Morgunblaðið - 18.07.2002, Síða 61

Morgunblaðið - 18.07.2002, Síða 61
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2002 61 Fyrirtæki til sölu ● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr. ● Stór austurlenskur veitingast. í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður. ● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning. ● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. ● Landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Hentar vel fyrir einstakling. ● Þekkt kaffihús við Laugaveg. Góður rekstur. ● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg. ● Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir meðeig- anda eða sameiningu til að nýta góð tækifæri. ● Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. ● Þekkt lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein- ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana- markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt. ● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup. ● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsefni. ● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. ● Pizzastaður til sölu í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar. ● Góð bónstöð með mikil föst viðskipti. ● Lítil tískuverslun í Kinglunni. Mánaðarvelta 2-3 m. kr. Auðveld kaup. ● Þekkt „videó“sjoppa í Breiðholti með 5 m. kr. veltu á mánuði. Auðveld kaup. ● Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130 m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð. ● Sport „pub“ í Árbæjarhverfi. Besti tíminn framundan. Auðveld kaup. ● Sólbaðsstofa í Skeifunni. 12 bekkir. Velta 1200 þús. kr. á mánuði. Skipti möguleg. ● Grensásvideó. Ágætur hagnaður, auðveld kaup. ● Lítið fyrirtæki sem rekur 9 leikjakassa í sjoppum. Auðveldur rekstur í aukavinnu. ● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 15 herbergi, ársvelta 20 m. kr. Möguleiki á 15 herbergjum til viðbótar og lítilli íbúð fyrir eiganda. ● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sérstaklega smiði. ● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. ● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð umboð. ● Veitingastaður í atvinnuhverfi. Eingöngu opið virka daga kl. 7-17. Lágt verð - auðveld kaup. ● Langar þig í eigin rekstur? Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur. ● Heildverslun með þekkt fæðubótarefni sem aðallega eru seld í apótek. Ársvelta 20 m. kr. ● Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæjarins. Mjög mikið að gera. ● Lítil kvenfataverslun við Laugaveg. Góð afkoma fyrir 1-2 konur. Auðveld kaup. ● Sólbaðsstofa í Garðabæ. Sú eina í bænum. 5 bekkir + naglastofa. Verð 6 m. kr., góð greiðslukjör. ● Skyndibitastaður í Kringlunni. Einstakt tækifæri. ● Hlíðakjör. Söluturn í góðu húsnæði í Eskihlíð. Hentugt fyrir hjón. Auð- veld kaup. ● Lítil smurbrauðsstofa með góð tæki og mikla möguleika. ● Bílaverkstæði á góðum stað í Kóp. Hentugt fyrir 2 menn. Verð 2,5 m. kr. ● Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnaðar fyrir framleiðslu- og mat- vælafyrirtæki. Framlegð 5 kr. á ári. ● Ein besta sólbaðsstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhúsnæði. ● Stór „pub“ í miðbænum. Einn stærsti bjórsölustaður borgarinnar. ● Lítil rótgróin sólbaðsstofa í Vesturbænum. 4 bekkir og stækkunarmögu- leikar. Auðveld kaup. ● Bílaverkstæði í Hafnarf. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mikið að gera. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Klapparstíg, sími 552 2522. Kíktu á! Í júlí Borgar sig að kaupa vagn á fimmtudögum eða föstudögum. Valdir vagnar á rífandi tilboði. lokað á laugardögum (13., 20. og 27. JÚLÍ 0G 3. ÁGÚST) ÚTSALA 20-50% enn meiri verðlækkun af mörgum tegundum! Nýtt kortatímabil Kringlan 8-12, sími 568 6211. Skóhöllin, Firði, Hf, sími 555 4420. afsláttur Loksins er útsalan hafin Laugavegi 40, sími 552 4800 Verslunin SEM kunnugt er hafa menn á öllum tímum gjarnan viljað hafa stjórn á veðrinu og getað stýrt því eftir sínu höfði hverju sinni. Á Galdrasýningu á Ströndum á Hólmavík hefur verið komið fyrir umfjöllun um veður- galdra. Miklum sögum fer af kunn- áttu Strandamanna þegar veðurguð- irnir voru annars vegar. Þeir gátu komið í veg fyrir að aðkomumenn kæmust burt ef illa gekk að semja um verð á varningi og þeir gátu einnig selt mönnum byr í burtu. Lengi eymdi eftir trú á gjörninga- veður ýmiss konar og um aldamótin 1800 var maður gerður héraðsrækur fyrir að valda mannskaðaveðri á Steingrímsfirði. Þar voru sönnunar- gögnin lönguhaus og rúnaspjald. Nýja atriðið á Galdrasýningunni á Hólmavík sýnir einmitt lönguhöfuð með rúnaspjald í kjaftinum. Ákveðið var að snúa hausnum í suðaustur til að bjóða ekki örlögunum byrginn og vonast til að það hefði jafnvel góð áhrif á veðrið við Steingrímsfjörð. Á Klúku í Bjarnarfirði þar sem- Galdrasýning á Ströndum er að byggja upp annan áfanga Galdrasýn- ingarinnar hefur verið sett upp spjaldasýning utandyra þar sem lýst er fornum byggingaraðferðum og sagt frá bjarnfirskum galdramönnum ásamt fleiru. Nú geta gestir sem sækja Bjarn- arfjörð heim í sumar komið við og fræðst lítillega um þau mál um leið og þeir skoða kotbýli kuklarans. Stefnt er að því að loka kotbýlinu á haustdögum og hefja vinnu við upp- setningu sýningar þar innandyra á vordögum. Í fréttatilkynningu segir að vonandi takist að opna þar glæsi- lega galdrasýningu 1. júlí á næsta ári. Galdrasýningin á Hólmavík er opin alla daga frá kl. 10-18. Sýning um veðurgaldra á Ströndum LAUGARDAGINN 20. júlí verður götumarkaður í miðbæ Sauðárkróks. Þetta er annað árið sem markaður- inn er haldinn en sl. ár tókst hann mjög vel og setti skemmtilegan svip á bæjarlífið. Allir mega vera þátttak- endur og selja það sem þeim dettur í hug. Söluaðilar þurfa aðeins að mæta með borð og varning um kl. 13 á laugardeginum. Um kvöldið verður síðan árlegt bryggjuball þar sem boðið verður uppá margvíslega skemmtan. Um miðnætti verður flugeldasýning við höfnina. Götumark- aður á Sauð- árkróki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.