Morgunblaðið - 05.12.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.12.2002, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“ í London Íslensk fjölskylda í London óskar eftir „au pair“, frá áramótum. Upplýsingar veitir Ingibjörg í síma +44 7967 115 831 eða tölvupóstur ingibjorg@btinternet.com . Arðbær aukavinna Bandarískir dollarar, íslensk orka, asískt hugvit og þýsk mynt Byggðu upp þínar eigin lífeyristekjur. Hafið samband við Björn, s. 820 5788 eða beg@isl.is . Afgreiðslufólk í Glæsibæ Bakarameistarinn Suðurveri opnar í nýjum Glæsibæ, 14. desember, stórglæsilegt bakarí. Við leitum að fólki í fullt starf frá kl. 8.00—16.00 og vaktir frá kl. 7.00—13.00 og kl. 13.00—19.00 auk helgarfólks. Ef þú ert snyrtilegur, samviskusamur og lífleg- ur starfsmaður eigum við samleið. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Sigurbjörgu í Suðurveri milli kl. 10.00 og 15.00 á föstudag. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Sjálfstæðisfélags vestur- og miðbæjar verður haldinn í Valhöll, fimmtudaginn 12. desember, kl. 18.00. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KENNSLA Hótel- og matvælaskólinn Starfsréttindanám Matartæknanám — fullorðinsfræðsla Nám og kennsla Matartæknanám hefst í byrjun janúar 2003. Námið dreifist á þrjár annir auk starfsnáms á viðurkenndum verknámsstað. Kennsla fer fram fjóra daga í viku frá kl. 14.30—19.00 og stendur fram í maímánuð. Námsgreinar eru auk verklegra þátta, næringarfæði, tölvufræði, örverufræði, innkaup og kastnaðareftirlit. Innritun og inntökuskilyrði Rétt til náms hafa þeir sem eru orðnir 25 ára og eldri og hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu á matvælasviði. Umsóknir Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans. Umsóknareyðublöð finnast einnig á heimasíðu Menntaskólans í Kópavogi, http:// mk.ismennt.is . Með umsókn þarf að skila starfslýsingu, vottorði um vinnutíma og með- mæli. Umsóknarfrestur er til 16. desember 2002. Hótel- og matvælaskólinn, Menntaskólinn í Kópavogi v. Digranesveg, 200 Kópavogur. Sími 594 4000, netfang: baldurs@ismennt.is . TILKYNNINGAR Gvendur dúllari ehf. Öðruvísi búð - Öðruvísi jólagjafir Bjóðum m.a. Íslendingasögurnar, Sýslumannaævi, Kjósamenn, Strandamenn, Laxness, Ódáða- hraun, Fornritin, Bólu-Hjálmar. Einnig silfurmuni, málverk, hús- gögn o.fl. Verið velkomin Gvendur dúllari - í jólaskapi Klapparstíg 35 Sími 511 1925 Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. laga nr. 37/1997 m.s.br. er hér með auglýst að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur fallið frá breytingum á eftir- farandi deiliskipulagstillögum vegna athuga- semda sem bárust við kynningum í samræmi við 2. mgr. 26. gr. sl. Deiliskipulag fyrir „Íbúðahverfi í Norðurbæ“ Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 1. okt. sl. að falla frá breytingu á deiliskipulaginu sem hefði falið í sér að heimild til að gera einbýlis- hús við Hraunbrún að fjöleignarhúsum með fjölgun íbúða. Deiliskipulag fyrir „Íbúðabyggð í Fjárhúsholti“ Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 29. okt. sl. að falla frá breytingu á deiliskipulaginu sem hefði falið í sér heimild til að reisa fjarskipta- mastur á opnu svæði við Klukkuberg. Þetta tilkynnist hér með. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. Auglýsing um starfsleyfistillögu fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf., Reykjavík Í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggja frammi til kynningar starfsleyfistillögur fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf., Sævarhöfða 6- 10, 110 Reykjavík, á afgreiðslutíma á skrifstofu Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík, til kynningar frá 27. nóvemer 2002 til 28. janúar 2003. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistil- lögurnar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins í síðasta lagi 28. janúar 2003. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistil- lögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og for- svarsmenn og starfsmenn tengdrar eða ná- lægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Einnig er hægt að nálgast tillögurnar á heima- síðu Hollustuverndar ríkisins http:// www.hollver.is/mengun/mengun.html Hollustuvernd ríkisins, Mengunarvarnir, Ármúla 1a, Reykjavík. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Birkigrund 7, Selfossi. Fastanr. 222-2803, ehl. gþ., þingl. eig. Selma Katrín Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 12. desember 2002 kl. 14:30. Breiðamörk 1C, Hveragerði, ásamt öllum rekstrartækjum og búnaði, sem rekstrinum tilheyrir, sbr. 24. gr. l. um samningsveð nr. 75/1997. Fastanr. 221-0055, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Ferða- málasjóður, Kjötbankinn ehf., Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Pashar Almouallem, fimmtudaginn 12. desember 2002 kl. 10:00. Eyjahraun 31, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guðmunda Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðandi Vátrygg- ingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 12. desember 2002 kl. 16:00. Ferjunes, land 189553, Villingaholtshreppi. Fastanr. 220-1230, þingl. eig. Ingjaldur Ásmundsson, gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf., Ísaga ehf., Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, Málningarþjónustan ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 13. desember 2002 kl. 10:00. Hlíðartunga, Ölfusi. Landnúmer 171727, þingl. eig. Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, sýslumaðurinn á Sel- fossi og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 12. desember 2002 kl. 13:45. Hveramörk 16, Hveragerði. Fastanr. 221-0857, þingl. eig. Agnes Heiður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudag- inn 12. desember 2002 kl. 13:15. Reykjavellir, Biskupstungum. Landnr. 167160, þingl. eig. Hannes Sigurður Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv, Landsbanki Íslands hf., útibú, Landssími Íslands hf., innheimta, Skeljungur hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Sæplast hf., föstudaginn 13. desember 2002 kl. 12:00. Smáratún 13, Selfossi. Fastanr. 218-7165, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudag- inn 12. desember 2002 kl. 15:00. Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, ásamt öllu því er eigninni fylgir og fylgja ber, þar með talinn framleiðslur./kvóti jarðarinnar. Landnr. 166616, ehl. g.þ., þingl. eig. Helga Óskarsdóttir og Árni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 13. desember 2002 kl. 13:30. Þórisstaðir, lóð 169894, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8472, þingl. eig. Gyða Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Íslands hf., föstudaginn 13. desember 2002 kl. 11:15. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. desember 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF  HELGAFELL 6002120519 VI Landsst. 6002120519 VII I.O.O.F. 11  1831258½  Bk. Almenn samkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédik- un: Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Trúboðssamkoma kl. 20.00. Guðmundur Sigurðsson predik- ar, lofgjörð, fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Í kvöld kl. 20.00 Ljósvaka. Umsjón majór Inger Dahl og Áslaug Haugland. Majór Turid Gamst talar. Allir hjartanlega velkomnir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Heiðarbæ, Bláskóga- byggð, föstudaginn 13. desember 2002 kl. 16:00: 120 fm sumarhús í landi Heiðarbæjar, Bláskógabyggð. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. desember 2002.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.