Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 43 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“ í Hollandi Íslensk læknafjölskylda í nágrenni Nijmegen leitar eftir barngóðum og ábyrgðarfullum ein- staklingi, 18 ára eða eldri, til að gæta þriggja barna frá og með ágúst til eins árs. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 561 4412 eða 00-31-24-3483530. Netfang: j.kristinsson@tip.nl, Hrönn og Jón Örvar. Háskóli Íslands Lyfjafræðistofnun Háskóla Íslands Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði óskar eftir að ráða lyfja- eða efnafræðingi til rann- sóknastarfa. Reynsla af réttarefnafræðilegum rannsóknum er skilyrði. Um fullt starf er að ræða. Umsækjendur verða að geta hafið störf strax. Ráðið verður í starfið til eins árs með möguleika á framlengingu, gefi verkefni rann- sóknastofunnar tilefni til. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2002, og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfs- ins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur Jakob Kristinsson, dósent, í síma 525 5143, netfang jakobk@hi.is Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is Háskóli Íslands Háskólaútgáfan Hjá Háskólaútgáfu er laust til umsóknar starf verkefnisstjóra á skrifstofu. Meðal starfsþátta verkefnisstjóra er almenn afgreiðsla og mót- taka verkefna, textavinnsla, gerð reikninga, samskipti við dreifingaraðila innanlands og utan auk almennrar ritvinnslu og færslu bók- halds. Gerð er krafa um háskólapróf, mjög góða íslenskukunnáttu, góða enskukunnáttu auk reynslu af tölvuvinnslu og skrifstofustörf- um. Þá er gerð krafa um bókhaldsþekkingu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2002 og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfs- ins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur Jörundur Guðmunds- son, forstöðumaður Háskólaútgáfu, mánudag- inn 25. og þriðjudaginn 26. mars nk. í síma 525 4003. Eftir þann tíma er bent á netfang hu@hi.is. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofnana verður haldinn laugardaginn 23. mars kl. 13 á Grettisgötu 89. Dagskrá: ● Venjuleg aðalfundarstörf. ● Lagabreytingar. Kaffiveitingar. Stjórnin. FYRIRTÆKI Tækifæri Vegna sérstakra ástæðna höfum við ákveðið að selja heildsölu/smásölu okkar. Hentar vel samhentum hjónum, einstaklingum eða sem viðbót við annan rekstur. Fyrirtækið er með heildsöludreifingu um allt land og í örum vexti og rekur einnig smásöluverslun á Reykjavíkur- svæðinu. Áhugasamir leggi inn nafn og helstu upplýsingar á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Tækifæri — 12115“, fyrir 1. apríl. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 24. mars í TBR-húsinu í Gnoðarvogi 1 kl. 20.00. Kennt verður 24. mars, 7., 14., 21. og 28. apríl. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Íbúðalánasjóður, Lögmenn Austur- landi ehf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 26. mars 2002 kl. 14.00. Bláskógar 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðar- beiðendur Gúmmívinnslan hf. og Landsbanki Íslands hf., Egilsst., þriðjudaginn 26. mars 2002 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 21. mars 2002. Nauðungarsala Í dag kl. 14.00 verða eftirtalin tæki og búnaður seldur á nauðungaruppboði, sem fram fer á Rauðhellu 10, Hafnarfirði: Vinnupallar af gerðinni BOSTA frá HUNNE- BECK, árg. 1999/2000, ca 800 fm. Byggingakrani ASTOM ATS 1035, árg. 1989, með skemmda bómu. Gámur 20 feta með hillum og smávöru. Steypumót af gerðinni HUNNEBECK MANTO, hæð 300 cm, ásamt fylgihlutum. Steypumót af gerðinni HUNNEBECK MANTO, hæð 330 cm, ásamt fylgihlutum. Steypumót af gerðinni HUNNEBECK MANTO, hæð 300 cm. Vinnuskúr, 350x250 cm, með salerni. Gámur 20 feta. Vinnuskúr, 400x600, með salerni, kaffiaðstöðu og rafmagnstöflu. Vinnuskúr, 300x250, með rafmagnstöflu. Vinnuskúr, 400x600, með rafmagnstöflu og salerni, útbúinn fyrir krókheysi. Hengipallar af gerðinni HUNNEBECK. VV-568, Molgjer beislisvagn, hlaðinn mótatimbri. Bifreiðin UG-456, Volkswagen Transporter, árgerð 1998. Við söluna gilda almennir uppboðsskilmálar sýslumannsins í Hafnarfirði. Athygli er vakin á því, að greiðsla er við hamarshögg. TIL SÖLU Fiskvinnsluvélar Baader 189V vél, Baader hausari 410, Baader roðrífa 47, fiskvinnsluborð, Marel flokk- unarvog og stálþvottakar með færibandi. Vélar í mjög góðu ástandi. Heildarverð aðeins 2,2 millj. Upplýsingar í síma 892 5012. TILKYNNINGAR     Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 23. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu í Reykjavík (Grafarvogur/Foldir) 240 fm nýtísku einbýlishús, fullbúið vönduðum húsgögnum. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, stofa, sjónvarpsherbergi, borð- stofa, eldhús og bílskúr. Stór og fallega ræktuð lóð. Húsnæðið er laust eftir samkomulagi, leigutími er til júní 2003, hugsanlega framlengj- anlegur til júní 2004. Áhugasamir sendi upplýsingar með nafni, símanúmeri og fjölskyldustærð til augl.deildar Mbl. merktar: „Grafarvogur — 12120“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.