Ben Foster og Martin Short. KIRSTEN Dunst (Interview with the Vampire, Bring it On) getur auðveldlega talist ein athyglisverð- asta leikkona sinnar kynslóðar en virðist ekkert sérstaklega vandlát í hlutverkavali. Jafnaðu þig er gott dæmi um það en þessi ofurvenju- lega unglingarómansa hefur afskap- lega lítið fram að færa umfram margtuggnar klisj- ur um ástarmál unga fólksins. Þar segir frá Berke sem er niðurbrot- inn eftir að kær- astan Allison segir honum upp. Hann fær vinkonu sína (Dunst) til að hjálpa sér við að ná ástum hennar á nýjan leik, án þess þó að gera sér grein fyrir þeim til- finningum sem bærast í brjósti vin- konunnar. Inn í þessa sögu fléttast svo skólauppsetning á Draumi á Jónsmessunótt eftir Shakespeare og er frammistaða Martins Short sem snælduruglaðs leikstjóra einn af björtustu punktum myndarinnar. Sama má segja um skondna auka- persónu sem reynist fyrrverandi meðlimur strákahljómsveitar og er helsti keppinautur Burkes um ástir Allison. En utan við nokkra ljósa fleti er hér um miðlungsmynd að ræða. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Hvolpa- ást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.