Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 69 ÖLL spjót beinast nú að George Michael vegna myndbandsins um- deilda við lagið „Shoot The Dog“ og þeirra ummæla sem hann hefur lát- ið falla um hættulega utanrík- isstefnu leiðtoga Bretlands og Bandaríkjanna, Tonys Blairs og George W. Bush. Annað heimili Michaels er í Bandaríkjunum en unnusti hans er borinn og barnfæddur Texas-búi. Hefur Michael lýst yfir áhyggjum af öryggi sínu þegar hann snýr aftur vestur um haf því honum hafi borist óhugnanlega margar hótanir þaðan eftir að hann gagnrýndi meint her- skátt og ógætilegt framferði Bush forseta í kjölfar árásanna 11. sept- ember í fyrra. Hann virðist þó hvergi banginn við að láta umdeildar skoðanir sínar í ljós opinberlega því að í vikunni lét hann þau orð falla í viðtali við breska fjölmiðla, að hann hvikaði ekki frá þeirri skoðun sinni að hinir vestrænu leiðtogar rækju stór- hættulega pólitík. „Stórmennsku- brjálaður leiðtogi sem segist vilja vel getur reynst alveg jafn hættu- legur og Saddam Hussein.“ Hinn 39 ára gamli Michael segist og trúa því að eina ástæðan fyrir því að Bush vilji nú fara í stríð við Írak væri til þess að ljúka hálfklár- uðu verki föður hans. Michael notaði við sama tilefni tækifærið til þess að svara gagnrýni Noels Gallaghers, gítarleikara Oas- is, sem hafði sagt „hlægilegt“ að maður sem lengi vel hafði ekki einu sinni þorað að koma út úr skápnum sé nú farinn að hafa sig svo mikið í frammi í pólitískri umræðu, baun- andi á allt og alla. Þessum ummæl- um svaraði Michael: „Ef ég bæri einhverja virðingu fyrir Noel sem manneskju myndu þau kannski valda mér hugarangri, en ég er ekki einu sinni viss um að maðurinn skilji textann. Málið er, þegar allt kemur til alls, að hann veður nú ekkert sérstaklega í vitinu. En hann er með munninn fyrir neðan nefið, það má hann eiga.“ Segir vestræna leiðtoga geta orðið jafnhættulega og Hussein AP Michael stendur fastur á sínu þrátt fyrir þá gagnrýni og hót- anir sem hann hefur fengið. George Michael verst harðri gagnrýni Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2kvikmyndir.com Radíó X Rás 2 1/2HK DV Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 6 og 10. 1/2 kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.  SV.MBL  HK.DV ...í topp formi. Ótrúleg bardagaatriði. Slagsmál og grín. Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 8. B.i 16. SÍÐ UST U S ÝNI NGA R Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki! Þeir búa til leik sem hún þarf að leysa.. takmarkið er hinn fullkomni glæpur. Úr smiðju Jerry Bruckheimer (ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman, Forever, 8mm) Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 400 Kvikmyndir.is 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV 20 þúsund áhorfendur HL Mbl Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 389. Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 358. SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400 5 6 5 7 1 0 0 Fja rða rga t a 13 -15 Ha f na r f i r ð i KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 K N I C K E R B O X ÚTSALAN í fullum gangi Enn meiri verðlækkun Allt að 80% afsláttur Öll sundföt 40-60% afsláttur Sendum í póstkröfu AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.