Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 15
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 15 OPNUNARTILBOÐ      Gegnheilar flísar á td. bílskúra 30 x 30 kr. 1.450,- m Eik Unique parket 14 mm kr. 2.992,- m Smellt plastparket kr. 1.498,- m Filtteppi kr. 350,- m Bindoplast 7 innimálning 10 lit. kr. 4.950,- 2 2 2 2 Skútuvogi 6 Sími 568 6755 Tölvustýrt baðker með geislaspilara nuddi, ljósakerfi o fl. Nordsjö málningardeild Sjón er sögu ríkari! Glæsilegur sýningarsal ur! SPARISJÓÐURINN í Keflavík hefur fært Heilbrigðisstofnun Suð- urnesja að gjöf fjarfunda- og kennslubúnað ásamt nauðsynleg- um skjávörpum, fartölvu og sýn- ingartjaldi. Tækin eru notuð á fundum og við fjarkennslu en nú stunda níu hjúkrunarfræðingar fjarnám frá Háskólanum á Akur- eyri og taka þeir verklega hluta námsins á sjúkrahúsinu í Keflavík. Geirmundur Kristinsson spari- sjóðsstjóri afhenti stjórnendum Heilbrigðisstofnunarinnar gjöfina og var myndin tekin við það tæki- færi af fulltrúum gefenda og Heil- brigðisstofnunarinnar. Jóhann Einvarðsson framkvæmdastjóri segir að verðmæti hennar sé um 2,3 milljónir kr. Ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson Afhenda fjarfunda- búnað að gjöf Keflavík BOÐIÐ var upp á vel á þriðja tug skemmtiatriða á árlegri árshátíð Heiðarskóla í Keflavík sem ný- lega var haldin og nutu nemend- urnir þeirra vel. Nemendurnir lögðu sig fram um að gera árshátíðina sem eft- irminnilegasta og nutu við það aðstoðar starfsfólks skólans. Meðal þeirra fjölmörgu atriða sem börn á öllum skólastigum tróðu upp með voru frumsamin leikatriði, margvísleg tónlist eins og dæmi sést um á myndinni, söngur og dansar, auk þess sem grínarar komu fram. Þá flutti nafnlausa skólahljómsveitin nokk- ur rokklög sem sagt er að hrist hafi vel upp í nærstöddum áheyr- endum. Á þriðja tug skemmtiatriða Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.