Morgunblaðið - 03.11.2002, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.11.2002, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 61 VERKEFNIN eru næg hjá Jóni Ólafs- syni, tónlistarmanni með meiru, þessa dagana. Þættirnir hans, Af fingrum fram, hófu göngu sína í Sjónvarpinu á ný fyrir tveimur vik- um. Þættirnir, sem eru á dagskrá á föstudagskvöldum, eru jafnframt tilnefndir til Edduverðlaunanna í ár. Ennfremur tekur Jón þátt í upp- færslu á Sól og Mána, söngleik Sál- arinnar hans Jóns míns, í Borgar- leikhúsinu. „Ég verð svona tónlistarstjóri, ráðgjafi, og ætla að hjálpa þeim með þetta. Kem inn með mína reynslu úr leikhúsinu,“ segir hann. Hljómsveitin Nýdönsk er 15 ára gömul í ár og er von á nýjum diski í vikunni og verður hljómsveitin með útgáfutónleika síðar í nóvember. „Þetta eru gömul lög í öðrum út- gáfum og við erum með ný lög líka. Svo eru gestir á plötunni og tónleik- unum. Daníel Ágúst syngur með okkur nokkur lög og svo er Svan- hildur Jakobsdóttir þarna líka,“ segir hann. Jón spilar ásamt Valgeiri Guð- jónssyni í Salnum í Kópavogi í kvöld í tilefni nýrrar plötu Valgeirs. Diddú, Helgi Björns og fleiri koma við sögu á tónleikunum í kvöld, sem hefjast klukkan 20. Jón og Valgeir halda jafnframt áfram með skemmtidagskrá sína í Kaffileikhús- inu í mánuðinum. Hvernig hefurðu það í dag? Hress eins og Hemmi! Hvað ertu með í vösunum? Hús- og bíllykla konunnar og 120 kr. Ef þú værir ekki tónlistarmaður hvað vildirðu þá helst vera? Trésmiður. Hefurðu tárast í bíói? Mörgum sinnum, síðast á Bend it like Beckham. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Ef jólaball með Ragga Bjarna telst, þá er það það fyrsta. Annars eru Stranglers 1977 í Höllinni í fersku minni. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Enginn. Hver er þinn helsti veikleiki? Óþolinmæði. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Jákvæður, óþolinmóður, óskipu- lagður, skipulagður, blíður. Bítlarnir eða Rolling Stones? Bítlarnir. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Ég les aldrei bækur tvisvar. Hvaða lag kveikir blossann? Is Your Love in Vain? með Bob Dylan. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Coldplay, þá nýjustu. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Ég get ekki sagt frá því, það komst ekki upp. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Reyktur strútur. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Það ber ég ekki á borð fyrir alþjóð. Trúir þú á líf eftir dauðann? Vil trúa því en er ekki alveg sannfærður. Hress eins og Hemmi SOS SPURT & SVARAÐ Jón Ólafsson Ljósmynd/Bragi Þór Jósefsson Kvikmyndir.is Roger Ebert  DVKvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 427 GH Kvikmyndir.com  SG. DV HL. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.15. Vit 448 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 455 Sýnd kl. 8. Vit 455 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Sýnd sd í Kringunni kl. 1.50. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 444 Sýnd kl. 10.15. B.i. 14. Vit 427 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 B. i. 16. Vit 462 Sýnd sd kl. 2. Sýnd sd kl. 2. Sýnd kl. 8 og 10.15. Mán kl. 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 451 Sýnd sd kl.4. Sýnd sd kl. 2. Sýnd kl. 1.40, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Mán kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit 461 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. B.i. 12. Vit 433 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Mán kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 461 FRUMSÝNING Yfir 43.000 áhorfendur Sýnd sd kl. 4 og 6. B.i. 12. Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd ReeseWitherspoonfrá upphafi vestanhafs. AUKASÝNINGkl. 9 Álfabakki kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4, 6. Vit 441. Sýnd sd í Kringunni kl. 1.30. Sýnd kl. 6 og 8. FRUMSÝNING Kolgeggjuð og stórskemmtileg grínmynd með Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Double Take), Denise Richards (Starship Troopers, Wild Things, The World is Not Enough) og Chris Kattan (Corky Romano).  Mbl  Kvikmyndir.com Síðu stu Sýn inga r Fríða & Dýrið Hafið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.