Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 21 H. BLÖNDAL hefur hafið innflutn- ing á sjálfvirkum slökkvibúnaði fyrir sjónvörp. Búnaðurinn er festur á bak tækisins og er í honum slökkviefni er nefnist aerosol, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu frá innflytjanda. Þar segir að við eldsupptök leysist efnið út sjálfkrafa og slökkvi eldinn í tækinu. Ekkert viðhald sé á efninu og það haldist virkt í 10–15 ár. Búnaðurinn fæst sendur í póstkröfu og er hægt að nálgast hann hjá innflytjanda sem býður einnig uppsetningu. NÝTT Slökkvibún- aður fyrir sjónvörp SAMTÖK verslunar og þjónustu hafa dreift bæklingi um sölu létt- víns og bjórs í verslanir og þjón- ustustöðvar olíufélaganna. Þar er þess krafist að einkasala ríkisins á sölu léttvíns og bjórs verði afnumin og smásöluverslunum verði heim- ilað að selja þessar vörur. Í frétta- tilkynningu frá samtökunum kem- ur fram að ástæða útgáfunnar sé vilji smásöluverslana til að fá að selja léttvín og bjór þannig að neytendur geti nálgast þær vörur um leið og matvörur og aðrar nauðsynjar eru keyptar. Í bækl- ingnum eru færð rök fyrir því að aukið frelsi í sölu myndi styrkja stöðu lítilla verslana sem gætu þá boðið viðskiptavinum meiri þjón- ustu. Bæklingur um sölu léttvíns og bjórs í verslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.