Morgunblaðið - 18.07.2002, Page 63

Morgunblaðið - 18.07.2002, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 63 DAGBÓK Tilboðsdagar 10-70% afsláttur Nóatúni 17, sími 562 4217Gullbrá, Sendum í póstkröfu Barnamyndatökur verð frá kr. 6.000 Innifalið 1 stækkun 30x40 cm í ramma, aðrar stækkanir að eigin vali, með allt að 50% afslætti Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Tilboð í júlí og ágúst Nýjar vörur daglega PAS kvenbuxur st. 36-56 .......verð kr. 1.990 FRANSA kvenbolir ...........verð kr. 600-900 VILA kvenpeysur ..........verð kr. 700-1.500 herrabuxur .........verð kr. 500-1.500 GABBA herrapeysur .......verð kr. 700-1.500 herrajakkaföt ....verð kr. 3.900-7.900 STÓRMERKJAVARASTÓRÚTSALAN Opið virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 Heildsölulagersalan Laugavegi 82 Nýtt kortatím abil Kringlunni, sími 553 2888 Útsalan í fullum gangi Meiri verðlækkun NÝTT KORTATÍMABIL Ottó Guðjónsson lýtalæknir Hef opnað stofu í Læknahúsinu, Domus Medica sími 563 1060 og Læknasetrinu, Þönglabakka 1 sími 567 7700 ÍSLAND mætti Ísrael í töfluleik í 16. umferð EM, en þá lágu þjóðirnar hlið við hlið í 7 og 8. sæti. Ísraelar náðu strax góðri forystu þegar legan reyndist þeim hagstæð í tveimur slemmu- spilum og unnu leikinn 24-6. Bjarni Einarsson vakti undrun töfluskýrenda og jafnvel nokkra aðdáum fyrir baráttugleði sína í þessu spili leiksins: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♠ K765 ♥ DG ♦ G10743 ♣87 Vestur Austur ♠ D32 ♠ 984 ♥ 104 ♥ Á8752 ♦ K ♦ 9652 ♣ÁKD5432 ♣10 Suður ♠ ÁG10 ♥ K963 ♦ ÁD8 ♣G96 Á báðum borðum vakti suður á 15-17 punkta grandi í annarri hendi. Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Podgur Stefán Kalish Steinar -- -- Pass 1 grand Pass ! Pass Pass Pass vesturs er skynsam- legt á þessum hættum og Ísraelar uppskáru 200 fyrir vörnina í einu grandi. Þröst- ur Ingimarsson sagði líka pass á hinu borðinu, en þar átti Bjarni eftir að tjá sig: Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Þröstur Aviram Bjarni Barel -- -- Pass 1 grand Pass ! Pass 2 tíglar !? Pass 3 lauf Pass Pass Pass Innákoma Bjarna sýndi kerfisbundið tígul og hálit. Þröstur hafði aðeins áhuga á einum lit og sagði þrjú lauf. Það var ekki sú þróun sagna sem Bjarni hafði í huga, en hann passaði og var bæði feginn og undrandi þegar enginn doblaði. En Þröstur komst ekki hjá því að gefa fimm slagi og Ísraelar fengu 50 og 6 IMPa fyrir spilið. En það verður seint sagt um Bjarna að hann sé hug- laus spilari. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LJÓÐABROT LÍFSKJÖR SKÁLDSINS Athvarfið mitt er: óhreyft ból, úrræði: gráturinn, myrkur hússins: mín sálarsól, sætleiki: skolturinn, aðalmeðulin: örvænting, andgiftin: freistingar, leirpollavatnið: lífhressing, læknirinn: þjáningar, huggunartölur: hræsni og spé, hjúkrunin: þögn og fúllynde, trúnaðarstyttan: tálgirðing, tilfluktið: dómurinn, framfærsluvonin: foreyðing, fyrirheit: rotnunin. Vinirnir sitja sjúkan kring: Satan og veröldin. Bólu-Hjálmar STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake KRABBI Afmælisbörn dagsins: Þú býrð yfir hugrekki þótt þú farir leynt með það og metnaði. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú ert óviss hvernig þú eigir að deila einhverju með vini í dag, hvort sem það eru pen- ingar, ábyrgð eða sameigin- leg eign. Spurðu sjálfa(n) þig hvað sé sanngjarnt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þér finnst þú þurfa að fela eitthvað fyrir yfirmanni eða manneskju í valdastöðu í dag. Ekki hafa samviskubit, við þurfum öll að eiga leyndar- mál á stundum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú myndir vilja vera alls stað- ar annars staðar en í vinnunni í dag. Þú vilt flýja skyldurnar og vanann svo þú getir notið ævintýra og skemmtunar annars staðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú nýtur þess að láta þig dreyma um einhvern á róm- antískan hátt í dag. Hvort sem draumar þínir snúast um Cary Grant eða Audrey Hepburn, Brad Pitt eða Jennifer Lopez, þá langar þig að flýja til draumaheima. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þrátt fyrir eðlislæga leiðtoga- hæfileika þína ertu ótrúlega trúgjörn manneskja á stund- um. Láttu ekki blekkjast í dag. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Einhver er ekki heiðarlegur við þig í dag í vinnunni. Sýndu þessari manneskju umburð- arlyndi því að hún gæti verið að reyna að fela eigin mistök. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er auðvelt að blekkja sjálfa(n) sig þegar mann langar að einhver sé hrifinn af manni. Gættu þín að vera heiðarleg(ur) við sjálfa(n) þig í dag því annars verður þú fyrir vonbrigðum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú skalt tala skýrt við alla í fjölskyldunni í dag. Hætta er á ruglingi og blekkingu í einkalífi þínu í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Dagurinn í dag er afleitur til að samþykkja eitthvað mikil- vægt eða að skrifa undir samning. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þig langar til að kaupa eitt- hvað sem styður draumóra þínu um það hver þig langar til að vera. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er hætt við að þú hverfir inn í draumaheima í dag og gleymir raunveruleikanum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér er eðlislægt að verja meiri tíma til dagdrauma en flestir aðrir. Þar sem allir eru í draumaheimum í dag, þá ert þú nánast uppi í skýjunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1 f5 11. Rg5 Rf6 12. Bf3 c6 13. Db3 Kh8 14. Hd1 fxe4 15. Rcxe4 cxd5 16. cxd5 Rf5 17. Bb2 Rxe4 18. Rxe4 Rh4 19. Be2 Hf4 20. f3 Db6+ 21. Kh1 Bf5 22. Bd3 Hf8 23. Bc1 Staðan kom upp á öðru bikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Rustam Kasimdzha- nov (2674) hafði svart gegn Etienne Bacrot (2653). 23...Rxg2! 24. Kxg2 24. Bf4 kom til álita en færi svarts fyrir skiptamuninn eru þó umtalsverð eftir 24...Rxf4. Í fram- haldinu reynist sókn svarts of þung. 24...Hxf3! 25. Dc4 Ekki gekk upp að leika 25. Kxf3 þar sem eftir 25...Bxe4 yrði hvítur mát. 25...Hxd3 26. Hxd3 Hc8 27. Dxc8+ Bxc8 28. Bd2 Bf5 29. He1 Db5 30. Hde3 Dxd5 31. Bc3 Bh6 32. H3e2 Dd3 33. Ba1 Bxe4+ 34. Hxe4 Kg8 35. Bxe5 dxe5 36. Hxe5 Bf8 37. b5 Bd6 38. He8+ Kf7 39. H8e4 Dxb5 40. h4 Dd5 41. H1e2 b5 42. Kf1 b4 43. H4e3 Dh1+ 44. Kf2 Bc5 og hvítur gafst upp. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. Árnað heilla 60 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 18. júlí, er sextugur Erling Ólafur Sigurðsson, hesta- maður, Hraunbæ 24, Reykjavík. Erling og eigin- kona hans, Kolbrún Frið- riksdóttir, taka á móti vin- um og vandamönnum föstudaginn 19. júlí í Félags- heimili Fáks í Víðidal frá kl. 20–23. 80 ÁRA afmæli. N.k.laugardag 20. júlí er áttatíu ára Ingibjörg Árna- dóttir frá Odda í Borgar- firði eystra, nú til heimilis að hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði. Af því til- efni tekur hún og fjölskylda hennar á móti gestum á af- mælisdaginn 20. júlí frá kl.16–18 í samkomusal Garðvangs í Garði. BRÚÐKAUP. Hinn 6. apríl sl. voru gefin saman í hjóna- band í Sydney þau Kristín Helga Þorsteinsdóttir og dr. Volker Metzler. Þau eru búsett í Þýskalandi. Morgunblaðið/Emilía Þessir duglegu drengir söfnuðu flöskum og gáfu andvirði þeirra, 1.208 kr., til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Atli Óskar Fjalarsson og Bjarki Þór Arnarsson. Hlutavelta PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 NESTISKÖRFUR 2ja og 4ra manna körfur frá kr. 8.500 án fylgihluta frá kr. 22.900 með öllu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.