Morgunblaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÍSLENSKA kvikmyndin Hafið eftir Baltasar Kor- mák var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöld. Að- standendur myndarinnar voru viðstaddir sýn- inguna, þ.á m. Baltasar, Ólafur Haukur Sím- onarson, höfundur upprunalega leikritsins og meðhöfundur handritsins að myndinni, Gunnar Eyjólfsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir og aðrir leikarar í myndinni. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var meðal frum- sýningargesta sem fögnuðu myndinni ákaft að sýningu lokinni. Hafið segir harmræna sögu af útgerðar- fjölskyldu í upplausn. Útgerðin, sem er í ónefndu sjávarplássi úti á landi, stendur höllum fæti og af- komendur fjölskylduföðurins roskna, útgerðar- mannsins, vilja selja eða leggja útgerðina niður. En hann er staðfastur og getur ekki hugsað sér að bregðast starfsfólki sínu og heimabyggð. Almennar sýningar á Hafinu hefjast á morgun í Háskólabíói og Sambíóunum en í kvöld verður myndin frumsýnd í Egilsbúð í Neskaupstað en þar fóru tökur á myndinni nær alfarið fram. Baltasar leikstjóri fær hlýjar hamingjuóskir frá vini sín- um og starfsbróður, Ingvari E. Sigurðssyni. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, óskar nafna sín- um Hauki Símonarsyni til hamingju með listaverkið. Hafið frum- sýnt í Há- skólabíói Aðstandendur Hafsins voru glæsilegir þar sem þeir buðu frumsýningargesti velkomna. Baltasar Kormákur, Stella Rín Bielvedt, Lilja Pálmadóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Morgunblaðið/Þorkell Líf þitt mun aldrei verða eins! Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. ÓHT Rás 2 SV MBL SG DVKvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Ben affleck Morgan Freeman 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. B.i. 12.  ÓHT Rás2  SK Radíó X Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Frumsýning Frumsýning  Kvikmyndir.com 1/2 HI.Mbl Sýnd kl. 10.30. B. i. 12.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 5 og 7. Vit 426POWERforsýning kl 12.15. Vit 427  Kvikmyndir.is Frumsýning Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.15. Vit 435 Mathew Perry (Friends) og Elizabeth Hurley fara á kostum í þessari sprenghlægilegu gamanmynd sem kemur verulega á óvart. Það eina sem getur leitt þau saman er HEFND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.