Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 55
Sýnd kl. 6.
2Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gleymdu því sem þú
heldur að þú vitir.
Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki.
Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki.
Sýnd kl. 10.30. B.i.12 ára. Vit nr. 353.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.
FORSÝNING
Sýnd kl. 6 og 8.
THE LAST CASTLE
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Ísle
nsk
t
tal
FRUMSÝNING
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 8 og 10.40.
Kvikmyndir.com
HK. DV
SV. MBL
Svakalegasta
stríðsm
ynd
seinni ára sem
sat á toppnum
í 3 vikur í
Bandaríkjunum
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Ísle
nsk
t
tal
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Miðasala opnar kl. 15
5 hágæða bíósalir
Sýnd kl. 4 og 6.
B. i. 14.
tilnefningar til
Óskarsverðlauna13 il i ill
Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies
Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekju-
tryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2),
Matthew Lillard (Scream), í magnaðri mynd!
ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMING UM
HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI!
Toppmyndin í USA í dag.
Stærsta opnun ársins í USA
Missið ekki af fyndustu mynd ársins.
Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni
Sýnd á
klukkust
unda
fresti al
la
helgina
Svakalegasta
stríðsm
ynd
seinni ára sem
sat á toppnum
í 3 vikur í
Bandaríkjunum
EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 4, 7 og 9. B.i 16 ára
Kvikmyndir.com
HK. DV
SV. MBL
E I N G Ö N G U S Ý N D Í L U X U S
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
Sýnd kl. 4 og 8.
B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16 ára.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.
Sérstök leysigeislasýning fyrir yngri kynslóðina
www.laugarasbio.is
Kvikmyndir.com
Te kl. 4. Matur kl. 8.
Morð á miðnætti
7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gullmoli sem
enginn ætti að missa af
Sýnd kl. 8 og 10.35.
FRUMSÝNING
ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMNING UM HELGINA!
NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI!
Missið ekki af fyndustu mynd ársins.
Sýnd kl. 8 og 10. 35. B. i. 16.
Þann 3. október 1993 var úrvalslið
bandarískra hermanna sent á vettvang
inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo
hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina
klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu
HK. DV
Kvikmyndir.com
SV. MBL
Sýnd kl. 4, 5 og 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og
POWERSÝNING kl. 12 á miðnætti.
FRUMSÝNING
Powersýning
kl. 12 á m
iðnætti.
Á stærsta
THX
tjaldi lan
dsins
ER ANDI Í GLASINU?
Vinahópur ákveður að fara í andaglas.
Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim...
Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni
Sýnd á
klukkust
unda
fresti al
la
helgina
ÞAÐ hefur vart farið framhjá
þeim sem hlusta á Rás 2 að stað-
aldri að færeysk hljómsveit er við
það að slá í gegn hér á Fróni.
Sveitin sú heitir Týr og lag henn-
ar „Ormurinn langi“ er eitthvert
mest spilaða og mest um beðna
óskalagið þar á stöð um þessar
mundir. Einhvers staðar sagði að
réttast væri að hamra járnið á
meðan það væri heitt og það hafa
þeir Týsmenn klárlega að leið-
arljósi því þeir eru væntanlegir
hingað til lands í því skyni að spila
fyrir Týs-óða Íslendinga.
Það orð fer af Færeyingunum
að þeir séu gleðimenn hinir mestu
og að mikil
stemmning og stuð
skapist þegar þeir
taka lagið. Því fer
vel á að leið-
sögumenn þeirra
hér á landi og meðspilarar verði
hinir einu sönnu stuðmenn Íslands,
Stuðmenn. „Jú það er rétt, stór-
hljómsveitin Týr er að koma til
landsins og ætlar að spila með
okkur á Sjallanum á Akureyri á
miðvikudaginn og í Reykjavík á
föstudaginn langa, þegar heiðnum
sið verður blandað saman við
kristinn,“ segir Jakob Frímann
Magnússon málpípa Stuðmanna.
„Svo verðum við austan heiða á
balli sem hefst á miðnætti annan
dag páska og síðan á Suðurnesjum
helgina þar á eftir.“
Jakob segir þessa íslensk-
færeysku stuðsamvinnu tilkomna
að áeggjan Kidda í Hljómalind.
Hann hafi verið fljótur að kveikja
á vinsældum „Ormsins langa“ á
Rás 2, flutt inn plötu sveitarinnar
How Far To Asgaard sem síðan
hafi rokið út eins og heitar lumm-
ur.
„Svo vill líka til að Egill (Ólafs-
son) starfaði með Týs-mönnum í
Færeyjum í fyrra á einhverri
vöku. Ef samstarfið á vikum kom-
andi gengur vel þá er aldrei að
vita nema að framhald verði á en
það hefur komið til tals að við
heimsækjum þá í Færeyjum og
sveitirnar fari jafnvel saman til
Þýskalands í sumar.“
Jakob víkur að lokum að hinum
magnaða hringdansi sem Fær-
eyingar stíga stíft á Ólafsvök-
unni.„Það er markmiðið að etja
Sunnlendingum og Norðlendingum
út í slíkan „hringtrans“ með full-
tingi færeysku Týs-mannanna.“
Stígur „hring-
trans“ með
Stuðmönnum
Morgunblaðið/Jim Smart
Það vantar ekki stuðið í þessa menn: Ragnhildur og Egill á grímudans-
leik sem Stuðmenn héldu nýverið á Kaffi Reykjavík.
Vígaleg Týr ætlar að koma landsmönnum
í færeyskt stuð.
Færeyska hljómsveitin Týr á leið til Íslands