Morgunblaðið - 05.12.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.12.2002, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002 11 -Peysur -Blússur -Slæður -Veski -Buxur -Belti -Pils -Dragtir -Kápur -Jakkar Kringlunni - sími 581 2300 JÓLAGJÖFIN FYRIR HANA OG HANN -Buxur -Skyrtur -Bindi -Jakkar -Jakkaföt -Treflar -Sokkar -Peysur -Frakkar -Bolir -Vaxjakkar Kringlunni — s. 568 1822 Náttföt handa öllum Allt fyrir jólabarnið! Skeifan 8, sími: 568 2200 www.babysam.is Fram a› jólum fær›u af Römer bílstólum. Engin skilyr›i. 40% afslátt ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B BS 1 93 94 12 /2 00 2 Peysur - ný sending Skyrtur kr. 1.990 - mikið úrval Laugavegi 34, sími 551 4301 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12, sími 533 1322. Osta-/ laxabretti kr. 3.500Mikið úrval af gjafavörum Hanskar Skólavörðustíg 7, RVÍK, Sími 551-5814 Stærsta töskuverslun landsins í gjafaumbúðum! MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins hefur verið boðuð til fundar í Valhöll á þriðjudag í næstu viku. Á fundinum verður m.a. rætt um erindi kjördæmisráðs Norðvestur- kjördæmis og fulltrúaráða sjálfstæð- isfélaganna í Húnavatnssýslu, í Skagafirði og á Akranesi vegna próf- kjörs í síðasta mánuði. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Fundur á þriðjudag SKÓLAMEISTARAFÉLAG Ís- lands og Félag íslenskra framhalds- skóla samþykktu á fundi í gær áskorun á Alþingi að leiðrétta nú þegar frumvarp til fjáraukalaga 2002 og frumvarp til fjárlaga 2003 vegna fjárhagsvanda skólanna. Sam- anlögð fjárþörf skólanna sem félögin vilja að verði leiðrétt við meðferð fjáraukalaga fyrir yfirstandandi ár og fjárlaga fyrir næsta ár nemur alls um 1.270 millj. kr. Forsvarsmenn félaganna afhentu Guðmundi Árna Stefánssyni vara- forseta Alþingis áskorunina í gær. Vilja félögin í fyrsta lagi að fram- haldsskólum verði bættar 250 millj- ónir kr. vegna vantalinna nemenda árið 2002 auk kostnaðar vegna fjar- námsnemenda. Í öðru lagi verði gripið til aðgerða til þess að bæta uppsafnaðan rekstrarhalla fram- haldsskólanna, sem nemur 300 millj. kr. að mati félaganna. Í þriðja lagi verði fallið frá 370 millj. kr. flötum niðurskurði í frumvarpi til fjárlaga 2003 og í fjórða lagi verði nemenda- tölur í frumvarpi til fjárlaga 2003 leiðréttar en fjárveitingar af þeim sökum séu vanáætlaðar um 350 milljónir kr. Taka þarf á uppsöfnuðum halla Ingibjörg Guðmundsdóttir, skóla- meistari og formaður FÍF, segir að taka þurfi á uppsöfnuðum halla skól- anna með sérstökum aðgerðum. Hún segir einnig að nemendatölur séu mjög vanáætlaðar á yfirstandandi ári, þar sem fyrir liggur að miklu fleiri nemendur séu við nám í skól- unum en reiknað var með. „Það þarf að bæta skólunum það. Okkur sýnist að næsta ár verði mjög erfitt ef tekið er mið af fjárlagafrumvarpinu. Þar er einnig vanáætlaður fjöldi nem- enda,“ segir hún. Ingibjörg segir einnig ljóst að ef hið endurskoðaða reiknilíkan skólanna, sem allir séu sammála um að sé til bóta, eigi að virka eins og til sé ætlast, vanti um 370 milljónir króna. „Það er verið að reyna að laga rekstrarstöðu verk- námsins en það er á kostnað bók- námsins nema meira fé komi til. Mönnum finnst eðlilegt að þeir skól- ar sem hafa verið reknir á núllinu eða örlítið yfir því þurfi ekki líka að vera reknir með halla,“ segir hún. „Vandinn er verulegur í skólum í dag. Það er beinlínis búið að stöðva rekstrarfé til nokkurra skóla og menn finna virkilega fyrir því.“ Krefjast aukinna fjárveitinga til framhaldsskóla Rekstrarvandinn talinn 1.270 milljónir króna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.