Morgunblaðið - 03.11.2002, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 03.11.2002, Qupperneq 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 41 Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 13 OG 17 VESTURBERG 78 - 4. HÆÐ A Góð þriggja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísalagt baðher- bergi. Parket og gólfdúkur á gólf- um. Nýlegt gler. Góðar austur- svalir. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Sérgeymsla í kjallara. Áhvílandi 3,6 millj. Íbúðin er laus nú þegar. Gissur og Stefanía verða á staðnum í dag og sýna íbúðina. Sími 551 8000 - Fax 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík sporléttir sölumenn Fasteignasalan Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Jón Kristinsson sölumaður, farsími 894 5599. Viðar F. Welding sölumaður, farsími 866 4445. Hjörtur Aðalsteinsson sölumaður, farsími 690 0807. Brautarholt 24 Gott atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu miðsvæðis á hagstæðu verði! Stærðin er 491 fm x 2 hæðir með innkeyrsludyrum og hlaupaketti upp á 2. hæð. Húsið, sem er í góðu ástandi, gæti hentað margháttaðri starfsemi, t.d. gistingu, veit- ingahúsi, auglýsingastofum, sérverslunum og heildsölum og sem skrifstofur. Í boði er langtímaleigusamningur á afar hagstæðu verði. Lovísa Kristjánsdóttir, löggiltur fasteignasali. Þorsteinn Thorlacius, viðskiptafræðingur. Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur. VESTURGATA - ELDRI BORGARAR Mjög góð 77 fm íbúð á 2. hæð. Inn- gangur af gleryfirbyggðum svalagangi. Skiptist í stofu, stórt svefnherbergi, eldhús og bað, geymsla í íbúð og geymsla á 4. hæð. Vandaður frágangur á íbúð og innréttingum. Þjónustumið- stöð og heilsugæslumiðstöð í húsinu. Bílastæðahús og lyfta. Góður bakgarð- ur. LAUS. OFANLEITI Mjög góð 3ja herb. 88 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli auk bílskúrs. Skiptist í stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús og 2 herbergi, annað með góðum skáp- um. Parket á gólfum. Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Geymsla innan íbúðar. Suðursvalir. Frábær staðsetn- ing. Hús, lóð og sameign í góðu við- haldi. FAGRABREKKA 45 Glæsilegt einbýli innarlega í lokuðum botnlanga, 229 fm á 2 hæðum. Inn- byggður bílskúr. Mjög fallegur garður, hellulagður sól/grillpallur. Sérinngang- ur á neðri hæð, hægt að gera séríbúð. Hús í góðu viðhaldi, þak og hús að ut- an viðgert. Falleg eign á góðum stað í Kópavogi með miklu útsýni. LAUST Fasteignaþjónustan Skúlagötu 30, 3. h., 101 Reykjavík sími 552 6600 fax 552 6666 Skoðið þessa eignir og aðrar á: www.hn.is/fasto jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, OPIÐ HÚS í dag frá kl. 15-17 að GARÐHÚS 22, Reykjavík HÚSIÐ ER LAUST! Fallegt par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Eignin stendur á góðum útsýnisstað. Stórar svalir, góð geymsla, nett- ur garður. Eign í góðu ástandi stærð 202 fm. Nr. 2312. Benedikt býður ykkur velkomin milli kl. 15-17 í dag. jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR FROSTAFOLD Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi fyrir miðju. Húsið er í sérlega góðu ástandi, nýlega málað að utan. 2 svherb. og 2 stofur. Verð 12,5 millj. Stærð 98 fm. Nr. 2372 KLEPPSVEGUR Mjög góð 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. h. í fjögurra íbúða húsi ásamt innb. bílskúr og góðu geymsluherbergi í kjallara. Íbúðin er 75,8 fm. Geymsluherb. 10,2 fm og bílskúr 29,5 fm. Verð 13,9 millj. Nr. 2371 SÆVIÐARSUND Mjög gott einbýlishús sem er hæð og ris ásamt sérbyggðum bílskúr á góðum stað innarlega í lokuðum botnlanga. Um 181 fm. Verð 21,0 millj. Nr. 2369 NEÐSTABERG Vorum að fá í einkasölu góða 3ja til 4ra herbergja íbúð, um 80 fm, á 2. hæð ásamt sérbyggðum bílskúr. Gott skipulag, parket, ný innrétt. í eldh. Verð 13,5 millj. Nr. 2359 HVASSALEITI - BÍLSKÚR Auk fjölda annarra eigna á skrá. Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. Fallega innréttuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Seljaland ásamt bílskúr. Parket, suðursvalir, búr inn af eldhúsi. Verð 16,0 millj. FOSSVOGUR - BÍLSKÚR Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð á 7. hæð. Svalir í suðvestur út frá stofu. Gott útsýni. Eigninni fylgir innbyggður bílskúr sem er um 21,0 fm. ATH. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 11,7 millj. Nr 2342 ASPARFELL Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt merktu stæði í sameiginlegri bílageymslu. Stærð 97 fm. Verð 12,5 millj. Nr. 2220 FÍFUSEL Vönduð 96,0 fm og fullbúin 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi. Rúmgóð herbergi. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 13,6 millj. Nr. 2313 VÆTTABORGIR - SÉRINNG. Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket. Suðursvalir. Geymsla. Laus 01/12 ´02. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 7,9 millj. SKÚLAGATA Falleg og rúmgóð 2ja herb. 82 fm íÍbúð á 2. hæð með sérinngangi frá saml. svölum. Góðar innréttingar, sameiginleg lóð og sérmerkt bíla- stæði. Tengt fyrir þv.vél á baði. Garðhýsi og suðursvalir. Verð 10,7 millj. Nr. 2146 FROSTAFOLD Falleg, björt og rúmgóð ca 96 fm + bílskýli. 3ja herbergja endaíbúð með sérinngangi af svölum í 3ja hæða húsi innst í lokuðum botnlanga. Mikið endurnýjuð eign. Nýtt parket, nýtt flísalagt baðherb. Lagt f. þurrkara og þvottav. á baði. Stærð samtals um 118 fm. Verð 13,3 millj. Nr. 2373 FASTEIGNIR mbl.is JÓLAKORTIN frá SOS-barnaþorp- unum fyrir árið 2002 eru komin út. Í ár eru þrettán gerðir seldar stak- ar með eða án gyllingar eða silf- urhúðar. Þau eru prentuð á klórfrían pappa með jurtalitum og varin vatnslakki. Smávörurnar og afmæl- isdagatölin eru einnig til, auk þess eru komnir spilastokkar með myndum frá SOS-barnaþorpunum. Kortin eru seld í Hamraborg 1 og á heimasíðunni www.sos.is. Jólakort SOS-barna- þorpanna TÆKNIFRÆÐINGAFÉLAG Ís- lands, Verkfræðingafélag Íslands, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Peocon ehf. hafa undirritað sam- starfssamning sem miðar að því að efla áhuga nemenda í grunnskólum á raungreinum. Um er að ræða kynn- ingu fyrir efstu bekki í nokkrum grunnskólum Reykjavíkur þar sem m.a. verður fjallað um nýtingu raun- greina í margbreytilegum störfum. Markmiðið er að auka áhuga nem- enda á raungreinum og fjallað verður um mikilvægi stærðfræði sem undir- stöðugreinar í tækniþróun samtím- ans. Í fyrirlestrinum eru notuð hug- tök sem elstu nemendum grunnskóla eru kunn, s.s. mengi, gröf o.fl. Með því er lögð áhersla á notagildi hugtak- anna m.a. í samskiptum tæknimanna og hvernig skilningur og þekking á þeim greiðir fyrir því að koma hug- myndum á framfæri. Samstarf um að efla áhuga á raungreinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.