Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 61 Mazda6, bíll ársins í: Austurríki, Belgíu, Danmörku, Frakklandi, Finnlandi, Litháen, Írlandi, Skotlandi, Svíþjóð og annað sætið í kosningu á bíl ársins í Evrópu og Gullna stýrinu í Þýskalandi. Komdu og reynsluaktu þessum margverðlaunaða bíl. . Opið frá kl. 12-16 laugardaga. EFTIR vel heppnaða byrjunartafl- mennsku og glæsilega biskupsfórn var útlitið orðið bjart hjá Hannesi Hlífari í fjórðu skák Olís-einvíg- isins gegn Sergei Movsesjan. Eins og í fyrri skákum þeirra voru flækjurnar þó gríðarlegar og fljót- lega eftir þetta valdi Hannes ekki hvössustu leiðina og gaf Movsesjan kost á mótspili. Movsesjan hélt vel á spilunum í framhaldinu og náði smám saman yfirburðastöðu og sigraði eftir 35 leiki. Staðan í ein- víginu er nú 3½-½, Movsesjan í vil. Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Movsesjan Sikileyjarvörn 1.e4 c5 2.Rf3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 e6 6.Be3 a6 7.Be2 Dc7 8.a3 b5 9.g4 Bb7 10.f3 h6 11.Dd2 Rbd7 12.0–0–0 d5 13.exd5 Rxd5 14.Rxd5 Bxd5 15.Hhe1 Hd8? Nýjung, sem ef til vill er ekki lakara framhald en áður hefur þekkst, en leysir þó ekki vandamál svarts. Þekkt er 15...Db7 (15...Bc5 16.Bxb5 axb5 17.Rxb5 Dc6 18.Bxc5 Kd8 19.Be7+ Kxe7 20.Dxd5) 16.Kb1 Rb6 17.Rf5 0–0–0 18.Dc3+ Kb8 19.Da5 exf5 20.Bxb6 Hd7 21.c4 Bc6 22.cxb5 axb5 23.Hxd7 Bxd7 24.Bxb5 fxg4 25.Bxd7 Dxd7 26.He8+ og svartur gafst upp (Antoniewski-Kempinski, Zagan 1997). 16.Bxb5! Be7 17.Bf4 Db7 Eða 16...axb5 17.Rxb5 Db8 18.Dxd5 exd5 19.Bf4+ Be7 20.Bxb8 Hxb8 21.Hxd5 Rf6 22.Hc5 Hf8 23.Hce5 Kd8 24.b4, og svarta staðan er ekki glæsileg, mennirnir vinna illa saman. Sjá stöðumynd 2. 18.Bf1? -- Hannes leikur ekki 18.Rf5!, hvers vegna? Ekki er annað að sjá, en hvítur eigi mun betra, ef ekki unnið, tafl í því tilviki, t.d. 18...axb5 (18...Dxb5 19.Rxe7 Rf6 20.Rf5 0–0 21.Bxh6 gxh6 22.Dxh6 exf5 23.gxf5 (23.Dxf6 Dc6 24.Dxf5) 23...Bxf3 24.Hg1+ Rg4 25.Hxg4+ Bxg4 26.Dg5+ Kh7 27.Dh4+ Kg7 28.Dxg4+ Kf6 29.Dh4+ Kxf5 30.Hxd8 Hxd8 31.Dxd8 Df1+ 32.Dd1 Df4+ 33.Dd2 Df1+ 34.Dd1 Df4+ 35.Kb1 Dxh2) 19.Dxd5 Dxd5 20.Hxd5 Kf8 21.Rxe7 exd5 22.Bc7 Ha8 23.Bd6 g5 24.Rg6+ Kg7 25.Rxh8 Hxh8 26.He7 Kf6 27.b3 og hvítur á peð yfir og mun betra tafl. 18...0–0 19.g5?! -- Til greina kemur að 19.Da5!?, t.d. 19...Rb8 (19...e5 20.Rf5) 20.Bg2 Bf6 21.Be5 Bxe5 22.Hxe5 Rd7 23.He3 Hb8 24.b4 o.s.frv. 19...hxg5 20.Bxg5 Hb8 21.b4 -- Hvítur getur hvorki leikið 21.c3 né 21.c4, vegna 21.-- Bxg5! 22.f4 Bxf4 23.He3 Bxe3 24.Dxe3 Dxb2+ mát. 21...Rf6 22.Bd3?! -- Eftir 22.Rf5 fær hvítur a.m.k. jafnt tafl, t.d. 22.-- Bxf3 23.Rxe7+ Dxe7 24.Be2 Bxe2 25.Dxe2 Hb5 26.h4 Dc7! 27.Bxf6 Df4+ 28.Kb1 Dxf6 o.s.frv. 22...Dd7 23.c3 -- Það er erfitt að fullyrða um, hvort hvítur má leika 23.c4, t.d. 23.-- Da4 24.Dc3 Hfc8 25.Rf5 Bxb4 26.axb4 exf5 27.Bxf6 gxf6 28.Hg1+ Kf8 29.Dxf6 Da3+ 30.Kc2 Da4+ 31.Kc1, með jafn- tefli. 23...a5 Nú opnast kóngsstaða hvíts og eftir það verður erfitt að verjast sókn svarts. 24.Hg1 -- Eða 24.Kb2 axb4 25.cxb4 Da4 26.Dc2 Dxa3+! 27.Kxa3 Hxb4 28.Ba6 Ha8 27.Dc8+ Hxc8 28.Bxc8 Hxd4+ 29.Kb2 Hb4+ 30.Ka1 Bxf3, með betra tafli fyrir svart. 24. -- Hfc8 25.Bc2 axb4 26.axb4 Da7 27.De3 Da3+ 28.Kd2 -- 28...Hxc3! 29.De5 -- Eftir 29.Dxc3 Bxb4 fellur hvíta drottningin. 29. -- Dxb4 30.Ke2 Dc4+ 31.Bd3 Hb2+ 32.Ke3 Rd7 33.Dxg7+ Kxg7 34.Bxe7+ Kh8 35.Hg4 Hxd3+ og hvítur gafst upp, því að hann verður mát, eftir 36.Hxd3 Dc1+ 37.Hd2 Dxd2+. Síðasta skák einvígisins verður tefld klukkan 13 í dag í höfuð- stöðvum Olís, Sundagörðum 2. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur og skákskýringar eru á skákstað. Auk Olís er Guðmundur Arason styrkt- araðili einvígisins, en það er skipu- lagt af Taflfélaginu Helli. Stefán Kristjánsson sigraði á hraðskákmóti Reykjavíkur Alþjóðameistarinn Stefán Krist- jánsson varð efstur á hraðskák- móti Reykjavíkur sem fram fór á fimmtudagskvöld. Stefán hlaut 12 vinninga úr 14 skákum. Í öðru sæti varð Magnús Örn Úlfarsson, sem er meðal annars fyrrum skák- meistari Taflfélags Reykjavíkur, með 11½ vinning og í þriðja sæti varð hinn þrautreyndi Björn Þor- steinsson, sem hefur bæði orðið skákmeistari Taflfélags Reykjavík- ur og skákmeistari Reykjavíkur, með 9½ vinning. Eftir að Stefán hafði lagt þessa tvo hættulegustu keppinauta sína 2–0 í báðum til- fellum virtist allt stefna í öruggan sigur hans. En í síðustu umferð mætti hann óvæntri mótspyrnu frá Jóhanni Ingvarssyni úr Kópavogi. Alþjóðameistarinn mátti þakka fyrir að ná einu jafntefli gegn Jó- hanni úr tveimur skákum. Það var síðan þetta jafntefli sem greindi á milli Stefáns og Magnúsar Arnar. Röð efstu manna: 1. Stefán Kristjánsson 12 v. 2. Magnús Örn Úlfarsson 11½ v. 3. Björn Þorsteinsson 9½ v. 4.–5. Ögmundur Kristinsson og Jóhann Ingvarsson 8½ v. 6.–8. Magnús Sigurjónsson, Torfi Leósson og Eggert Ísólfsson 8 v. 9.–11. Rafn Jónsson, Aron Ingi Óskarsson og Halldór Pálsson 7 v. Skákstjóri var Torfi Leósson. Jón Viktor meðal efstu manna í Moskvu Jón Viktor Gunnarsson (2.369) hefur staðið sig best Íslending- anna 12 á Aeroflot-mótinu í Moskvu. Í þriðju umferð sigraði hann rússneska alþjóðlega meist- arann Shabanov (2.442) og er í hópi efstu manna í B-flokki með 2½ vinning. Helgi Ólafsson er með einn vinning, en hann er sá eini úr hópnum sem teflir í hinum gríð- arlega sterka A-flokki. Staða Ís- lendinganna í B-flokki eftir 3 um- ferðir: Jón Viktor Gunnarsson 2½ v. Ingvar Ásmundsson 2 v. Björn Ívar Karlsson, Dagur Arngrímsson og Björn Þorfinnsson 1½ v. Páll Þórarinsson og Snorri G. Bergsson 1 v. Guðmundur Kjartansson ½ v. Í C-flokki er staðan þessi: Guðni Stefán Pétursson 2 v. Sigurjón Þorkelsson og Birkir Örn Hreinsson 1 v. Hannes Hlífar tapaði eftir góða byrjun SKÁK Sundagarðar 2 OLÍS-EINVÍGIÐ 10.–15. feb. 2003 Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.