Morgunblaðið - 31.05.2002, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 31.05.2002, Qupperneq 66
Í KVÖLD frumsýna Sambíóin kvik- myndina Queen of the Damned í leikstjórn Michaels Rymer. Myndin er byggð á þriðju sögunni í bóka- flokknum Vampire Cronichles eftir handritshöfundinn Anne Rice. Önn- ur bókin í sama bókaflokki var kvik- mynduð árið 1994 og bar hún heitið Interview With a Vampire. Myndin sú er eflaust mörgum í fersku minni en þar fór Tom Cruise með hlutverk vampýrunnar ódauðlegu Lestat sem svífst einskis til að verða sér úti um það sem honum þykir best, manns- blóð. Í slagtogi með Lestat voru svo þau Louis og Claudia sem síðhærður Brad Pitt og barnung Kirsten Dunst léku. Í Queen of the Damned er Lestat enn kominn á kreik og fer leikarinn Stuart Townsend með hlutverk hans. Townsend hefur áður leikið í kvikyndum á borð við Shooting Fish og About Adam. Að þessu sinni er Lestat rokk- stjarna í New York og nær með tón- list sinni að vekja frá dauðum kollega sinn, vampýruna Akasha, sem er drottning allra vampýra, máttugust þeirra allra. Söng- og leikkonan Aal- iyah fór með hlutverk drottningar- innar en eins og flestum er kunnugt lést hún í flugslysi í ágúst á síðasta ári. Frumsýningu myndarinnar var því frestað um nokkra mánuði vegna sviplegs dauða Aaliyuh og var bróðir hennar, Rashad Haughton, fenginn til að tala inn á myndina fyrir systur sína í nokkrum þeirra atriða sem eft- ir átti að hljóðsetja. Aaliyah var einnig byrjuð að leika í framhaldsmyndum Matrix, númer 2 og 3, er hún lést. Reuters Aaliyah sem drottning allra vampýra, Akasha. Lestat og Akasha láta fara vel um sig. Stuart Townsend og Aaliyah í hlutverkum sínum. Drottning allra vampýra Kvikmyndin Queen of the Damned frumsýnd í kvöld FÓLK Í FRÉTTUM 66 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ VEITINGASTAÐ í eigu leikkon- unnar Cameron Diaz hefur verið lokað vegna brota á heilbrigðis- reglum veitingahúsa. Diaz hefur einungis átt staðinn Bambu, sem er á Miami Beach, í hálft annað ár en heilbrigðiseft- irlitið þar á bæ sá ástæðu til að veita honum ekki áframhaldandi leyfi til veitingareksturs vegna óþrifnaðar. Óþrifnaður hjá Diaz Reuters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.