Morgunblaðið - 22.03.2002, Side 9

Morgunblaðið - 22.03.2002, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 9 Klassískar dragtir Sportlegar dragtir Kjólar og ferðadress Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Snyrtistofan Guerlain, Óðinsgötu 1, sími 5623220. Tilboð á litun, vaxi og förðun til 4. apríl                Sími 553 3366 www.oo.is Opið laug. 11-16 20 gerðir - 19 litir 15 gerðir - 9 litir7 gerðir - 11 litir TILBOÐ m. 20% afsl. w w w .d es ig n. is © 20 02 Baðinnréttingar V. Fellsmúla • S. 588 7332 Tilboðsverð Hreinlætistæki! Sumarfatnaður Fermingargjafir Skartgripir Snyrtivörur o.fl. Alltaf útsala Verslun Kays Austurhraun 3, Gbæ/Hfj. sími 555 2866 Lokað 28/3 — 2/4 Kays, Argos, Panduro pöntunarlistar Meira úrval, lækkað verð HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi frávísunarúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nokkurra eigenda að Kringlunni gegn Rekstrar- félagi Kringlunnar og Reykjavíkurborg vegna tveggja rúllustiga sem fjar- lægðir voru í Kringlunni árið 2001. Er þess krafist að stig- arnir verði settir upp aftur. Hefur Hæstiréttur með dómi sínum lagt fyrir héraðs- dómara að taka málið til efn- ismeðferðar. Í dóminum kemur m.a. fram að varnaraðilinn Reykjavíkurborg hafi ekki hnekkt því að sóknaraðilar, umræddar eigendur að Kringlunnar, geti haft lög- varða hagsmuni af því að fá varnaraðilann skyldaðan til að ljá atbeina sinn til að koma fram breytingum á húsinu, þ.e. að setja stigana upp aft- ur. Hvað snerti varnaraðilann rekstrarfélag Kringlunnar taldi Hæstiréttur ekki tilefni til að vísa málinu frá dómi þar sem m.a. varnaraðilinn tók einn ákvörðun um að fjar- lægja rúllustigana. Fyrst svo háttaði til er hann jafnframt bær um að svara einn til saka í málinu án þess að sóknarað- ilum beri lögum samkvæmt að beina kröfum sínum um leið að öðrum eigendum húss- ins. Rúllustigar í Kringlunni Rúllustiga- máli vísað heim í hérað á ný NEYÐARSVEIT Slökkviliðs höf- uðborgarsvæðisins, sem ásamt áhöfn á TF-LÍF, þyrlu Landhelg- isgæslunnar, bjargaði tveimur fjall- göngumönnum úr snjóflóði á laug- ardag, hefur verið starfrækt í tæpan áratug. Sveitin hefur á að skipa 6 mönnum á hverri vakt og gengur einnig undir heitinu fjalla- björgunarsveit SHS. Sveitin hefur til umráða sérútbúinn fjalla- sjúkrabíl með dráttarspili og al- hliða búnað til björgunar utan al- faraleiða. Sveitin hefur það að markmiði að komast á vettvang slysa og hlúa að sjúklingum til fjalla eða þar sem erfitt getur verið að ná til þeirra. Um 30 félagar í SHS eru virkir meðlimir sveit- arinnar og hafa sótt sérhæfð nám- skeið þar að lútandi. Sveitin vinnur náið með undanförum björgunar- sveita SVFÍ og heldur einnig æfing- ar með Landhelgisgæslunni. Morgunblaðið/Júlíus Neyðarsveitarmenn SHS, sem tóku þátt í björguninni í Esjunni, f.v.: Óli R. Gunnarsson, Þórður Bogason, Höskuldur Friðriksson, Heiða B. Inga- dóttir, Bernódus Sveinsson, Haukur Grönli og Friðrik Höskuldsson, stýrimaður á TF-LÍF. Á myndina vantar Brynjar Þór Friðriksson. Neyðarsveit SHS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.