Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 55 Sýnd kl. 6. 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Sýnd kl. 10.30. B.i.12 ára. Vit nr. 353. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10. FORSÝNING Sýnd kl. 6 og 8. THE LAST CASTLE Sýnd kl. 8 og 10.15. Ísle nsk t tal FRUMSÝNING betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10.40.  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 5.45 og 8. Ísle nsk t tal FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15 5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 4 og 6. B. i. 14. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekju- tryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream), í magnaðri mynd! ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Toppmyndin í USA í dag. Stærsta opnun ársins í USA Missið ekki af fyndustu mynd ársins. Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni Sýnd á klukkust unda fresti al la helgina Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 4, 7 og 9. B.i 16 ára  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL E I N G Ö N G U S Ý N D Í L U X U S Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16 ára. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6 og 8. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sérstök leysigeislasýning fyrir yngri kynslóðina www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 8 og 10.35. FRUMSÝNING ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMNING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af fyndustu mynd ársins. Sýnd kl. 8 og 10. 35. B. i. 16. Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu HK. DV  Kvikmyndir.com  SV. MBL Sýnd kl. 4, 5 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og POWERSÝNING kl. 12 á miðnætti. FRUMSÝNING Powersýning kl. 12 á m iðnætti. Á stærsta THX tjaldi lan dsins ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim... Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni Sýnd á klukkust unda fresti al la helgina ÞAÐ hefur vart farið framhjá þeim sem hlusta á Rás 2 að stað- aldri að færeysk hljómsveit er við það að slá í gegn hér á Fróni. Sveitin sú heitir Týr og lag henn- ar „Ormurinn langi“ er eitthvert mest spilaða og mest um beðna óskalagið þar á stöð um þessar mundir. Einhvers staðar sagði að réttast væri að hamra járnið á meðan það væri heitt og það hafa þeir Týsmenn klárlega að leið- arljósi því þeir eru væntanlegir hingað til lands í því skyni að spila fyrir Týs-óða Íslendinga. Það orð fer af Færeyingunum að þeir séu gleðimenn hinir mestu og að mikil stemmning og stuð skapist þegar þeir taka lagið. Því fer vel á að leið- sögumenn þeirra hér á landi og meðspilarar verði hinir einu sönnu stuðmenn Íslands, Stuðmenn. „Jú það er rétt, stór- hljómsveitin Týr er að koma til landsins og ætlar að spila með okkur á Sjallanum á Akureyri á miðvikudaginn og í Reykjavík á föstudaginn langa, þegar heiðnum sið verður blandað saman við kristinn,“ segir Jakob Frímann Magnússon málpípa Stuðmanna. „Svo verðum við austan heiða á balli sem hefst á miðnætti annan dag páska og síðan á Suðurnesjum helgina þar á eftir.“ Jakob segir þessa íslensk- færeysku stuðsamvinnu tilkomna að áeggjan Kidda í Hljómalind. Hann hafi verið fljótur að kveikja á vinsældum „Ormsins langa“ á Rás 2, flutt inn plötu sveitarinnar How Far To Asgaard sem síðan hafi rokið út eins og heitar lumm- ur. „Svo vill líka til að Egill (Ólafs- son) starfaði með Týs-mönnum í Færeyjum í fyrra á einhverri vöku. Ef samstarfið á vikum kom- andi gengur vel þá er aldrei að vita nema að framhald verði á en það hefur komið til tals að við heimsækjum þá í Færeyjum og sveitirnar fari jafnvel saman til Þýskalands í sumar.“ Jakob víkur að lokum að hinum magnaða hringdansi sem Fær- eyingar stíga stíft á Ólafsvök- unni.„Það er markmiðið að etja Sunnlendingum og Norðlendingum út í slíkan „hringtrans“ með full- tingi færeysku Týs-mannanna.“ Stígur „hring- trans“ með Stuðmönnum Morgunblaðið/Jim Smart Það vantar ekki stuðið í þessa menn: Ragnhildur og Egill á grímudans- leik sem Stuðmenn héldu nýverið á Kaffi Reykjavík. Vígaleg Týr ætlar að koma landsmönnum í færeyskt stuð. Færeyska hljómsveitin Týr á leið til Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.