Morgunblaðið - 07.07.2002, Síða 51

Morgunblaðið - 07.07.2002, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 2002 51 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Sýnd kl. 4 og 10. Mán 10. Frumsýning Sunnudagur kl. 4. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2. Mán kl 6.Sýnd kl. 4 og 6. Mán 8. Sýnd kl. 8 og 10.20. Mánudagur kl. 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudagur 6, 8 og 10. Frumsýning Ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudagur kl. 8 og 10. Sunnudagur kl. 2 og 4. Íslenskt tal. 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mánudagur kl. 8 og 10. Frumsýning SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s arabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13.30 kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 3, 5.30 og 10.50. B. i. 10. Mánudagur kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán 3.50. Ísl. tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 5 og 8. B. i. 10. Mánudagur kl. 5 og 10.30. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B. i. 16. Frumsýning kl. 4, 7 og 10. Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni af fyndustu mynd ársins www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins drauma- prinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks  kvikmyndir.is VEGURINN til glötunar færir les- andann um margbrotið landslag; stílfærðar bardagasenur með aust- rænum John Woo keim, svikráð og ofbeldi mafíósa í anda Untouchables, útlagaflótti og óhjákvæmilegur end- ir á Thelma and Louise og Bonnie and Clyde-nótum, álitamál um af- brot og fyrirgefningu æðri máttar- valda og þannig mætti lengi telja. Max Collins er margverðlaunaður reyfarahöfundur og er ekki feiminn við að gorta af því eins lesa má í ein- staklega sjálfhverfum og vandræða- legum inngangi bókarinnar. Reynd- ar legg ég til við lesendur að þeir láti vera að lesa innganginn þangað til eftir lestur sögunnar eða sleppi hon- um alfarið því hætta er á að sjálfs- hælnin sem þar kemur fram skilji eftir sig beiskan keim. Road to Perdition segir frá feðg- um á flótta undan mafíunni á kreppuárunum. Michael O’Sullivan er mafíubófi af írsku bergi brotinn. Hann er einkaböðull glæpakóngsins Looney og kallaður erkiengillinn af þeim mörgu sem óttast hann. O’Sul- livan er maður nákvæmur og sam- viskusamur í starfi. Hann lýkur öll- um sínum verkum til fullnustu og skilur enga enda eftir óhnýtta – gengur með öðrum orðum frá öllum. Hans eini veikleiki er sá að hann er ástríkur og réttlátur eiginmaður og faðir og er það notað gegn honum þegar foringi hans fer að meta kostnaðinn af honum sem hann met- ur meiri en innkomu í hagrænum út- reikningum sínum. Þegar gert er á hlut manns eins og O’Sullivan kemur ekki annað en hið fornkveðna til greina; tönn fyrir tönn og mega þá dómararnir fara að óttast böðul sinn. Max Collins hafði fjögur ár til að sjóða saman þessa margbrotnu sögu þar sem stílbrigðin velkjast hver um önnur. Ástæðu þessa langa meðgöngutíma segir Collins helst vera þá að Rayner hafi verið lengi að vinna teikning- arnar. Eftir á að hyggja er það sönn bless- un að þetta hafi tekið jafn- langan tíma og raun ber vitni. Sagan er ótrú- lega marg- slungin þótt forsendur hennar séu eins einfaldar og hugsast getur; hefnd. Pilturinn ber óttablandna virðingu fyrir föður sínum en efast um leið um réttmæti aðgerða hans og þátt sinn í þeim. O’Sullivan er lýst sem hálf- gerðu ofurmenni sem missir aldrei marks og kúlurnar renna af honum eins og vatn af gæs. Hann réttlætir fyrra líferni sitt sem mafíubófa sem svo að hann hafi verið hermaður í stríði og hverjum hermanni beri að gegna skyldu sinni án nokkurra bollalegginga. Auðveld og þægileg speki sem firrir hann allri ábyrgð á blóðugum gjörðum sínum. Sögumað- ur bókarinnar er sonurinn og skýrir það að mörgu leyti þessa einsleitu dýrkun á morðingja sem vílar ekkert fyrir sér í leit að hefnd; þeirri sömu hefnd og hann neitaði öllum þeim um sem hann kom fyrir kattarnef. Það er því fjölskyldudrama og byssuhas- ar sem bítast á um aðalhlutverkið í bókinni og tvinnar Collins þessi stef meistaralega saman. Teikningar Rayners eru hreint ótrúlegar og lái ég honum ekki að hafa verið lengi að vinna þær, slík er nákvæmnin. Hver rammi er lýsandi og sterkur, engin svipbrigði eru án merkingar og ég hef sjaldan séð svart/hvítar teikningar sem búa yfir sömu dýpt og hér er að finna. Nánast hnökralaust. Þess má einnig geta að seinna á árinu verður frumsýnd kvikmynd gerð eftir þessari mögnuðu sögu. Það sýnir hversu mikla trú framleið- endurnir höfðu á verki þeirra Collins og Rayner að þeir fengu Tom Hanks, Jude Law og Paul Newman í aðal- hlutverkin og Sam Mendes (Americ- an Beauty) í leikstjórastólinn. Ekki amaleg meðmæli það. MYNDASAGA VIKUNNAR Vegleysur til Vopnafjarðar Heimir Snorrason Myndasaga vikunnar er Road to Perdition eftir Max Allan Collins og Richard Piers Rayner. Paradox Press gefur út 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Michael O’Sullivan í leikprufu fyrir John Woo-mynd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.