Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.11.2002, Blaðsíða 49
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 49 FYRIR hartnær tveimur árum flutti ég til Akureyrar. Taldi ég bæinn vera hinn friðsælasta og fegurri byggð þykir mér raunar vandfund- in hér á landi. Nú er hins vegar svo komið að hér þykir mér ekki lengur gott að búa. Ástæðan fyrir því er nokk- uð sem hefur pirrað mig óskap- lega og þreytt undanfarna mánuði hér nyrðra: bandaríska varnarliðið. Nú kunna einhverjir að undrast og velta því fyrir sér hvort ég sé ekki haldinn einhvers konar veruleika- firringu og búi raunar í Reykja- nesbæ en ekki á Akureyri. Því fer hins vegar fjarri og ég myndi aldrei láta mér detta það í hug að setjast að á Suðurnesjum. Nei, nei. Þannig er mál með vexti að und- anfarið hálft ár hafa dátar á vegum bandaríska varnarliðsins reglulega flogið afar háværum orrustuþotum hátt og lágt yfir Eyjafirðinum. Oft- ast svo lágt yfir byggð að ómögulegt hefur verið fyrir mig að greina önnur hljóð; gildir þá einu hvort ég hef opið fyrir útvarp á hæsta styrk. Ég hef neyðst til að gera hlé á samræðum mínum í síma og jafnvel þurft að veita páfagauknum mínum áfalla- hjálp eftir hávaðann. Hljóðmengunin er slík að Flug- leiðavélarnar sem fara hér um mörg- um sinnum á dag hljóma eins og notalegur strengjakvartett í saman- burði við þau ósköp sem frá stríðs- tólum bandaríska hersins heyrast. Ég hlýt að spyrja: hvers vegna Eyjafjörður? Hér í firðinum er fjöl- mennasta byggða ból á landsbyggð- inni. Af hverju fara dátarnir ekki í eyðifirði á borð við Loðmundarfjörð? Er það kannski vegna þess að þar er engin skotmörk að finna? Ekkert sem hægt er að æfa sig á? Og hvers vegna í ósköpunum er þetta brölt hér á friðartímum? Ég veit ekki til þess að við eigum í stríði við aðrar þjóðir. Fyrir skömmu hringdi ég í utan- ríkisráðuneytið til að leita skýringa. Þar á bæ vildu menn ekkert segja en vísuðu mér á Friðþór Eydal, upplýs- ingafulltrúa varnarliðsins. Fékk ég þá jafnframt símanúmerið á kont- órnum hans. Ekki var ég svo hepp- inn að ná tali af þeim eflaust liðlega manni. Ítrekað svaraði í númerinu enskumælandi maður, auðheyrilega af amerísku bergi brotinn. Ég ákvað að vera ekkert að þrasa í manninum enda harla ósennilegt að hann hefði haft nokkurn áhuga á því að upplýsa mig um hernaðarbrölt í Eyjafirði. Ég skora á Akureyringa að láta í sér heyra og kvarta kröftuglega yfir hinni skelfilegu hljóðmengun og því hernaðarbrölti sem yfir þeim dynur og drynur ítrekað hér í firðinum. Jafnframt skora ég á Friðþór Eydal að upplýsa landslýð um það í fjöl- miðlum hverju þetta sætir og hversu lágt yfir byggð þeim amerísku dát- um er í raun heimilt að fljúga. Um það hljóta að gilda skýrar reglur enda man ég ekki betur en að dát- arnir hafi síðast verið skammaðir fyrir að fljúga of lágt yfir einhverri fuglabyggð. Hver skyldi réttur okk- ar mannfólksins vera? ORRI HARÐARSON, tónlistarmaður og þýðandi, Spítalavegi 1, 600 Akureyri. Hávaðamengun í Eyjafirði Frá Orra Harðarsyni: Orri Harðarson ATVINNA mbl.is Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir Skoðið nýja heimasíðu fyrirtækjadeildar með ítarlegri söluskrá og gagnlegum fróðleik: www.husid.is Til sölu: Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 • Rekstrarleiga með kauprétti. Við höfum verið að þróa nýjan val kost fyrir seljendur og kaupendur sem virðist henta mörgum vel. Gerður er fimm ára samningur um leigu á rekstri með ákveðinni leiguupphæð á mánuði, með tilteknum tryggingum. Jafnframt er samið um að leigutaki geti hvenær sem er á leigutímanum keypt reksturinn á tilteknu verði og ef hann nýtir þann rétt, gengur helmingur þeirra leigu sem greidd hefur verið upp í kaupverðið. Nánari upplýsingar um þennan valkost er að finna á www.husid.is. • Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. 10 starfsmenn. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. • Höfum ýmis góð sameiningatækifæri fyrir stærri fyrirtæki. • Vel þekkt innflutnings- og verslunarfyrirtæki með sérhæfðar byggingavörur. Ársvelta 140 m. kr. • Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. • Lagerhótel - búslóðageymsla. Ársvelta 10 m. kr. Gott tækifæri fyrir sameiningu við annan rekstur. Möguleiki á miklum akstri. • Verslunin Litla-Brú, Höfn i Hornafirði. Blóma- og gjafavöruversl un í eigin húsnæði á besta stað í bænum. Auðvelt að breyta í annan rekstur, t.d. kaffihús. Auðveld kaup. • Snyrtivöruverslun og förðunarskóli í miðbænum. Þekkt nafn, gott umboð. • Lítil málmsteypa. Hentar vel fyrir grafískan hönnuð á lands byggðinni. • Hlíðakjör. Rótgróin matvörusjoppa með ágæta afkomu. Ársvelta 36 m. kr. Góð greiðslukjör fyrir trausta aðila. • Þekkt lítil heildverslun með jurtabaðvörur og gjafavörur. Tilvalið sem viðbót við annan rekstur. • Rekstrarleiga með kauprétti. Þekktur suðrænn veitingastaður til leigu. Fullbúinn og í fullum rekstri. 100 sæti. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk. • Langar þig í eigin rekstur. Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrir tæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur. • Lítið fyrirtæki sem rekur 9 leikjakassa í sjoppum. Auðveldur rekstur í aukavinnu • Fullbúin naglaverksmiðja með nýjum tækjum sem passar í lítið húsnæði eða jafnvel bílskúr. Hentar vel til flutnings út á land. Verð aðeins 3,5 m. kr. • Mjög þekkt veitingahús í miðbænum. Langt skemmtanaleyfi. Árs velta 120 m. kr. Mikill og vaxandi hagnaður. • Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð evrópsk umboð. Velta um 2-3 m. kr. á mánuði sem hægt er að margfalda. Ágætur hagnaður. Auðveld kaup. • Lítill iðnrekstur til sölu. Mjög hentugur fyrir verndaðan vinnu stað. 4-6 störf. • H-búðin Garðatorgi. Rótgróin fataverslun með eigin innflutning. Skemmtilegt tækifæri fyrir tvær samhentar konur. • Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðn fyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100- 1000 m. kr.. • Bílaverkstæði í Hafnarfirði. Gott húsnæði og vel tækjum búið. Mjög mikið að gera. Hentugt fyrir 3-4 starfsmenn. • Lítil en þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta með góð tæki og mikla möguleika. • Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góð ur hagnaður. • Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir sameiningu til að nýta góð tækifæri. G æ ð i á N e tt o v e rð i. .. TILBOÐIÐ STENDUR til 10. nóv. P R E N T S N I Ð ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500 35% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum - frábær tilboð á ELBA og Snaigé raftækjum... NÚ ER LAG!35% Eldhús Bað Fataskápar Þvottahús laugardag 2/11 kl. 10–16 sunnudag 3/11 kl. 13–16 opið aðra daga kl. 9–18 OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR HELGAROPNUN: Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra kemiskra hreinsiefna. Húðvandamál og bólur? Claroderm Apótek Lyfja Lyf & heilsa APÓTEK Bólur á bakinu Claroderm bakklútur hjálpar Bowen tækni Einföld, mild og áhrifarík meðferð Byrjendanámskeið 4 dagar: 9.-12. nóv. 2002 Kennari er Julian Baker, stofnandi og skólastjóri European College of Bowen Studies. www.thebowentechnique.com Skráning/uppl. í síma 897 7469, 699 8064 og 564 1803. Vegna breytinga í sýningarsal okkar eru nokkur sýninga- eldhús til sölu Ármúla 17 A, s 588 9933 Sýningainnréttingar Næsta námskeið verður haldið sunnudaginn 10. nóvember Aðventukransar, hurðaskeytingar og jólaskreytingar. Skráning í síma 555 3932 • Upplýsingar í síma 897 1876 VR-styrkurUffe Balslev blómaskreytir Jólaskreytingar í Hvassahrauni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.