Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 58
MESSUR Á MORGUN 58 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð- mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvött til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur und- ir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, organ- ista. Prestur Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Arndís Hauksdóttir guðfræðingur prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Anna Pálsdóttir prédikar, en ásamt henni þjóna sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Anna Sigríður Helgadóttir og Bræðrabandið sjá um tón- listina. Eyvör Pálsdóttir, hin frábæra söng- kona frá Færeyjum, syngur einsöng. GRENSÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Stopp-leikhópurinn sýnir leikritið Palli var einn í heiminum. Kvöldmessa kl. 20. Einfalt form, léttir söngvar, bæna- gjörð, altarisganga. Nýir starfsmenn safn- aðarins boðnir velkomnir til starfa. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir guðfræðinemi prédikar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Örvænting og von í nokkrum dægur- lagatextum: Gunnar J. Gunnarsson, lekt- or. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir, æskulýðsfulltrúi. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organ- isti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Helga Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 – stund fyrir börn og fullorðna. Krúttakórinn (börn 4–7 ára) syngur undir stjórn Hörpu Harðardóttur og Ágústu Jónsdóttur. Brúðuleikhús Helgu Steffensen sýnir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálp- ara. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sunnu- dagaskólinn er í höndum Hildar, Heimis og Þorra. Messukaffi Sigríðar Finnboga- dóttur kirkjuvarðar bíður svo allra í safn- aðarheimilinu á eftir. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Messa kl. 11. Börn úr tón- listarskólanum Doremi koma í heimsókn. Melkorka Gunnarsdóttir leikur á altflautu. Ingi Þórisson og Ragnar Árni Ólafsson á gítar. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Sunnudagaskólinn og 8 og 9 ára starf á sama tíma. Eftir messu verður boðið upp á Alfa II kl. 12.30– 13.30. Námskeiðið er ókeypis og allir vel- komnir, sem lokið hafa hefðbundnu Alfa- námskeiði hvar í kirkju sem er. Messa á vegum Kvennakirkjunnar kl. 20.30. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Ræðumaður er Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur og ræðir um samskipti unglinga og foreldra. Fermingarbörn og foreldrar hvött til að mæta. Sigurður Grét- ar Helgason þjónar fyrir altari. Viera Man- asek leiðir tónlistarflutning. Sunnudaga- skólinn verður á sama tíma. Eftir stundina er kirkjugestum boðið til safnaðarheimilis í kirkjukaffi. Minnum á æskulýðsfélagið kl. 20 um kvöldið. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og æskulýðssamvera klukkan 11. Í lok sam- verunnar verður farið niður að Tjörn og öndunum gefið brauð. Fermingarstarf ásamt fræðsluferð er í kjölfar samverunn- ar. Fermingarbörn eru hvött til þátttöku. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir sönginn undir stjórn Krisztínu Kalló Szklenár organista. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í safnaðarheim- ilinu. Kaffi, djús og kex í boði fyrir alla að stundinni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Eldri barnakórinn syngur. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma. Organisti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Örn Falkner. Kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu (sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Boðið er upp á kaffi í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 11 og einnig eftir guðsþjón- ustuna. Sunnudagaskóli í safnaðarheim- ilinu á sama tíma og guðsþjónustan. Um- sjón: Elfa Sif Jónsdóttir. Rúta ekur um hverfin að guðsþjónustu lokinni. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. For- söngvari: Dísa Björg Jónsdóttir. Stjórn- andi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti: Jón Bjarnason. Flauta: Guðrún S. Birgis- dóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón Bryndís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli kl. 13 í Engjaskóla. Séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón Bryndís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Barnakór Snælandsskóla kemur í heim- sókn og syngur undir stjórn Heiðrúnar Há- konardóttur. Lóa Björk Jóelsdóttir leikur undir á píanó. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnað- arheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 en í henni verða helgaðir þrír nýir höklar eftir Sigrúnu Jónsdóttur kirkjulista- mann. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðrsöng og Samkór Kópavogs syngur undir stjórn Julians Hewlett. Ragnheiður Karitas Pétursdóttir cand. theol. les ritn- ingarlestra. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Messa í Linda- skóla kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðspresturþjónar. Sunnudagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á messu stendur. Allir velkomnir. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur, sögur, líflegt samfélag. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bolla- son prédikar. Orgnisti Lenka Mátéová. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bolla- son prédikar. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlist ásamt kirkjukór Seljakirkju. Altaris- ganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram útskýrir kafla úr fyrra Korintubréfi. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Jónas Þ. Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs Þjóðkirkj- unnar, predikar. Sjónvarpsþáttur kirkjunn- ar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur kl. 13.30 á sjónvarpsstöðinni Ómega. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. VEGURINN: Kennsla um trú í umsjón Jóns G. Sigurjónssonar kl. 10. Allir vel- komnir. Bænastund kl. 16. Samkoma kl. 16.30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir, krakkakirkja, ungbarnakirkja og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið bókabúðin er opin eftir samkomu, mikið af nýju efni. FÍLADELFÍA: Laugardagur 15. feb. Stór- samkoma 18+, kl. 20.30. Sunnudagur 16. feb. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Arnór Már Másson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Reynslusögur þeirra sem hafa læknast. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 16. febrúar er sam- koma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lof- gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyr- ir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17 á Holtavegi 28. „Jesús og síðustu sporin.“ Upphafsorð, Andrés Jónsson, ræðumaður Haraldur Jóhannsson. Undra- land fyrir börnin á meðan fullorðna fólkið er á samkomunni. Allir hjartanlega vel- komnir. Vaka kl. 20 á Holtavegi 28. Willow Creek-kirkjan kynnt í máli og myndum. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Laugar- daga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta kl. 11 fh. Dr. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11: Barnaguðsþjónusta í Landakirkju. Mikill söngur, guðspjall, brúður, bænir og létt stemmning. Sr. Kristján og barna- fræðararnir. Kl. 14: Guðsþjónusta. Litlir lærisveinar syngja undir stjórn Guðrúnar Helgu Bjarnadóttur, ásamt Kór Landa- kirkju. Organisti og kórstjóri er Guðmund- ur H. Guðjónsson. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 15.15: Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Allir velkomnir. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20: Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM-K. Fundur í Landakirkju. Hulda Lín- ey Magnúsdóttir og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Te-ze-messa kl. 20.30. Athugið breyttan tíma! Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Einsöngur Egill Ólafsson. Sunnudagaskól- inn í safnaðarheimilinu Þverholti 3 kl. 13 í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Organisti Antonia Hevesi. Prest- ur sr.þórhildur Ólafs. Sunnudagaskóli fer fram á sama tímaí Hvaleyrarskóla og safn- aðarheimilinu. Krakkar, munið kirkjurút- una. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón hafa þau Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð og up- byggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Kvöldvaka við kertaljós kl. 20. Örn Arn- arson ásamt hljómsveit og félögum úr kór kirkjunnar leiða tónlist og söng. Yfirskrift kvöldvökunnar er: Guð, skapari himins og jarðar og verður m.a. fjallað um sköpunar- sögurnar í Biblíunni í ljósi trúar og vísinda. Allir sálmarnir sem fluttir verða tengjast þessu umfjöllunarefni. Að lokinni kvöld- vöku verður svo heitt á könnunni í safn- aðarheimilinu. ÁSTJARNARSÓKN: Íþróttaheimili Hauka á Ásvöllum. Barnaguðsþjónusta sunnu- daginn 16. febrúar kl. 11. KÁLFATJARNARSÓKN: Stóru-Vogaskóli: Kirkjuskóli laugardaginn 15. febrúar kl. 11.15. GARÐASÓKN: Messa „Heyr söngvanna hljóm“, verður í Vídalínskirkju, sunnudag- inn 16. febrúar kl. 11. Kór Vídalínskirkju flytur fjölbreytta „létta“ tónlist, undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista, ásamt Ómari Guðjónssyni gítarleikara og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara. Tón- listin verður fjölbreytt eins og áður segir og þar ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi, ungir sem eldri. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Sunnudagaskólinn á sama tíma í kirkjunni, yngri og eldri deild, eins og venjulega. Komum saman, gleðjumst og eigum góða stund í kirkjunni okkar. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að fjölmenna, því að nú nálgast fermingar og endilega að hafa „vegabréfið“, litlu messubókina, með í för. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla kl. 11, sunnudaginn 16. febrúar. Kristjana og Ásgeir Páll eru hress að venju. Mætum vel og eigum góða stund saman. Rútan fer hringinn á undan og eftir sunnudagaskólanum. Prestarnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 15. febrúar: Safnaðarheimilið Sæborg: Kirkju- skólinn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudag- urinn 16. febrúar: Níuviknafasta. Guðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Nemar úr Tónlistarskólan- um í Garði koma fram. Kór Útskálakirkju syngur Organisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA Laugardagurinn 15. febrúar: Safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 16. febrúar: Safnaðar- heimilið í Sandgerði: Níuviknafasta. Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Nemar úr Tónlistarskólan- um í Sandgerði koma fram. Kór Hvalsnes- kirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. Alfa-námskeið eru á miðvikudagskvöldum milli kl. 19–22 í Efra-Sandgerði, húsi Lionsmanna. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudaginn 16. febrúar kl. 14. Barn borið til skírnar. Kór kirkjunnar syng- ur undir stjórn Natalíu Chow. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnudaga- skóli sunnudaginn 16. febrúar kl. 11. Um- sjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow organisti. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskóli sunnudaginn 16. febrúar kl. 11 í umsjá Arngerðar Maríu Árnadóttur organista, Kötlu Ólafsdóttur og Petrínu Sigurðardóttur. Baldur Rafn Sigurðsson KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldumessa (altarisganga) og aldursskiptur sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Starfsfólk sunnu- dagaskólans er: Arnhildur H. Arnbjörns- dóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson, Sigríður H. Karls- dóttir og undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hannesson. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Há- kon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Kirkjukaffi eftir messu. Samverustund í kirkjunni kl. 16.30. Hug- leiðing, söngur o.fl. Samverustund með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í Kirkjulundi kl. 20. Hljómsveitin GODCPEED kemur í heimsókn. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Organisti er Hulda Bragadóttir. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Messa fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 14. Messukaffi á prestssetrinu á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Guð- mundsson. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdótt- ur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðs- þjónusta kl. 11. Ath. sameiginlegt upp- haf. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudagur 16. febrúar. Kl. 11.30 er sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Carina Brengesjö mun sjá um kennsluna. Á með- an fer fram kröftugt og skemmtilegt barnastarf. Kl. 16.30 er síðan vakninga- samkoma, þá mun Snorri Óskarsson pre- dika. Það verður fjölbreytt lofgjörðartónlist og fyrirbænaþjónusta og einnig barna- pössun fyrir börn yngri en sjö ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. Öll föstudagskvöld eru unglingasamkomur kl. 21. Bæna- stundir eru í Hvítasunnukirkjunni á Akur- eyri, alla virka morgna kl. 7 og í hádeginu kl. 12.30, einnig á mánudagskvöldum kl. 20. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli laugard. 15. febr. kl. 11. Guðs- þjónusta sunnud. 16. febr. kl. 14. Fjöl- skyldur fermingarbarna sérstaklega hvatt- ar til þátttöku. Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli laugard. 15. febr. kl. 13.30. Kyrrðarstund sunnud. 16. febr. kl. 20. NORÐFJARÐARKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Sunnudaga- skólinn kl. 11 fh. í safnaðarheimilinu eins og venjulega. Þessi guðsþjónusta ein- kennist af okkar hefðbundna helgihaldi og samfélagi allra sem vilja eiga sameigin- lega samverustund í kirkjunni. Gefum guði stund. Allir velkomnir. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Ólafs- vallakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Stóra-Núpskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur Stóra-Núpssóknar í Árnesi kl. 20.30. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Kór Grafarvogskirkju syngur. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma, létt- ur hádegisverður að messu lokinni. Á sama tíma eða að messu lokinni verða börn úr kirkjuskólanum með basar í and- dyri safnaðarheimilisins. Morguntíð sung- in þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera mið- vikudaga kl. 11. Kirkjuskóli í Vallaskóla miðvikudag kl. 14 í útistofu nr. 6. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 guðsþjón- usta í kapellu á Náttúrulækningastofnun NLFÍ. Allir velkomnir. Kl. 11 sunnudaga- skólinn í Hveragerðiskirkju með söng, sögu og gleði. Kl. 14 guðsþjónusta í Kot- strandarkirkju. Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. (Matt. 20). Ljósmynd/Eiríkur LeifssonKvennabrekkukirkja í Dölum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.