Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 30.04.2002, Qupperneq 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ PÖNKSVEITIN eilífa, Fræbbbl- arnir, ætlar að troða upp á Vídalín í kvöld ásamt fleirum. Á tónleikunum verður nýtt efni kynnt en ný plata frá sveitinni er væntanleg. Hér gefst tilefni til að skjóta að sjóðandi heitri frétt úr heimi Fræbbbla. Gefum Valgarði Guðjóns- syni söngvara orðið: „Við fengum beiðni frá Marky Ramone, trommara Ramones, sem einnig skipar sveitina Speedkings, um að gera íslenskan texta við Ramones lagið „Rockaway Beach“,“ segir Valgarður. „Speedkings eru nefnilega að gefa út hljómleikaplötu og ætla að láta stuttskífu (Rawk over Scandinavia) með fjórum Ramones lögum fylgja. Öll verða þau sungin á hinum ýmsu Norðurlandamálum.“ Með Fræbbblum á tónleikunum verða Suð, en þeir munu og kynna nýtt efni. Einnig spila Coral. Þá mun sönghópurinn Norðurhjaratröllin taka lagið. Þessi hópur var stofnaður um miðjan níunda áratuginn en hef- ur legið í hýði í allnokkurn tíma. Efn- isskráin inniheldur m.a. lög eftir The Flying Pickets, Billy Joel, Huey Lewis og Bítlana bresku og er allt saman sungið án undirleiks. Hljómleikarnir hefjast um kl. 22 og aðgangseyrir er 500 kr. Iðjagrænir Fræbbblar Vegir Fræbbblanna eru órannsakanlegir. TENGLAR ..................................................... www.kuggur.is/valgardur/fraebb- blarnir.html Amsterdam Rokk-, popp-, diskó-, pönk- og salsa- tríóið Úlrik. Félagsheimilið Flúðum Hljómsveitin Sixties. Gaukur á Stöng Land og synir. Húsið opnað kl. 23.30 og er opið til 05.30. Miðaverð er kr. 1000. Grand rokk Rokk gegn rasisma á vegum sam- takanna Heimsþorp – samtökum gegn kynþáttafordómum á Íslandi. Þessir tónleikar verða í beinu fram- haldi af svipuðum tónleikum, sem fara fram fyrr um kvöldið í Hinu húsinu. Sjá upplýsingar hér að neð- an. Fram koma Sólstafir, Down to Earth, Myrk, Noise og Mute. Hitt húsið Rokk gegn rasisma á vegum sam- takanna Heimsþorp – samtökum gegn kynþáttafordómum á Íslandi. Fram koma Dys, I Adapt og Maus kl. 20:30. Ókeypis inn, 16 ára ald- urstakmark. Einnig HQ staðarnetamót frá 14:00-0:00 Höfuðborg, Hofsósi Paparnir leika fyrir dansi. Höllin, Vestmannaeyjum Hunang. Kaffi Reykjavík BSG (Björgvin, Sigga og Grétar). Kaffileikhúsið Vegna fjölda áskorana endurtekur Valgeir Guðjónsson endurútgáfu- tónleika sína vegna útkomu Fugls dagsins á geislaplötu. Með Valgeiri kemur fram Jón Ólafsson og tón- leikarnir hefjast kl. 21:00 Playeŕs, Kópavogi Í svörtum fötum í stuði. Vídalín Fræbbblarnir, Suð, Coral og Norð- urhjaratröllin. Aðgangur 500 krón- ur. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Maus leikur í Hinu húsinu í kvöld, á tónleikum gegn rasisma. SÝNINGIN Shaolin – Lífshjólið verður haldin í Laugadalshöll, hinn 11. maí næstkomandi. Um helgina var staddur hérlendis leikstjóri og sviðs- stjóri sýningarinnar og kom hann hingað gagngert til að kanna aðstæð- ur. Það eru tuttugu og fimm munkar sem taka þátt í sýningunni og byggist hún á ótrúlegri líkamsfimi, fettum bæði og brettum aukinheldur sem munkarnir fræða viðstadda um sögu sína og heimspeki. Sýningin hefur verið lofuð mjög erlendis og þykir hér fara saman djúphuga speki Austur- landa fjær og atgervi og þróttur sá sem gjarnan einkennir Vesturlönd. Miðasala er þegar hafin, í verslun- um Símans á Laugavegi, í Kringlunni og í Smáralind. Rokk og rólegheit? Shaolin- munkarnir á leiðinni TENGLAR ..................................................... www.wheeloflife.co.uk VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Mi 1. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI - tilboð í tilefni dagsins kr. 1.800 - Lau 11. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar frumsýning lau 11. maí - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn má 13. maí kl. 20.00 3. sýn fi 16. maí kl 20.00 4. sýn fö 17. maí kl 20.00 Ath: Aðeins þessar fjórar sýningar DANSLEIKHÚS JSB Í kvöld kl 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 5. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Frumsýning lau 4. maí kl 14 - UPPSELT 2. sýn fi 9. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI JÓN GNARR Fö 3. maí kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 10. maí kl. 20 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 3. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 4. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 5. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI PÍKUSÖGUR Í FJARÐABYGGÐ - 100. sýning! í kvöld kl 20:30 Egilsbúð Neskaupsstað Miðapantanir: 4771321 Mi 1. maí kl 20:30 Valhöll Eskifirði Miðapantanir: 4761767 Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ 3. hæðin                            !  "!!    "       "           #  $ %&'         %     "  !!(          .  D   <       .  D  -   E * .  >  <   %%  6 <    11%%''                            !    !!   "#   $ "#   $ % #  " " & ! Þriðjudagur 30. apríl kl. 20 Samkór Kópavogs heldur vortónleika Á efnisskrá eru m.a. lög úr óperum, negrasálmar, lög eftir Theodorakis og þættir úr „Elía". Stjórnandi er Julian Hewitt. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika   Í HLAÐVARPANUM Fugl dagsins og fleira Valgeir Guðjónsson ásamt Jóni Ólafssyni. Í kvöld, þriðjudag 31.4 kl. 21.00.         !"! !#$     %&&&'   THE MUSIC ROOM er tónlistar- þáttur á hinni víðfeðmu sjónvarps- stöð CNN og nær því að vonum aug- um og eyrum ansi margra; er í raun réttri útbreiddasti tónlistarþáttur heims, enda CNN með útibú um all- an heim, í formi sjónvarpsstöðva sem og netmiðla. Það var því einkar gaman að sjá að strákarnir okkar í Quarashi voru mærðir í bak og fyrir í þættinum fyr- ir stuttu og lagi þeirra „Stick ’em Up“ spáð vinsældum ásamt lögum Goo Goo Dolls og Sheryl Crow. Á vefsetri stöðvarinnar er talað sérstaklega um breiðskífur þessara þriggja og þar eru Quarashi-menn efstir á blaði. Þar segir: „Þessi ferski kvartett frá Íslandi gýs eins og goshver! Tónlistarstíll- inn er frumleg blanda rapps og þungarokks með Beastie Boys-yfir- tónum þar sem sniðugir textarnir eru svo undirstrikaður með hugvits- sömu „grúví“.“ Svo mörg voru þau orð. Heims- yfirráð á næsta leiti? Quarashi vekur athygli… CNN spáir Quarashi vinsældum TENGLAR ..................................................... www.cnn.com/CNNI/Programs/ music.room/index.html
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.