Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 39
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 39 Langa 108 108 108 117 12.636 Lúða 565 400 491 20 9.815 Skarkoli 257 249 252 32 8.064 Skötuselur 160 160 160 50 8.000 Steinbítur 146 86 121 1.241 149.728 Ufsi 57 54 55 1.116 61.257 Und.ýsa 110 110 110 49 5.390 Und.þorskur 100 100 100 88 8.800 Ýsa 210 180 194 376 73.020 Þorskur 176 135 167 2.383 397.196 Samtals 132 5.699 751.506 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 101 101 101 58 5.858 Gullkarfi 80 50 80 1.468 116.840 Hlýri 145 145 145 2 290 Keila 90 90 90 2 180 Langlúra 80 80 80 266 21.280 Lúða 400 400 400 115 46.000 Skata 140 140 140 15 2.100 Skötuselur 300 300 300 501 150.300 Steinbítur 135 135 135 461 62.235 Ýsa 221 130 210 1.402 293.879 Þykkvalúra 100 100 100 17 1.700 Samtals 163 4.307 700.662 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 80 80 80 71 5.680 Keila 70 70 70 265 18.550 Langa 108 108 108 30 3.240 Lýsa 39 39 39 31 1.209 Skötuselur 100 100 100 2 200 Steinbítur 97 97 97 177 17.169 Ufsi 47 47 47 43 2.021 Und.ýsa 110 110 110 41 4.510 Und.þorskur 100 100 100 27 2.700 Ýsa 196 136 184 474 87.084 Þorskur 186 160 163 353 57.442 Samtals 132 1.514 199.805 FMS ÍSAFIRÐI Flök/steinbítur 250 250 250 628 156.998 Gullkarfi 59 59 59 39 2.301 Hlýri 110 110 110 66 7.260 Lúða 565 400 503 64 32.215 Skarkoli 310 310 310 55 17.050 Steinbítur 135 98 106 2.436 257.228 Ufsi 35 30 35 646 22.330 Und.ýsa 120 110 112 1.113 124.270 Und.þorskur 109 104 106 561 59.305 Ýsa 235 115 184 8.364 1.541.875 Þorskur 227 130 165 11.150 1.840.872 Samtals 162 25.122 4.061.704 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 50 50 50 8 400 Keila 90 58 63 224 14.144 Langa 149 108 141 508 71.682 Lax 320 320 320 826 264.307 Lúða 560 320 474 316 149.935 Lýsa 39 39 39 24 936 Skarkoli 245 245 245 587 143.815 Skrápflúra 65 65 65 35 2.275 Skötuselur 620 620 620 23 14.260 Steinbítur 179 70 120 881 105.564 Ufsi 68 30 55 1.515 82.956 Und.ýsa 129 97 119 821 97.654 Und.þorskur 130 97 118 1.727 204.270 Ýsa 220 128 180 10.454 1.877.345 Þorskur 262 115 163 42.950 7.006.698 Samtals 165 60.899 10.036.242 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Und.þorskur 126 126 126 250 31.500 Samtals 126 250 31.500 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 128 128 128 458 58.624 Ufsi 58 58 58 1.238 71.804 Samtals 77 1.696 130.428 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 84 84 84 187 15.708 Und.ýsa 112 112 112 15 1.680 Ýsa 225 164 212 345 73.050 Þorskur 140 130 132 822 108.660 Samtals 145 1.369 199.098 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 50 50 50 15 750 Lúða 460 460 460 58 26.680 Skarkoli 150 150 150 48 7.200 Steinbítur 95 95 95 256 24.320 Ufsi 29 29 29 185 5.365 Und.þorskur 110 110 110 546 60.060 Þorskur 182 117 147 13.653 2.005.880 Samtals 144 14.761 2.130.255 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 460 355 442 29 12.815 Skarkoli 257 257 257 9 2.313 Steinbítur 131 130 130 4.395 572.838 Und.ýsa 126 126 126 235 29.610 Ýsa 220 160 176 3.373 592.415 Þorskur 126 126 126 1.165 146.789 Samtals 147 9.206 1.356.780 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 50 50 50 10 500 Langa 117 117 117 17 1.989 Lúða 460 460 460 7 3.220 Skarkoli 310 310 310 10 3.100 Steinbítur 103 103 103 200 20.600 Ufsi 30 30 30 25 750 Und.ýsa 110 110 110 272 29.920 Und.þorskur 126 111 113 1.822 205.621 Ýsa 192 130 172 1.484 255.098 Þorskur 200 119 145 13.744 1.987.380 Samtals 143 17.591 2.508.178 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 276 276 276 17 4.692 Steinbítur 136 130 132 1.103 145.597 Ufsi 37 37 37 23 851 Ýsa 211 211 211 78 16.458 Þorskur 137 126 134 2.449 328.596 Samtals 135 3.670 496.194 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Gullkarfi 50 50 50 5 250 Ufsi 20 20 20 235 4.700 Und.þorskur 100 97 98 2.893 284.221 Þorskur 169 118 128 21.162 2.710.598 Samtals 123 24.295 2.999.769 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 100 80 97 3.890 375.757 Keila 70 70 70 97 6.790 Langa 138 138 138 46 6.348 Lúða 400 395 395 69 27.265 Lýsa 39 39 39 17 663 Skarkoli 140 140 140 56 7.840 Steinbítur 147 84 138 303 41.895 Ufsi 54 54 54 15 810 Und.ýsa 110 110 110 244 26.840 Ýsa 220 130 171 486 83.340 Þorskur 225 130 218 1.281 278.902 Samtals 132 6.504 856.450 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 80 80 80 99 7.920 Keila 90 70 76 128 9.680 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 101 101 101 58 5.858 Flök/steinbítur 250 250 250 628 156.998 Gullkarfi 100 50 89 5.868 523.548 Hlýri 155 110 130 152 19.810 Keila 90 58 69 736 50.624 Langa 149 65 132 731 96.740 Langlúra 80 80 80 266 21.280 Lax 320 320 320 826 264.307 Lúða 565 215 455 694 315.870 Lýsa 75 39 67 320 21.408 Sandkoli 69 69 69 245 16.905 Skarkoli 310 140 231 3.315 766.793 Skarkoli/þykkvalúra 140 140 140 183 25.620 Skata 140 140 140 15 2.100 Skrápflúra 65 65 65 35 2.275 Skötuselur 620 100 300 579 173.660 Steinbítur 179 70 124 16.895 2.100.876 Ufsi 68 20 49 5.455 269.280 Und.ýsa 129 97 115 2.865 329.249 Und.þorskur 130 97 116 13.730 1.586.946 Ýsa 235 115 183 28.314 5.173.392 Þorskur 262 115 150 129.872 19.520.443 Þykkvalúra 100 100 100 17 1.700 Samtals 148 211.799 31.445.682 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 257 257 257 62 15.934 Steinbítur 130 130 130 235 30.550 Und.þorskur 120 120 120 270 32.400 Ýsa 130 130 130 75 9.750 Samtals 138 642 88.634 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 145 145 145 21 3.045 Skarkoli 220 215 219 375 82.060 Steinbítur 139 139 139 428 59.492 Und.þorskur 127 127 127 211 26.797 Ýsa 221 160 217 688 149.047 Þorskur 159 140 148 4.921 725.924 Samtals 157 6.644 1.046.365 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 50 50 50 263 13.150 Hlýri 155 125 146 63 9.215 Keila 64 64 64 20 1.280 Langa 65 65 65 13 845 Lúða 215 215 215 3 645 Skarkoli 230 230 230 2.029 466.675 Skarkoli/þykkvalúra 140 140 140 183 25.620 Skötuselur 300 300 300 3 900 Steinbítur 140 119 133 1.165 154.691 Ufsi 50 50 50 49 2.450 Und.þorskur 130 112 126 3.634 456.947 Ýsa 170 170 170 38 6.460 Þorskur 150 117 131 3.000 393.345 Samtals 146 10.463 1.532.222 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Sandkoli 69 69 69 245 16.905 Skarkoli 230 230 230 35 8.050 Steinbítur 146 128 130 2.969 384.637 Ufsi 37 37 37 144 5.328 Und.ýsa 125 125 125 75 9.375 Und.þorskur 126 126 126 815 102.690 Ýsa 206 197 205 221 45.301 Þorskur 206 122 154 265 40.898 Samtals 129 4.769 613.184 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 560 560 560 13 7.280 Ufsi 34 30 34 171 5.758 Und.þorskur 126 126 126 886 111.635 Ýsa 190 115 152 456 69.270 Þorskur 232 118 139 10.124 1.405.963 Samtals 137 11.650 1.599.906 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 17. 7. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.274,18 -0,40 FTSE 100 ...................................................................... 4.190,60 4,19 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.092,82 2,89 CAC 40 í París .............................................................. 3.440,88 3,71 KFX Kaupmannahöfn 232,11 1,78 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 572,23 3,70 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.542,48 0,82 Nasdaq ......................................................................... 1.397,25 1,60 S&P 500 ....................................................................... 906,00 0,56 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.296,02 0,44 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.335,12 -0,83 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,55 6,93 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 297,00 2,21 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,555 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,735 13,9 14,0 10,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,638 9,6 10,4 9,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16.625 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,884 8,3 10,1 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,387 10,3 11,0 11,9                                              !                                  FRÉTTIR VEÐUR mbl.is ÞESSI frábæra hátíð sem hefur verið hér um helgina var vel sótt þrátt fyrir slæma veðurspá. Margt var að gerast eins og áður á Leifshátíð og var veðrið mun betra en á horfðist. Meðal annars sem fram fór var atriði sem nefndist kappar og kvenskörungar. Þar kepptu Arthúr Björgvin Bollason og Halla Steinólfsdóttir um ágæti Gunnars og Hallgerðar og þótti það takast með ágætum. Einnig fór fram reiptog, rat- leikur, heyskapur og fornleifaupp- gröftur svo fátt eitt sé nefnt, fyrir utan auðvitað alla víkingana og víkingaleikina sem fram fóru. Far- ið var í sögugöngu og þá var geng- ið um Haukadalinn og sagt frá kennileitum og gömlum sögum, einnig var varðeldur og fjölda- söngur. Á föstudags- og laug- ardagskvöld sá hljómsveit Viðars Jónssonar og Önnu Vilhjálms um fjörið. Á laugardeginum fór fram merk athöfn, en þá sá sr. Óskar Ingi Ingason, sóknarprestur hér í Búð- ardal, um brúðkaup sem fram fór hér á Eiríksstöðum að fornum en samt kristnum sið. Athöfnin fór fram utan dyra, í yndislegu veðri, beint fyrir framan innganginn að tilgátubænum sjálfum. Gefin voru saman þau Rannveig Árnadóttir og Magnús Ágúst Ágústsson en Rann- veig er ættuð héðan af Stóra- Vatnshorni sem er rétt hjá Eiríks- stöðum. Fróðlegt var að fylgjast með brúðkaupinu þar sem orðalag var mikið til fornt og svolítið annað en við eigum að venjast og fatnaður brúðhjónanna var víkingaklæðn- aður. Merkilegt var knéfallið (það sem hjónin krupu á í athöfninni) því á það var lögð hestshúð og kom það mjög skemmtilega út og var mikið skoðað af viðstöddum. Kvennakórinn Vox feminae söng við athöfnina og var það eins og við var að búast virkilega fallegt. Flestir sem fóru á hátíðina, ef ekki allir, komu við á Eiríks- stöðum. Hægt var að prófa sverð og hjálma og leggjast í fletin, upp- lifa sig sem víkinga, eins og alltaf er hægt þegar komið er í heimsókn þangað. Eiríksstaðir verða opnir í allt sumar fyrir þá sem vilja koma og upplifa gömlu tímana. Þetta er einstök og skemmtileg upplifun, að geta sett sig í spor Eiríks rauða og samferðafólks hans, forfeðra okkar allra. Þakkir eiga þeir skildar sem sáu um hátíðina og vonandi að hún sé búin að festa sig í sessi um ókomin ár og að sem flestir mæti að ári. Morgunblaðið/Guðrún Kristinsdóttir Fjölskylduhátíð Leifs Eiríks- sonar vel sótt í þriðja sinn Búðardal. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.