Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 21.12.2001, Blaðsíða 74
Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is lau. 22/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00, lau.29/12 kl.14:00 uppselt og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 30/12 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! mið. 2/1, sun. 6/1. Litla sviðið kl 20.00 VILJI EMMU - David Hare Aukasýningar fös. 28/12 örfá sæti laus, 29/12 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones Sun. 6/1 nokkur sæti laus, fim. 10/1. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Fös. 28/12 örfá sæti laus, lau. 29/12 örfá sæti laus, lau. 5/1. nokkur sæti laus. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand Stóra sviðið kl 20.00 Frumsýning annan í jólum-uppselt, 2. sýn. fim. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 30/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 3/12 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/1 örfá sæti laus. GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKEMMTILEG GJÖF! FÓLK Í FRÉTTUM 74 FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ ER kúnst að vera plötusnúður, eins og flestir sem í þeim hafa heyrt átta sig væntanlega á, enda eru bestu plötusnúðar ekki minni tónlist- armenn en þeir sem slá á strengi eða berja húðir. Allmargir plötusnúðar starfa hér á landi og sumir hafa tekið upp á því að gefa út diska með verk- um sínum, þar sem þeir hræra sam- an tónlist eftir ýmsa á sinn hátt. Einn af þeim er Benedikt Freyr Jónsson, Benni, sem áður kallaði sig DJ B- Ruff en hefur nú tekið upp nafnið Ben B. Benni hefur gefið út tvo svokallaða mix-diska, Massiveness vol. 1 & 2, þar sem hann blandar saman gamalli tónlist og nýrri undir nafninu B-Ruff, en þriðji diskurinn, sem kemur út undir nafninu Ben B, kemur út á morgun og mun meira er lagt í hann en þá fyrri að því er hann segir. Á disknum fær hann ýmsa tónlist- armenn til að spinna texta ofan á taktgrunn sem hann setur saman og má geta þess að þrjú ný íslensk hip- hop-lög eru á disknum. „Núna ætla ég að senda diskinn til útlanda líka til að kynna mig,“ segir Benni þó hann segist ekki vera farinn að velta því fyrir sér hvað eigi eftir að koma út úr því. „Vitanlega væri gaman að fá ein- hver verkefni úti sem plötusnúður, en hljómsveitin sem ég er í núna, Forgotten Lores, er líka að reyna að koma sér á framfæri úti og það væri gaman ef það gæti gengið.“ Það tók Benna hálfan annan mán- uð að vinna diskinn, enda er hann að vinna með erlendum listamönnum, en á disknum koma fram J-Sands úr Lone Catalysts, Main-Flow úr Mood, Makeba Mooncycle, Promoe úr Lo- opTroop, Caleesh, Massinfluence, Ant Lew, og fleiri. Þegar Benni er að vinna sem plötusnúður segist hann hafa mest gaman af því að halda uppi stemmn- ingu, halda fólki á hreyfingu, þó hann fáist líka við „turntablism“, sem felst kannski meira í að spila fyrir sjálfan sig. Hann er búinn að fást við músík síðan hann var þrettán ára gamall og segist halda sig við hiphopið, það var sú tónlist sem hann féll fyrir á sínum tíma. Músíkina kaupir hann helst í Þrumunni, enda segir hann að Grét- ar, sem stendur þar vaktina, hafi staðið sig vel undanfarin misseri, en stöku sinnum fer Benni í innkaupa- leiðangra til útlanda, helst til Lund- úna. Útgáfuhátíð Benna og félaga verð- ur haldin á Thomsen annað kvöld og þar kynnir Total Kayoz annan disk, One Step Beyond, en hann kemur einmitt út um svipað leyti og disk- urinn hans Benna. Á Thomsen koma fram Antlew/Maximum, Forgotten Lores, Twisted Minds, Angel, Dj Rampage, Dj Ben B, Total Kayoz og fleiri. Skemmtunin byrjar á slaginu kl. 22. Þess má geta að Benni og To- tal Kayoz hita upp fyrir Thomsen í Smash í Kringlunni á laugardag, en diskar þeirra verða seldir í Brimi, Smash, Þrumunni og Hljómalind. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson DJ Ben B., Benni. Mixdiskur frá Benna ÍÞRÓTTIR Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is Borgarbókasafnið er opið um helgina www.borgarbokasafn.is Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn. Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19. fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Seljasafn. Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Sólheimasafn. Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa. www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn. Opið daglega. Lokað 24.-26. des. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir. Opið daglega. Lokað 24.-26. des. Sýningar: Tékknesk glerlist og Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús. Opið daglega. Lokað 24.-26. des. Sýningar: Erró og Beggja skauta byr. Ókeypis GSM-leiðsögn til áramóta. Leiðsögn sunnudaga kl. 16.00. Jólatilboð á sýningarskrám, veggspjöldum og kortum í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. www.gerduberg.is. Gerðubergi 3-5, 111 Rvk, s: 575 7700. Sýningar opnar kl. 11-19 mán-fös., kl. 13.-16.30 lau-sun. Sýningar: Myndskreytingar Brians Pilkingtons úr Jólunum okkar. Stendur til 6. janúar n.k. Í Félagsstarfi: Bryndís Björnsdóttir. Bestu jóla-og nýárskveðjur frá öllum í Gerðubergi! Borgarbókasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg Er örugglega bók í þínum pakka?                       !   "   !     #  !  " #$ %&  ' !( ' )"  *  + , !+-  . '   $%% &' ( .  / '0!- ! 1  )$ / 2  )  #     )*  ++ $, ,  -  *+ "    &' ) %'   !3 21 2! / ' ( # 2 2! / ' ( # ) 0% ! / ' 444  54 2!$ / '24  !3 6 24 #  24 #     )*  ++ $, ,  -  *+ Hljómsveitarstjóri: Peter Guth Einsöngvari: Gabriele Fontana Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is föstudaginn 4. janúar kl. 19:30 í Laugardalshöll AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Í þau þrjátíu ár sem Sinfónían hefur við- haldið glæsilegri tónlistarhefð Vínarborgar hefur oftar en ekki verið uppselt á þessa vinsælu tónleika. Tryggðu þér miða í tíma! Ósóttar pantanir skulu sóttar fyrir laugardaginn 22. desember. laugardaginn 5. janúar kl. 17:00 í Laugardalshöll                                                    FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 30. des. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 29. des kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI - FRÁBÆR JÓLAGJÖF -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.