Morgunblaðið - 07.07.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 07.07.2002, Síða 9
Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur náð stórum áfanga í starfsemi félagsins nú þegar umhverfisstjórnunarkerfi þess hefur verið vottað í samræmi við alþjóðastaðalinn ISO 14001. Starfsmenn og stjórnendur á Morgunblaðinu láta sig umhverfið varða og eru vakandi fyrir nýjum úrlausnum á öllum sviðum starfseminnar sem leiða til þess að framleiðsla blaðsins valdi sem minnstri röskun á umhverfinu. Öll aðföng við vinnslu blaðsins eru nýtt til hins ýtrasta og öllu því sem gengur af er komið til endurvinnslu eða fargað á viðeigandi hátt. Áhersla er lögð á að takmarka sem mest notkun á efnum sem kunna að vera skaðleg umhverfinu. Árvakur hf. útgáfufélag Morgunblaðsins fær ISO 14001 vottun. Þær viðurkenningar sem útgáfufélagið hefur fengið í tengslum við umhverfismál á síðustu árum eru mikil hvatning til áframhaldandi vöku og er stefnt að því að halda áfram á þeirri braut umhverfismála sem mörkuð hefur verið. 1999 Fjölmiðlaverðlaun umhverfis ráðuneytisins fyrir greinaflokkinn Landið og orkan. 1997 Umhverfisverðlaun Iðnlánasjóðs. 1997 Verðlaun Umhverfismálaráðs Reykjavíkurborgar vegna lóðar við hús blaðsins í Kringlunni. 1996 Umhverfisverðlaun umhverfis ráðuneytisins. IS O 1 40 01 1999 Umhverfis viður kenning Reykjavíkurborgar. 2002 ISO 14001 vottun á umhverfisstjórnunarkerfi. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 18 20 5 0 7/ 20 02

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.