Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 29 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 1 83 07 07 /2 00 2 enn meiri ver›lækkun Sí ›u st u da ga r út sö lu nn ar Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 Ú t i l í f - g ó › u r s t a › u r t i l a › g e r a f r á b æ r k a u p Útsölu lok Opi›: Smáralind mán. - föst. kl. 11-19 • lau. kl. 11-18 • sun. 13-18 Glæsibæ mán. - föst. kl. 10-18 • lau. kl. 10-16 NÝ BÓKARÖÐ í barnabóka- klúbbnum Lestrarhestinum er komin út og ber hún í ár heitið: Skoðum náttúruna. Er viðfangs- efnið ýmsar dýrategundir, en þegar hafa komið út bækur um stóra ketti, hvali, köngulær og slöngur. Alls koma sex bækur á ári út hjá Lestrarhestinum. „Bókaklúbburinn Lestrarhest- urinn leggur áherslu á að gefa út vandað fræðsluefni fyrir börn sem jafnframt er aðgengilegt og skemmtilegt,“ segir Reynir Hlíð- ar Jóhannsson, sem er fram- kvæmdastjóri Lestrarhestsins. Bókaklúbburinn hóf göngu sína hjá Skjaldborg árið 1990 og eru nú um 1.800 börn meðlimir í hon- um. Fá þau sendar sex bækur ár- lega í þeim flokki sem gefinn er út það árið. „Áður höfum við ver- ið með seríu kennda við Newton. Hér er um að ræða flokk nýstár- legra fræðibóka sem henta ungu fólki á öllum aldri. Bókaflokk- urinn er kenndur við einn mesta eðlisfræðing sögunnar, Englend- inginn Isaac Newton, og hefur vakið mikla athygli, enda kynnir hann fjölmörg þekkingarsvið nú- tímans á einstaklega glæsilegan hátt í máli og myndum. Fjallað er um arfleifð fortíðarinnar, þekk- ingu okkar tíma og einnig er skyggnst inn í framtíðina. Næsta ár hefst útgáfa nýrrar seríu úr Newton-flokknum,“ segir Reynir. Bækur sem gefnar eru hjá Lestrarhestinum eru að jafnaði ríkulega myndskreyttar, ýmist með ljósmyndum eða teiknimynd- um. Eru þær ætlaðar börnum á aldrinum 8-14 ára. „Þó efast ég ekki um að fullorðnir geti haft jafn gaman af þeim,“ segir Reyn- ir. Hann segir vöntun á framboði af vönduðu fræðiefni ætluðu börnum á íslensku. Bókaklúbb- urinn Lestrarhesturinn einbeiti sér að því að gefa út slíkt efni og hafi oft og tíðum fengið Örnólf Thorlacius til liðs við sig um þýð- ingar á erlendu verðlaunaefni. Svo er einnig með bókaröðina: Skoðum náttúruna. „Það gefur hverri bók aukið vægi að Örn- ólfur Thorlacius komi að útgáfu hennar. Hann hefur sérstakt lag á því að gera efnið áhugavert af- lestrar,“ segir Reynir. Lestrarhesturinn stendur einn- ig fyrir smásagnakeppni og upp- lestrarkeppni meðal barna. „Það er ýmislegt sem við gerum til að styrkja lestur og þar með íslenskt mál, og veitir ekki af,“ segir Reynir Hlíðar að lokum. Morgunblaðið/Arnaldur Bókaröð barnabókaklúbbsins Lestrarhestsins heitir í ár Skoðum náttúr- una og fjallar um ýmsar dýrategundir. Aðgengilegar fræðibækur fyrir börn á öllum aldri Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.