Morgunblaðið - 15.02.2003, Page 65

Morgunblaðið - 15.02.2003, Page 65
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 65 NÚ er að verða liðið ár frá því þú lýstir því yfir á opinberum fundi hér á Stöðvarfirði að ætlun þín væri að flytja eins og eitt starf í símsvörun fyrir Alþingi austur hingað. Þetta til- kynntir þú okkur í framhaldi af frétt- um um störfin þrjú sem þú settir í Ólafsfjörð til næstu þriggja ára, í ársbyrjun í fyrra. Þú ítrekaðir síðan þessa ætlun þína í bréfi til mín 18. mars 2002, hvar þú sendir mér bókun af fundi forsætisnefndar frá nóvember árið 2001. Að vísu tókstu fram í lok bréfs- ins að ekki væri ljóst „hvort hægt verði að flytja símavörslu til Stöðv- arfjarðar á þessu ári“. Árinu 2002. Ég sendi þér bréf í nóvember sl., eins og þú manst og spurðist fyrir um flutning símavörslunnar til okk- ar. Og þú svaraðir skilmerkilega, því á aðfangadag barst mér enn eitt bréfið frá þér þar sem þú sagðir að á þessu ári yrði farið yfir fjarskipta- og símamál Alþingis og þá kæmi í ljós, „hvort rétt sé að flytja hluta af símaþjónustunni út á land“. Jafn- framt verði til athugunar, hvort hægt sé að flytja önnur störf, sem falla undir Alþingi eða stofnanir þess, út á land. Ég gleðst vitanlega ósegjanlega ef allt í einu eru núna að opnast möguleikar á flutningi ein- hverra starfa frá Alþingi eða stofn- unum þess út á land. Mér virtist nefnilega ekki mikill vilji til þess á sínum tíma, ef frá eru talin skönn- unarstörfin í Ólafsfirði og svo sím- svörunarstarfið sem þú lofaðir okk- ur. Eins og þú kannski skilur er ég að verða svolítið hugsi yfir þessu öllu saman. Vorið 2002 lýsir þú yfir löng- un þinni og vilja til að flytja til okkar starf í símsvörun fyrir ykkur í Al- þingi en síðar sama ár segistu ætla að athuga á þessu ári hvort rétt sé að gera það. Hvað er það nákvæmlega sem stendur í vegi fyrir að starfið verði flutt, eins og þú hafðir lofað okkur? Eru það varaforsetar þings- ins sem setja sig svona upp á móti þessum vilja þínum? Ef við Stöðfirðingar eigum að þurfa að bíða enn eitt árið eftir að þú efnir þetta loforð þitt við okkur, verð ég bara að nota þín orð um þá hátt- semi: Þetta er vítavert, Halldór Blöndal. AÐALHEIÐUR BIRGISDÓTTIR, framkvæmdastjóri SMS á Stöðvarfirði. Þetta er vítavert, Halldór Blöndal Frá Aðalheiði Birgisdóttur Sendum grænmetismat í hádeginu til fyrirtækja Sími 552 2607 fyrir hádegi flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. Húsbréf Fertugasti og fyrsti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. apríl 2003 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 5.000.000 kr. bréf 92120048 92120056 92120097 92120169 92120334 92120405 92120406 92120642 92120963 92120972 92120995 92121064 92121202 92121275 92121339 92121359 92121443 92121464 92121700 92121901 92121935 92122037 92122041 92122071 92122441 92122455 92122574 92122761 92122791 92122792 92122839 92122906 92122920 92123023 92150037 92150082 92150105 92150166 92150290 92150493 92150636 92150638 92151036 92151464 92151497 92151521 92151603 92151861 92152009 92152162 92152172 92152283 92152309 92152592 92152854 92152887 92153136 92153140 92153216 92153704 92153734 92153884 92154205 92154237 92154248 92154283 92154354 92154381 92154567 92154716 92154846 92154962 92155009 92155181 92155323 92155333 92155374 92155663 92155993 92156155 92156473 92156493 92156770 92156832 92157016 92157049 92157169 92157187 92157201 92157599 92157836 92157905 92157996 92158009 92158423 92158550 92158603 92158959 92159235 92159402 92159675 92159694 92170034 92170094 92170119 92170226 92170399 92170649 92170796 92170799 92171158 92171714 92171730 92171761 92171855 92172120 92172244 92172423 92172450 92172557 92172608 92173033 92173397 92173428 92173635 92173642 92173670 92174105 92174165 92174401 92174700 92174738 92174741 92174791 92174877 92174942 92175130 92175357 92175441 92175633 92175675 92175879 92176044 92176047 92176074 92176254 92176746 92176873 92177166 92177180 92177508 92177545 92177843 92177875 92178002 92178037 92178059 92178544 92178775 92178814 92178905 92178929 92179311 92179536 92179591 92179899 92180202 92180324 92180543 92180555 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.601,- 92173090 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.734,- 92174571 92179658 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 180.577,- Innlausnarverð 18.058,- 92156433 92177537 92179657 100.000 kr. 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 191.052,- Innlausnarverð 19.105,- 92156985 92172609 (2. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 112.070,-100.000 kr. 92156792 (6. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.155,-10.000 kr. 92172610 (11. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.384,-10.000 kr. 92179653 (14. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.190,-10.000 kr. 92170567 (16. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.701,-10.000 kr. 92172612 (18. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 15.304,-10.000 kr. 92172699 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 15.660,- 92171185 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 19.623,- 92174135 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 201.835,- Innlausnarverð 20.183,- 92155270 92177927 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 21.092,- 92178920 Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. (34. útdráttur, 15/07 2001) 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.284.764,- 92121363 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 24.285,- 92174570 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/04 2002) Innlausnarverð 24.897,- 92174134 92178341 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.489.736,- 92122093 100.000 kr. 10.000 kr. (38. útdráttur, 15/07 2002) Innlausnarverð 25.378,- 92155411 92173915 Innlausnarverð 253.781,- 100.000 kr. 10.000 kr. (39. útdráttur, 15/10 2002) Innlausnarverð 25.762,- 92152306 92153003 92176630 Innlausnarverð 257.622,- 100.000 kr. 10.000 kr. (40. útdráttur, 15/01 2003) Innlausnarverð 26.259,- 92154964 92155128 92155924 92157435 92159032 92171209 92174474 92175127 92175298 92176538 92176948 Innlausnarverð 262.590,- KYRRÐARDAGAR Í SKÁLHOLTI Vorið 2003 Á kyrrðardögum förum við í hvarf, tökum okkur hlé frá daglegri önn og amstri og njótum friðar og hvíldar. Þögnin og kyrrðin veita tækifæri til íhugunar, að mæta sjálfum sér og Guði, að láta uppbyggjast og endurnærast á sál og líkama. Skálholtsskóli býður til eftirfarandi kyrrðardaga á næstu mánuðum. 21.–23. febrúar Kyrrðardagar tengdir myndlist. Leiðsögn: Sr. Jón Bjarman og Jón Rafn Jóhannsson, o.c.d.s og myndlistarmennirnir Þorgerður Sigurðardóttir og Benedikt Gunnarsson. 12.–16. mars Kyrrðardagar kvenna. Leiðsögn: Konur úr systrasamfélaginu 21.–23. mars Kyrrðardagar tengdir útivist. Leiðsögn: Sr. Halldór Reynisson og sr. Sigurður Árni Þórðarson. 16.–19. apríl Kyrrðardagar í Dymbilviku. Leiðsögn: Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup. 24.–27. apríl Kyrrðardagar við sumarkomu tengdir útivist. Leiðsögn: Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni og sr. Hjalti Hugason. 1.–4. maí Kyrrðardagar tengdir 12 spora starfinu. Leiðsögn: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson 15.–18. maí Kyrrðardagar hjóna. Leiðsögn: Margrét Scheving og Þorvaldur Halldórsson. Nánari upplýsingar og skráning í Skálholtsskóla, sími 486 8870, netfang: skoli@skalholt.is Svövusjóður styrkir þau sem þess þurfa til þátttöku í kyrrðardögum. Tekið er með þakklæti við framlögum til sjóðsins í kjörbók 60560 0151-05 kt. 280137 4219. Verið hjartanlega velkomin á kyrrðardaga í Skálholti. Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík w w w .t e xt il. is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.