Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.07.2002, Blaðsíða 61
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 61 Fyrirtæki til sölu ● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr. ● Stór austurlenskur veitingast. í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður. ● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning. ● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. ● Landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Hentar vel fyrir einstakling. ● Þekkt kaffihús við Laugaveg. Góður rekstur. ● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg. ● Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir meðeig- anda eða sameiningu til að nýta góð tækifæri. ● Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. ● Þekkt lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein- ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana- markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt. ● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup. ● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsefni. ● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. ● Pizzastaður til sölu í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar. ● Góð bónstöð með mikil föst viðskipti. ● Lítil tískuverslun í Kinglunni. Mánaðarvelta 2-3 m. kr. Auðveld kaup. ● Þekkt „videó“sjoppa í Breiðholti með 5 m. kr. veltu á mánuði. Auðveld kaup. ● Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130 m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð. ● Sport „pub“ í Árbæjarhverfi. Besti tíminn framundan. Auðveld kaup. ● Sólbaðsstofa í Skeifunni. 12 bekkir. Velta 1200 þús. kr. á mánuði. Skipti möguleg. ● Grensásvideó. Ágætur hagnaður, auðveld kaup. ● Lítið fyrirtæki sem rekur 9 leikjakassa í sjoppum. Auðveldur rekstur í aukavinnu. ● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 15 herbergi, ársvelta 20 m. kr. Möguleiki á 15 herbergjum til viðbótar og lítilli íbúð fyrir eiganda. ● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sérstaklega smiði. ● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. ● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð umboð. ● Veitingastaður í atvinnuhverfi. Eingöngu opið virka daga kl. 7-17. Lágt verð - auðveld kaup. ● Langar þig í eigin rekstur? Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur. ● Heildverslun með þekkt fæðubótarefni sem aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20 m. kr. ● Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæjarins. Mjög mikið að gera. ● Lítil kvenfataverslun við Laugaveg. Góð afkoma fyrir 1-2 konur. Auðveld kaup. ● Sólbaðsstofa í Garðabæ. Sú eina í bænum. 5 bekkir + naglastofa. Verð 6 m. kr., góð greiðslukjör. ● Skyndibitastaður í Kringlunni. Einstakt tækifæri. ● Hlíðakjör. Söluturn í góðu húsnæði í Eskihlíð. Hentugt fyrir hjón. Auð- veld kaup. ● Lítil smurbrauðsstofa með góð tæki og mikla möguleika. ● Bílaverkstæði á góðum stað í Kóp. Hentugt fyrir 2 menn. Verð 2,5 m. kr. ● Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnaðar fyrir framleiðslu- og mat- vælafyrirtæki. Framlegð 5 kr. á ári. ● Ein besta sólbaðsstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhúsnæði. ● Stór „pub“ í miðbænum. Einn stærsti bjórsölustaður borgarinnar. ● Lítil rótgróin sólbaðsstofa í Vesturbænum. 4 bekkir og stækkunarmögu- leikar. Auðveld kaup. ● Bílaverkstæði í Hafnarf. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mikið að gera. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Klapparstíg, sími 552 2522. Kíktu á! Í júlí Borgar sig að kaupa vagn á fimmtudögum eða föstudögum. Valdir vagnar á rífandi tilboði. lokað á laugardögum (13., 20. og 27. JÚLÍ 0G 3. ÁGÚST) ÚTSALA 20-50% enn meiri verðlækkun af mörgum tegundum! Nýtt kortatímabil Kringlan 8-12, sími 568 6211. Skóhöllin, Firði, Hf, sími 555 4420. afsláttur Loksins er útsalan hafin Laugavegi 40, sími 552 4800 Verslunin SEM kunnugt er hafa menn á öllum tímum gjarnan viljað hafa stjórn á veðrinu og getað stýrt því eftir sínu höfði hverju sinni. Á Galdrasýningu á Ströndum á Hólmavík hefur verið komið fyrir umfjöllun um veður- galdra. Miklum sögum fer af kunn- áttu Strandamanna þegar veðurguð- irnir voru annars vegar. Þeir gátu komið í veg fyrir að aðkomumenn kæmust burt ef illa gekk að semja um verð á varningi og þeir gátu einnig selt mönnum byr í burtu. Lengi eymdi eftir trú á gjörninga- veður ýmiss konar og um aldamótin 1800 var maður gerður héraðsrækur fyrir að valda mannskaðaveðri á Steingrímsfirði. Þar voru sönnunar- gögnin lönguhaus og rúnaspjald. Nýja atriðið á Galdrasýningunni á Hólmavík sýnir einmitt lönguhöfuð með rúnaspjald í kjaftinum. Ákveðið var að snúa hausnum í suðaustur til að bjóða ekki örlögunum byrginn og vonast til að það hefði jafnvel góð áhrif á veðrið við Steingrímsfjörð. Á Klúku í Bjarnarfirði þar sem- Galdrasýning á Ströndum er að byggja upp annan áfanga Galdrasýn- ingarinnar hefur verið sett upp spjaldasýning utandyra þar sem lýst er fornum byggingaraðferðum og sagt frá bjarnfirskum galdramönnum ásamt fleiru. Nú geta gestir sem sækja Bjarn- arfjörð heim í sumar komið við og fræðst lítillega um þau mál um leið og þeir skoða kotbýli kuklarans. Stefnt er að því að loka kotbýlinu á haustdögum og hefja vinnu við upp- setningu sýningar þar innandyra á vordögum. Í fréttatilkynningu segir að vonandi takist að opna þar glæsi- lega galdrasýningu 1. júlí á næsta ári. Galdrasýningin á Hólmavík er opin alla daga frá kl. 10-18. Sýning um veðurgaldra á Ströndum LAUGARDAGINN 20. júlí verður götumarkaður í miðbæ Sauðárkróks. Þetta er annað árið sem markaður- inn er haldinn en sl. ár tókst hann mjög vel og setti skemmtilegan svip á bæjarlífið. Allir mega vera þátttak- endur og selja það sem þeim dettur í hug. Söluaðilar þurfa aðeins að mæta með borð og varning um kl. 13 á laugardeginum. Um kvöldið verður síðan árlegt bryggjuball þar sem boðið verður uppá margvíslega skemmtan. Um miðnætti verður flugeldasýning við höfnina. Götumark- aður á Sauð- árkróki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.