Morgunblaðið - 22.09.2002, Page 41

Morgunblaðið - 22.09.2002, Page 41
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 41 SUNNUDAGINN 22. sept- ember kl. 17 mun Reynir Jón- asson organisti halda org- eltónleika í Neskirkju. Á efnisskrá verða verk eftir Jón Ásgeirsson, Marcel Dupré, Johann Sebastian Bach og Cecar Franck. Verkið eftir Jón Ásgeirsson var sér- staklega samið fyrir orgel Neskirkju og flutt áður að hluta til við vígslu þess 1999. Reynir hefur verið org- anisti Neskirkju frá 1973, en lætur nú af störfum vegna aldurs. Reynir mun þó leika á orgelið við helgihald að hluta til fram undir jól þar sem arf- taki hans getur ekki hafið störf að fullu fyrr en um ára- mót. Söfnuðurinn mun kveðja hann sérstaklega síðar og þakka honum góð störf á liðn- um árum. Verður það auglýst betur þegar þar að kemur. Vídalínskirkja: Tólf sporin – and- legt ferðalag BOÐIÐ verður upp á Tólf spora hópastarf í Vídalíns- kirkju í vetur. Fyrsti kynn- ingarfundur verður mánu- daginn 23. september nk. kl. 19 og síðan á hverjum mánu- degi á sama tíma. Þessi fundur og næstu tveir eru öllum opnir til þess að fólk geti kynnt sér hvernig þetta starf fer fram og til þess að fólk geti gert upp við sig hvort það vilji taka þátt í því í vetur. Eftir það verður hópunum lokað og ekki fleiri teknir inn, í þetta sinn. Svonefnt Tólf - spora and- legt ferðalag, sem hér er far- ið, hentar öllum sem í ein- lægni vilja vinna með tilfinningar sínar og öðlast þannig betri líðan og meiri lífsfyllingu, þar sem leitað er styrks í kristinni trú. Ekki er þörf á að skrá sig fyrirfram á kynningarfund- inn. Tólf spora starf í Óháða söfnuðinum KYNNING verður þriðjudag- inn 24. september kl. 18 í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, á Tólf spora vinnu – hinu andlega ferða- lagi. Tólf sporin eru leið til að bæta tilfinningalega og and- lega líðan og er ætluð öllum þeim sem áhuga hafa á að nota trúna á uppbyggilegan hátt til sjálfstyrkingar og til að dýpka trúarvitund sína. Umsjón og upplýsingar eru í höndum Ragnars Kristjáns- sonar í síma 690 6694. Allir hjartanlega velkomnir. Kveðjutónleikar Reynis Jónassonar Hallgrímskirkja: Tólf sporin - andlegt ferðalag. Kynningarfundur á Tólf spora námskeiði vetrarins á morgun, mánudag, kl. 20. Allir hjartanlega vel- komnir. Laugarneskirkja: Tólf spora hópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 20. Umsjón Mar- grét Scheving sálgæsluþjónn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja: Kirkjustarf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14. Söngur, leikir, föndur og fleira. 10-12 ára starf (TTT) mánudag kl. 16.30. 12 sporin andlegt ferðalag. Kynningarfundur kl. 20. Litli kórinn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja: Mánudag kl. 13-15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í síma 557-3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánu- dögum. Æskulýðsstarf fyrir 8.-10. bekk á mánu- dagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja: Sunnudag bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9- 17 í síma 587-9070. Mánudag kirkjukrakkar fyrir börn 7-9 ára í Engjaskóla kl. 17.30-18.30. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17.30- 18.30. TTT fyrir börn 10-12 ára í Engjaskóla kl. 18.30-19.30. Hjallakirkja: Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudag æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Fríkirkjan Hafnarfirði: Mánudag unglingar 16 ára og eldri kl. 20-22. Lágafellskirkja: Mánudag Al-Anon fundur í kirkj- unni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja: TTT-starf í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 19.30. Landakirkja Vestmannaeyjum: Mánudag kl. 17.30 æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Hulda Líney, Ingveldur og sr. Kristján. Krossinn: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Íslenska kristskirkjan: Samkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram talar um efnið: Hvernig á að sigrast á depurð og svartsýni. Vegurinn: Bænastund kl. 16. Almenn samkoma kl. 16.30. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð, fyr- irbænir og mjög skemmtilegt aldursskipt barna- starf á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. breyttan samkomutíma. Allir velkomnir. Fíladelfía: Laugardag 21. september bænastund kl. 20. Tólf spora kerfið kl. 21. Sunnudag 22. september almenn samkoma kl. 16:30. Ræðu- maður Vörður L. Traustason. Lofgjörðarhópur Fíla- delfíu syngur. Miðvikudag 25. september fjöl- skyldusamvera kl. 18. Föstudag 27. september unglingasamkoma kl. 20:30. Allir hjartanlega vel- komnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudag sam- koma kl. 14. Björg R. Pálsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-5 ára börn og 6-12 ára. Þriðjudag bænastund kl. 20.30. Miðvikudag sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hug- leiðingar, fróðleiksmolar og vitnisburðir. Allir vel- komnir. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Jim Smart Fasteignasalan Bakki, Skeifunni 4, Reykjavík Kristnibraut 18-22 MJÖG FALLEGAR ÍBÚÐIR Á KRISTNIBRAUT Í GRAFARHOLTI. MIKIL FJALLASÝN, STUTT Í ÚTIVERU, GOLF, HESTAMENNSKU. ÍBÚÐIRN- AR ERU SÉRLEGA AÐLAÐANDI FYRIR ALLAR FJÖLSKYLDUSTÆRÐIR. Verð frá 13,7 millj. fullb. án gólfefna. Sölumaður Bakka verður í íbúð 301 í nr. 22 með bæklinga og teikningar. Maríubaugur 95-103 EINSTAKLEGA SPENNANDI OG GLÆSILEGAR 120 FM ÍBÚÐIR MEÐ SÉRINNGANGI Í ÞESSU GLÆSILEGA HVERFI Í GRAFARHOLTINU. AF- HENDING FLJÓTLEGA. Verð frá 13,5 millj. tilb. til innréttinga og 15,5 millj. fullbúnar án gólfefna. Sölumaður Bakka verður í íbúð 301 nr. 121 með bæklinga og teikningar. Hlíðarvegur 5 - Kóp Á BESTA STAÐ ER ÞETTA FALLEGA EINBÝLIS- HÚS STAÐSETT. Eign teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Húsið er hraunað að hluta og lítur ljómandi vel út, garður er frekar lítill og léttur í umhirðu. 4 SVEFNHERBERGI OG 2 STOFUR. STÆRÐ 144,7 fm AUK BÍLSKÚRS 39,7 fm. Hilmar tekur vel á móti ykkur frá kl. 14-16 í dag. Verð 22,8 millj. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Sími 533 4004 Austurvegi 38 • 800 Selfoss • Sími 482 4800 • Fax 482 4848 Höfum til sölu ríflega 1.400 fm iðnaðarhúsnæði í iðnaðarhverfi á Selfossi. Húsið hýsti áður kjötvinnslu Hafnar hf. og hefur að stórum hluta verið innréttað til slíkrar vinnslu. Hluti húss- ins er óinnréttaður og býður upp á ýmsa möguleika. Húsið þarfnast nokkurs viðhalds að ut- an sem innan. Lóð við húsið er góð og plan malbikað að stærstum hluta. Kjörið tækifæri fyrir fjárfesta að eignast góða fasteign á mjög hagstæðum kjörum. Nánari upplýsingar í síma 482 4800 TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA www.arborg i r . i s Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Jónína Þrastardóttir ritari/sölumaður. Óskar Sigurðsson hdl. Sigurður Fannar Guðmundsson sölumaður. Valtýr Pálsson sölumaður. Gnitanes Einstök staðsetning Húseignin Gnitanes 10 í Skerjafirði í Reykjavík er til sölu. Húsið er steinsteypt á einni hæð ásamt sérbyggðum bílskúr, alls um 220 fm. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús og geymslu, fata- hengi, forstofuherbergi, snyrtingu með sturtu, stórar stofur með arni, borðstofu, eldhús, hjónaherbergi með baðherbergi þar innaf, bílskúr og sorptunnutgeymslu. Húsið stendur innst í lokaðri götu, á sjávarlóð, sem er eignarlóð, með mikið og óhindrað útsýni. Einstakur staður. Nánari upplýsingar veitir LÖGMANNSSTOFA Ólafs Gústafssonar, hrl. Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, símar 588 8666 og 568 7218. Til leigu í Stóra-turni - Kringlunni Til leigu er mjög glæsilegt skrifstofuhúsnæði í verslunarmiðstöð- inni Kringlunni. Stærðir frá 90-150 fm. Með húsnæðinu getur fylgt símkerfi, húgögn, aðgengi að tölvukerfi og fyrsta flokks fundar- herbergi. Möguleiki er að samnýta símsvörun o.fl. Húsnæðið er sérstaklega vandað, gegnheilt parket á gólfum og innréttingar fyrsta flokks. Nánari uppl. gefur Karl í síma 896 2822. karl@fasteignathing.is KRINGLUNNI 4-12 - Sími 585 0600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.