Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 17
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 17 50% punktaafsláttur til allra áfangastaða Flugfélags Íslands innanlands. Nú er tækifæri til að heimsækja vini og ættingja. Ekki missa af þessu einstaka afmælistilboði. Það margborgar sig að vera í Vildarklúbbnum! Þegar þú gengur í Vildarklúbbinn færðu m.a. ferðapunkta í hvert sinn sem þú flýgur með Icelandair. 75.000 Íslendingar safna punktum í Vildarklúbbnum. Ert þú einn af þeim? Á www.icelandair.is færðu upplýsingar um hvernig þú gengur í Vildarklúbbinn. Einnig sérðu hvernig þú getur safnað punktum. Upplýsingar um punktastöðu. Hringdu í síma 5050 777 og sláðu inn kortnúmerið þitt eða farðu á heimasíðu okkar www.icelandair.is. Ferðatímbil er í maí. Takmarkað sætaframboð. Punktaafsláttur 50% fyrir börn 2 - 16 ára. Börn 0 - 2ja ára greiða 10%. *Flugvallarskattar og þjónustugjöld. Afmælistilboð Vildarklúbburinn 10 ára Hafið samband við Flugfélag Íslands í síma 570 3030. Tilboðssæti er ekki hægt að bóka á Netinu. Afmælistilboð (Gildir báðar leiðir)Punktatafla 18.000 punktar 9.000 punktar 18.000 punktar 9.000 punktar 18.000 punktar 9.000 punktar 18.000 punktar 9.000 punktar 18.000 punktar 9.000 punktar 18.000 punktar 9.000 punktar 18.000 punktar 9.000 punktar 18.000 punktar 9.000 punktar Akureyri Egilsstaðir Grímsey Höfn Ísafjörður Reykjavík Vopnafjörður Þórshöfn + 1.830 kr.* + 1.830 kr.* + 1.830 kr.* + 1.830 kr.* + 1.830 kr.* + 1.830 kr.* + 1.830 kr.* + 1.830 kr.* ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 17 31 7 0 4/ 20 02 SS Byggir hefur opnað heimasíðu á netinu, en það var Valgerður Sverr- isdóttir iðnaðar- og viðskiptaráð- herra sem opnaði síðuna formlega við athöfn í sal Verkmenntaskólans á Akureyri. Á heimasíðunni er að finna marg- víslegar upplýsingar um fyrirtækið, sögu þess og stjórnun, eldri verk, og þau verkefni sem unnið er að hverju sinni svo dæmi séu tekin. Á heimasíðunni verður hægt að taka frá íbúðir til kaups eða leigu. Fyr- irtækið mun nú í maí hefja bygg- ingu 44 íbúða sölublokkar við Skálateig og á sama svæði verða 47 leiguíbúðir í öðru fjölbýlishúsi. Fyr- irtækið á frumkvæðið að því að fjármagna, byggja og reka leigu- íbúðirnar sem eru fyrir almennan markað og er þar um að ræða ný- lundu hér á landi. Forsvarsmenn fyrirtækisins telja það mikilvægt fyrir skólabæinn Akureyri að fólk hvar sem er á landinu geti leitað eftir leiguhúsnæði í bænum á net- inu. Hægt að taka frá íbúðir til kaups eða leigu SS Byggir opnar heimasíðu TÓLF félagar í Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri eru nú í Skotlands í heimsókn hjá Björgunarsveit breska flughersins. Dvalist verður lengst af í herstöð RAF í Kinloss sem er norðarlega í Skotlandi. Þar tóku á móti þeim þeir hópar frá björgunarsveit breska hersins sem hingað til lands hafa komið og starfað með félögum í Súl- um við söfnun líkamsleifa breskra hermanna sem fórust með bresku Faire Battle flugvélinni sem týnd var hér í 59 ár en fannst á fjalllend- inu milli Eyjafjarðar og Öxnadals. Á safni RAF í Hendon við London er svona vél sem nauðlenti við Hofsjök- ul á stríðsárunum. Bretar náðu í vél- ina hingað til lands 1972, fluttu hana út og gerðu upp. Farið verður á þetta safn og vélin skoðuð. Þessi ferð er einnig farin til að halda þessu góða sambandi sem komið er milli þessara björgunarsveita. Björgunarsveitin Súlur Heimsækja björgunar- sveit breska flughersins ♦ ♦ ♦ AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.