Morgunblaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 55
ROBBIE Williams vinnur nú að tveimur plötum samtímis. Popp- arinn breski er þessa dagana að leggja lokahönd á plötu sína Escapology, en er samtímis að leggja drög að nýrri sveifluplötu. Í fyrra gaf hann út hina geysivinsælu plötu Swing When You’re Winning sem innihélt gamla slagara og ætl- ar hann að bæta annarri slíkri í safnið fljótlega. Hann hefur ekkert viljað gefa uppi hvaða lög verða á plötunni en sagan segir að um sé að ræða lög sem hann hefði gjarnan viljað hafa á Swing When You’re Winning en komust ekki fyrir. Nýja sveifluskífa Robbies hefur ekki enn fengið nafn en Escapology kemur í verslanir 18. nóvember. Tvær plötur í farvatninu hjá Robbie Williams Róaðu þig, Robbie! Reuters MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2002 55 Sýnd kl. 6. með ísl. tali. Yfir 20.000 MANNS  HL Mbl Lengua de las Mariposas / Tunga fiðrildina 5.30 Lola Vende Cá / Lola 5.30 La Communidad / Húsfélagið 8 El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins 8 Tesis / Lokaverkefnið10.15 Positivo / Smitaður 10.15 www.regnboginn.is Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10. B.i. 14. Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Hverfisgötu  551 9000 Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af!  DV  Kvikmyndir .com Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12. Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! www.laugarasbio.is Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4.30, 7, 10 og POWERsýning kl. 12.30. B.i. 14.  Radíó X Yfir 20.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is POWERSÝNING kl. 12.30. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS  HL Mbl Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Frumsýning Tvær vikur á toppnum í USA! Ný Tegund Töffara Frá leikstjóra og framleiðanda The Fast and the Furious kemur öflugasta mynd ársins! Hverfisgata 26 - Tel.: 511 3240 GATIÐ spilar alla helginasex fet undir Við erum best geymda um helgar Opið til kl. 5.30 R Laugavegi 54, sími 552 5201 50% afsláttur áður 5.990 Nú 2.990 Gallabuxur áður 5.990 Nú 2.990 Grófar jakkapeysur GEORGE Harrison, fyrrverandi Bít- ill, lést á síðasta ári, hinn 18. nóv- ember. Harrison hafði verið að vinna að nýjum lögum tveimur mánuðum fyrir andlát sinn og nú verður það efni gefið út á plötu; nákvæmlega einu ári eftir andlátíð. Platan mun bera nafnið Brain- washed en upptökum stýrðu Harri- son sjálfur, sonur hans Dhani og Jeff Lynne, samstarfsmaður Harrisons til margra ára, og fyrrum ELO-forsprakki. Á plöt- unni verða ellefu ný lög, öll eftir Harrison. „George og Dhani voru búnir að vinna af elju að lögunum áð- ur en ég kom að þessu,“ segir Lynne í samtali við AP fréttastofuna. „George kom reglulega við hjá mér, og þá allt- af með ný lög í farteskinu. Hann glamraði þau fyrir mig, annað hvort á gítar eða á úkúlele. Gæðin hreinlega slógu mig!“ Lynne og Dhani hafa síð- an unnið baki brotnu við að klára plötuna á þessu ári. „George talaði mikið um hvernig hljóm hann vildi fá í gegn á plötunni,“ segir Lynne. „Það fylgdi lögunum sem og textunum mikill, andlegur kraftur.“ Brainwashed verður fyrsta sóló- plata Harrisons í fimmtán ár, eða síð- an Cloud Nine kom út, árið 1987. George Harrison í hljóðverinu. Síðustu upptökur Harrisons Hugljúfur heilaþvottur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.