Morgunblaðið - 22.03.2002, Side 15

Morgunblaðið - 22.03.2002, Side 15
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 15 OPNUNARTILBOÐ      Gegnheilar flísar á td. bílskúra 30 x 30 kr. 1.450,- m Eik Unique parket 14 mm kr. 2.992,- m Smellt plastparket kr. 1.498,- m Filtteppi kr. 350,- m Bindoplast 7 innimálning 10 lit. kr. 4.950,- 2 2 2 2 Skútuvogi 6 Sími 568 6755 Tölvustýrt baðker með geislaspilara nuddi, ljósakerfi o fl. Nordsjö málningardeild Sjón er sögu ríkari! Glæsilegur sýningarsal ur! SPARISJÓÐURINN í Keflavík hefur fært Heilbrigðisstofnun Suð- urnesja að gjöf fjarfunda- og kennslubúnað ásamt nauðsynleg- um skjávörpum, fartölvu og sýn- ingartjaldi. Tækin eru notuð á fundum og við fjarkennslu en nú stunda níu hjúkrunarfræðingar fjarnám frá Háskólanum á Akur- eyri og taka þeir verklega hluta námsins á sjúkrahúsinu í Keflavík. Geirmundur Kristinsson spari- sjóðsstjóri afhenti stjórnendum Heilbrigðisstofnunarinnar gjöfina og var myndin tekin við það tæki- færi af fulltrúum gefenda og Heil- brigðisstofnunarinnar. Jóhann Einvarðsson framkvæmdastjóri segir að verðmæti hennar sé um 2,3 milljónir kr. Ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson Afhenda fjarfunda- búnað að gjöf Keflavík BOÐIÐ var upp á vel á þriðja tug skemmtiatriða á árlegri árshátíð Heiðarskóla í Keflavík sem ný- lega var haldin og nutu nemend- urnir þeirra vel. Nemendurnir lögðu sig fram um að gera árshátíðina sem eft- irminnilegasta og nutu við það aðstoðar starfsfólks skólans. Meðal þeirra fjölmörgu atriða sem börn á öllum skólastigum tróðu upp með voru frumsamin leikatriði, margvísleg tónlist eins og dæmi sést um á myndinni, söngur og dansar, auk þess sem grínarar komu fram. Þá flutti nafnlausa skólahljómsveitin nokk- ur rokklög sem sagt er að hrist hafi vel upp í nærstöddum áheyr- endum. Á þriðja tug skemmtiatriða Keflavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.