Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 9 FJALLGÖNGULEIÐANGRI Har- alds Arnar Ólafssonar á Carstensz, hæsta fjalls Eyjaálfu, sem hefjast átti í dag, laugardag, hefur verið frestað til 25. mars. Ekki þykir öruggt fyrir fjallgöngumenn að halda á tindinn vegna stjórnmála- ólgu í Nýju-Gíneu. Er þetta í annað sinn sem Har- aldur Örn þarf að fresta Carstensz- leiðangri sínum frá því hann hóf sjö- tindaleiðangur sinn árið 2001. Gekk hann þá á hæsta tind Ástralíu, sem er viðurkenndur sem einn hátind- anna sjö og lauk þar með sjötinda- leiðangri sínum. Haraldur stefndi samt að því að ganga líka á Car- stensz þótt síðar yrði, en tindurinn hefur reynst torsóttur. Leiðangri Haralds Arn- ar frestað SAMKVÆMT nýrri skoðana- könnun Talnakönnunar fyrir vefsvæðið heimur.is eru Sjálf- stæðisflokkurinn og Samfylk- ingin með svipað fylgi. Könn- unin var gerð dagana 10. til 13. febrúar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist 38,4%, var 36,4% í síð- ustu könnun Talnakönnunar í janúar, Samfylkingin naut 37,7% stuðnings, var 39,7% síð- ast, 11,6% ætluðu að kjósa Framsóknarflokkinn miðað við 13,3% síðast, 9,8% Vinstri græna, sem er 1 prósentustigi meira en í janúar, og fylgi Frjálslynda flokksins mældist 2,1%, var 2,5%. Þjóðernissinn- ar fengu 0,4% en ekkert í síð- ustu könnun. Í könnuninni svaraði 791 kjósandi, þar af sögðust 28% vera óákveðin og 13% vildu ekki svara spurningunni, ætl- uðu að skila auðu eða ætluðu ekki að kjósa. Ný könnun Talnakönnunar D-listi og S-listi mælast svipað SAMTÖK foreldrafélaga leikskóla Reykjavíkur lögðu fram ítarlega fyr- irspurn varðandi sumarlokanir leik- skólanna fyrir fund leikskólaráðs borgarinnar í gær. Samtökin, sem eru nýstofnuð, eiga nú fulltrúa í leik- skólaráði. Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri Leikskóla Reykjavík- ur, mun taka að sér að svara spurningum foreldranna skriflega og leggja svörin fram á næsta fundi leikskólaráðs eftir tvær vikur. Hann segir fyrirspurnirnar snúa að prakt- ískum atriðum varðandi lokunina. „Þessi viðbrögð foreldranna koma svolítið seint, við erum þegar farin að kanna hug foreldra hvenær þeir vilja að skólunum sé lokað,“ segir Bergur. „Það var ekki tekin nein af- staða á fundinum um hvort þetta komi til með að breyta ákvörðun um lokun, leikskólum borgarinnar verð- ur almennt lokað í einn mánuð í sumar, en brugðist verður við beiðn- um frá foreldrum sem ekki geta nýtt þann lokunartíma.“ Bergur sagði stofnun Samtaka foreldrafélaga fagnaðarefni. „Það var orðið tímabært að slík samtök yrðu stofnuð. Við erum með á stefnuskrá okkar að ná betra sam- bandi við foreldra. En það er svo stuttur tími sem foreldrar eru með börn á leikskólum og því oft erfitt að halda uppi slíku félagi. Það er kannski ein ástæðan fyrir því að samtök sem þessi hafa ekki verið stofnuð fyrr.“ Samtök foreldrafélaga leikskóla í Reykjavík vilja svör vegna sumarlokana Ákvörðun um lok- anir stendur enn Flottur gallafatnaður Nýtt kortatímabil Útsöluhengi í Eddufelli Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—15 [s v a rt á h v ítu ] komdu og ger›u gó› kaup Loka dagur N‡tt kortatímabil útsölunnar Opi› í dag laugardag 10-16 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-16 LAGERÚTSALA 50-90% afsláttur Rýmum fyrir nýjum vörum Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Verðhrun Síðasti útsöludagur Allt nýlegar vetrarvörur á ótrúlegu verði Engjateigi 5, sími 581 2141. ÚTSALA Yfirhafnir í úrvali Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl 10-15 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Hverfisgötu 6, sími 562 2862. Útsölunni lýkur í dag Opið kl. 10-16 50-70% afsláttur Silkipeysur frá kr. 1.900 Silkináttkjólar frá kr. 1.900 Kremin frá Nature’s Gate Engin kort Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 13 -18 í Síðumúla 35 – 3. hæð  Útsala Útsala með Lísu B. Hjaltested Námskeiðinu fylgir ítarleg kennslumappa, ilmkjarnaolíur og grunnolía frá Oshadhi auk alls til blöndunar. Þátttakendum er kennd notkun ilmkjarnaolía fyrir börn og fullorðna á fyrir- byggjandi hátt og í baráttunni við ýmsa almenna kvilla. Kennt 21.–22. febrúar (föstud. kl. 19:30-22 og laugard. kl. 14:30-17) Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is með Ásmundi Gunnlaugssyni 4ra vikna uppbyggjandi námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegn- um miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. Hefst fimmtudaginn 20. febrúar – Þriðjud. og fimmtud. kl. 20:00 Jóga gegn kvíða Notkun ilmkjarnaolía - stig 1 Laugavegi 66, sími 552 5980 Allt á að seljast verslunin hættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.