Morgunblaðið - 22.03.2002, Síða 51

Morgunblaðið - 22.03.2002, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 51 DAGBÓK Garðatorgi, sími 565 6550 Nýkomnir polyester stuttermabolir kr. 2.698 Polyester síðbuxur m. teygju í mittið kr. 3.498  Ég vil þakka öllum þeim, sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu þann 27. febrúar sl. Margrét Sigurjónsdóttir, Vesturgötu 28. Fermingarnáttföt Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. Náttskyrtur - Sloppar Mikið úrval AÐALFUNDUR GEÐHJÁLPAR Aðalfundur Geðhjálpar árið 2002 verður haldinn á Túngötu 7, Reykjavík, laugard. 23. mars nk. og hefst kl. 14. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf í samræmi við 5. gr. laga Geðhjálpar. Kjör 3 stjórnarmanna af 7 fer fram til tveggja ára í stað þeirra sem ljúka stjórnarstörfum á árinu. Vísast í þessu sambandi í 3. gr. laga félagsins þar sem segir: Félagar geta orðið allir þeir einstaklingar er áhuga hafa á og styðja vilja tilgang félagsins. Kosningarétt og kjörgengi í félaginu hafa fullgildir félagsmenn. Fullgildir félagsmenn teljast þeir er skráðir hafa verið í félagið mánuði fyrir aðalfund. Félagar sem enn eiga ógreidd félagsgjöld eru hvattir til að greiða þau fyrir fundinn. Ef greiðsluseðlar eru glataðir, skal bent á að inna má greiðslu af hendi í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi inn á reikning Geðhjálpar nr. 1150-26-50238, kt. 531180-0469. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Geðhjálpar, Túngötu 7, 101 Reykjavík, í síma 570 1700. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórn Geðhjálpar. Árnað heilla STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake HRÚTUR Afmælisbörn dagsins: Þú ert einbeittur, áhuga- samur og kraftmikill og nýt- ur virðingar annarra. Sam- bönd þín munu dýpka á komandi ári. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Leyndar kenndir geta brotist upp á yfirborðið í dag og breytt lífi þínu. Aukinn skiln- ingur á því hvað snertir þig veitir þér meiri sjálfstjórn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Reyndu ekki að telja aðra á þitt mál í dag. Þér gæti virst mikilvægt að allir séu þér sammála en það er það ekki. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Valdabarátta við yfirboðara þína er óhjákvæmileg í dag. Þú getur helst forðast þetta með því að halda þig til hlés og reyna að verjast löngun þinni til að bregðast við því sem aðrir segja. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Rannsóknarvinna getur skil- að þér góðum árangri í vinnu í dag. Hæfileiki þinn til að komast að hinu sanna getur leitt til óvæntrar en traustrar niðurstöðu sem getur skipt máli í framtíðinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Deilur við börn um sameig- inlegar eignir geta orðið að rifrildi. Reyndu að koma í veg fyrir þetta með því að sýna umburðarlyndi og þolinmæði. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú gætir átt erfitt með að ná samkomulagi við einhvern í dag. Annar ykkar er haldinn þráhyggju varðandi ein- hverja hugmynd og neitar að sleppa tökunum á henni. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Dagurinn hentar vel til að taka á leyndarmálum eða feimnismálum. Þú hefur þörf fyrir að skyggnast undir yf- irborðið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú gætir komist að hneyksl- is- eða leyndarmálum í dag. Allt sem tengist skemmtana- iðnaði og ferðamannaþjón- ustu virðist grunsamlegt eins og stendur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það leitar eitthvað á huga þinn sem þú kærir þig ekkert um. Það minnir mest á lag- línu sem þú losnar ekki við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Samtöl við aðra geta hjálpað þér við að komast til botns í einhverju í dag. Þú getur fengið svör við öllu því sem þig langar til að vita ef þú spyrð réttra spurninga. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það gæti komið þér á óvart að komast að því að einhver er fjáðari en þig grunaði. Ekki láta þetta slá þig út af laginu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Forðastu átök í dag. Þú átt ekki möguleika á sigri og munt sennilega skapa þér óvild. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Eddie Kantar er snjall spilasmiður. Þrautir hans eru ekki endilega þungar, en leyna þó oft á sér og hafa iðulega hag- nýtt gildi. Hér er þraut eftir Kantar: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠ 1085 ♥ G10 ♦ Á72 ♣KDG92 Suður ♠ KDG97 ♥ KD6 ♦ K94 ♣63 Suður spilar fjóra spaða eftir þessar sagn- ir: Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 spaði Pass 1 grand *Pass 2 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * Kröfugrand. Útspil vesturs er tígul- drottning. Hvernig er best að spila? Til að byrja með er nauðsynlegt að taka fyrsta slaginn á ásinn í borði og reka strax út hjartaásinn. Þetta er nokkuð augljóst, því ella nær vörnin að byggja upp tígulslag. En þrautin er rétt að byrja. Gerum ráð fyrir því að austur taki síðari hjartaslaginn á ásinn og spili tígli. Kóngurinn á þann slag og síðan er tígli hent nið- ur í háhjarta. Allt geng- ur að óskum, enn sem komið er. En hver er svo næsti leikur? Norður ♠ 1085 ♥ G10 ♦ Á72 ♣KDG92 Vestur Austur ♠ 6 ♠ Á432 ♥ 843 ♥ Á9752 ♦ DG1053 ♦ 86 ♣Á1087 ♣54 Suður ♠ KDG97 ♥ KD6 ♦ K94 ♣63 Það virðist blasa við að stinga tígul og spila svo trompi. En það má ekki, því austur mun henda laufi í þriðja tígulinn og sækja svo stungu í þeim lit síðar. Þessari hættu er hægt að mæta með því að spila laufi ÁÐUR en þriðji tíg- ullinn er trompaður. Nokkuð lúmskt. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson 90 ÁRA afmæli. Í dag,föstudaginn 22. mars er níræð Erika Guðjónsson, Helgubraut 7, Kópavogi. 90 ÁRA afmæli. Þriðju-daginn 26. mars verður níræður Jóhann Júl- íusson, fv. framkvæmda- stjóri og útgerðarmaður, Hafnarstræti 7, Ísafirði. Í tilefni afmælisins tekur hann á móti gestum í Frí- múrarasalnum á Ísafirði, laugardaginn 23. mars nk. frá kl. 14–17. LJÓÐABROT STÖKUR Voldugir drottins veðurenglar fjórir höldum veiti hægan byr, hef eg þess aldrei beðið fyr. Ókunnur höfundur Stiltu ólgustraumana, stjórnaðu höndum mínum, taktu guð í taumana með tignarkrafti þínum. Ókunnur höfundur 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. Bc4 Bd7 10. O-O-O Hc8 11. Bb3 Re5 12. Kb1 He8 13. h4 h5 14. Bh6 Bh8 15. g4 Rc4 16. De2 Dc7 17. gxh5 Rxh5 18. Rdb5 Bxb5 19. Rxb5 Dc6 20. Hd5 Kh7 21. Bc1 e6 Staðan kom upp á Reykja- víkurmótinu sem lauk fyrir skömmu. Skoski stór- meistarinn og heims- spekingurinn Jonathan Rowson (2512) hafði hvítt gegn Jennifer Shahade (2302). 22. Hxh5+! gxh5 23. Bxc4 Dxc4 24. Dxc4 Hxc4 25. Rxd6 Hvítur fær nú peði meira og betra endatafl sem dugði til að knýja fram sigur. Framhaldið varð: 25...Hcc8 26. Bg5 f6 27. Be3 a6 28. c4 Hg8 29. Rxc8 Hxc8 30. c5 Hd8 31. Kc2 f5 32. exf5 exf5 33. b4 Bf6 34. a4 Hg8 35. Hd1 Hg2+ 36. Kb3 Hg3 37. Hf1 Bxh4 38. Bf4 Hh3 39. b5 axb5 40. axb5 Bg3 41. Bd6 h4 42. b6 Kg7 43. Hd1 Bf2 44. c6 Hxf3+ 45. Kc4 bxc6 46. b7 Ba7 47. Ha1 og svart- ur gafst upp. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. 80 ÁRA afmæli. Í dag,föstudaginn 22. mars er áttræð Petrea Kristjáns- dóttir, Melabraut 24, Sel- tjarnarnesi. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 23. mars, á milli kl. 16-20 á heimili dótt- ur sinnar, Sigríðar, Hrísa- teig 45, Reykjavík. 70 ÁRA afmæli. Ámorgun, laugardag- inn 23. mars, er sjötug Steinunn Rósborg Krist- jánsdóttir, Barðarási 14, Hellissandi. Í tilefni dagsins tekur hún á móti gestum kl. 16–19 í Félagsheimilinu Röst, Hellissandi. 60 ÁRA afmæli. Í dag,föstudaginn 22. mars, er sextugur Móses G. Geirmundsson, framleiðslu- stjóri hjá Guðm. Runólfss., hf., Grundarfirði, til heim- ilis að Grundargötu 50, Grundarfirði. Í tilefni af- mælisins tekur hann á móti samstarfsmönnum, ættingj- um og vinum að Hótel Framnesi, Grundarfirði, laugardaginn 23. mars frá kl. 16-19. 60 ÁRA afmæli. Í dag,föstudaginn 22. mars, er sextug Ásgerður Snorradóttir, Lerkilundi 10, Akureyri. Eiginmaður hennar er Ingvi Þórðarson. Þau eru að heiman í dag. FRÉTTIR FRAMBOÐSLISTA framsóknar- manna í Ísafjarðarbæ til Bæjar- stjórnarkosninga 2002 skipa eftirtal- in: 1. Guðni Geir Jóhannesson Ísa- firði, 2. Svanlaug Guðnadóttir Ísa- firði, 3. Björgmundur Guðmundsson Önundarfirði, 4. Jón Reynir Sigur- vinsson Ísafirði, 5. Guðríður Sigurð- ardóttir Ísafirði, 6. María Valsdóttir Þingeyri, 7. Sigríður Magnúsdóttir Önundarfirði, 8. Þorvaldur Þórðar- son Suðureyri, 9. Elías Oddson Ísa- firði, 10. Hildigunnur Guðmunds- dóttir Auðkúlu, 11. Jón Reynir Sigurðsson Þingeyri, 12. Ásvaldur Guðmundsson Núpi, 13. Gréta Gunn- arsdóttir Ísafirði, 14. Bergsveinn Gíslason Mýrum í Dýrafirði, 15. Hrafn Guðmundsson Ísafirði, 16. Steinþór Ólafsson Hjarðardal í Dýrafirði, 17. Þröstur Óskarsson Ísafirði, 18. Sigurður Sveinsson Ísa- firði. Listi framsóknarmanna í Ísafjarðarbæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.