Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 37
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 37 Verðlagseftirlit ASÍ kannaði fiskverð í sextán fiskbúðum 29. janúar síðastliðinn. 50–90% munur var á fiskverði á milli verslana.                                      !    "    "         #$  !  #$%  "  #$%  &  %  &   !  & '  & ( '%  )   *!  & %  %  & %       +   +    &   ' ,  ) *- )   .  *- .    /   %( 0  1*2 &                            !                                                  "        "!          #"      "  ##          #$                                   #!            ! $     #         $                               $ $ $ $                    #          #  #$  ##    !! !! # #                            !     ##! !      ##!     #   #" #!!   #           $!          "! !                                      #" ! # # #  #$ " ## #" #!!   ! # ! # !! !! # # #$  #! ##! $!  "    "   ##!  $  "! !  "! $ $ $ $ $ $! ! $ !   3     3        3  3                     !                                        !   "#      " &'  !   "#  ) $     *      + '   '   !    "# $     #  -         .  &   *  ! $ Töluverður munur á fiskverði milli verslana Í TÍSKUVÖRUVERSLUNUM eru útsöluvörurnar að víkja fyrir sumar- fötum í skærum litum til mótvægis við grámann utandyra. Í nokkrum verslunum standa útsölur þó enn eða hægt að finna í þeim svæði þar sem vetrartískan er á enn lægra verði. Í Top Shop í Smáralind er sum- arlínan komin í verslunina. Einkenn- ist hún af sterkum litum og er her- mannatískan áberandi, að sögn Guðrúnar Ólafsdóttur aðstoðarversl- unarstjóra. „Við erum komin með nýjar vörur í rúmlega helming verslunarinnar og það sem er á útsölunni er á 70% af- slætti,“ segir Stella Skúladóttir, verslunarstjóri Karen Millen í Kringlunni. „Buxur eru að þrengjast og þær eru jafnvel gyrtar ofan í stíg- vélin. Á jökkum er „safari look“.“ „Við byrjuðum að taka upp nýjar vörur í síðustu viku,“ segir Ágústa Jónsdóttir, einn eigenda verslunar- innar CM á Laugavegi. „Um helgina verður verslunin full af nýjum vörum. Við erum meðal annars komnar með nýja línu frá Burberry.“ Í Herragarðinum á Laugavegi og í Kringlunni og í báðum Bossbúðun- um, þ.e. í Smáralind og Kringlunni, eru menn í óðaönn að taka upp nýjar vörur enda útsölum þar lokið. „Það ríkir nú meiri litagleði almennt í herrafatnaði en oft áður,“ segir Há- kon Hákonarson, framkvæmdastjóri Háess, sem rekur verslanirnar. „Í Boss-kvenfataversluninni eru komn- ar nýjar sumarvörur og er fatalínan mun breiðari en áður og meira um sportlegan fatnað.“ Hákon segir að Sand-versluninni hafi verið lokað tímabundið vegna breytinga og verði hún opnuð að nýju í byrjun mars með eingöngu fatnað fyrir kvenfólk. Sand-herrafatnaður- inn verður framvegis seldur í Herra- garðinum. „Hálf búðin eða rúmlega það er komin með vor- og sumarvörur,“ út- skýrir Sigrún Karlsdóttir, annar eig- andi Benetton og Sisley í Smáralind. „Það gætir asískra áhrifa í fatnaðin- um.“ Útsölu er lokið í Galleríi 17 í Kringlunni en á Laugavegi eru út- sölulok um helgina. Litir á sumar- fatnaðinum eru sterkir eins og skær- bleikt, gult, grænt, blágrænt og appelsínugult, að sögn Andreu Magnúsdóttur, innkaupastjóri Gall- erís 17. „Við erum búin að fá mikið af flottum þröngum gallabuxum frá Diesel og ennþá gætir áhrifa frá her- mannatískunni því buxur eru líka víð- ar og gjarnan teknar saman við ökkla.“ „Við verðum með nokkur útsölu- hengi hjá okkur út næstu viku, sér- staklega í Eddufellinu, annað er nýtt í verslunum okkar,“ segir Friðrika Hjörleifsdóttir, verslunarstjóri Ritu í Bæjarlind og Eddufelli. Gallafatnað- ur verður áfram mikið í sumar og er hann til í stærðum 36–56. Sumarvörurnar eru að detta inn hjá Vokal í Smáralind að sögn Nönnu Jónsdóttur, eins af eigendum versl- unarinnar. Það sem kemur sterkt inn eru stuttar Cargo-buxur með vösum og netbolir fyrir dömur og fyrir herra víðar buxur og aðsniðnar skyrtur. Sumartískan komin í verslanir Morgunblaðið/Árni Sæberg Svona lítur sumarlínan út í versl- uninni GK Konum í Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.