Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 70
ÍÞRÓTTIR 70 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÞAÐ verður ljóst á morgun í Haga- skóla hverjir verða sigurvegarar í Íslandsmótinu í glímu, er þriðja og síðasta umferð á mótinu fer fram. Sjö Íslandsmeistarar í glímu verða krýndir í unglingaflokkum, karla- og kvennaflokkum. Ólafur Oddur Sigurðsson, HSK, Inga Gerða Pét- ursdóttir, HSÞ, og Snær Seljan Þóroddsson, UÍA, eiga góða mögu- leika á að verða tvöfaldir Íslands- meistarar, en þau öll hafa góða for- ystu í tveim flokkum hvert. Elisabeth Patriarca, HSK, er búin að tryggja sér Íslandsmeistaratit- ilinn í –65 kg flokki kvenna. Ingibergur Sigurðsson, UV, Keppni í unglingaflokkum hefst kl. 13 og síðan karlaflokki kl. 14 og kvennaflokki kl. 14.50. Íslandsmótið í glímu HANDKNATTLEIKUR ÍR – FH 30:28 Austurberg, 1. deild karla, Essodeild, föstu- daginn 14. febrúar 2003. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 6:6, 9:6, 13:9, 15:10, 18:11, 19:14, 20:17, 23:18, 25:22, 30:25, 30:28. Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 9/2, Ólafur Sig- urjónsson 7, Ragnar Helgason 4, Fannar Þorbjörnsson 3, Guðlaugur Hauksson 3, Ingimundur Ingimundarson 2, Júlíus Jón- asson 1, Kristinn Björgúlfsson 1. Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 23 (þar af fóru 12 aftur til mótherja), Hallgrímur Jónsson 1/1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk FH: Arnar Pétursson 7, Andri Har- aldsson 6/2, Guðmundur Pedersen 5, Hálf- dán Þórðarson 3, Björgvin Rúnarsson 3/1, Magnús Sigurðsson 3, Logi Geirsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 3 (þar af 1 aftur til mótherja), Hilmar Þór Guð- mundsson 1 (þar af 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson. Áhorfendur: Um 200. Selfoss – Víkingur 30:30 Íþróttahúsið Selfossi: Gangur leiksins: 1:0, 1:4, 3:5, 4:7, 5:8, 8:9, 11:9, 11:10, 14:12, 14:13, 18:13, 18:15, 20:15, 23:18, 25:20, 27:22, 28:24, 28:28, 30:29, 30:30. Mörk Selfoss: Hannes Jón Jónsson 10/3, Ramúnas Mikalonis 7, Atli Freyr Rúnars- son 5, Hörður Bjarnason 4, Ívar Grétarsson 2, Andri Úlfarsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson varði 16 skot, ( fjögur aftur til mótherja). Utan vallar: 18 mínútur. Mörk Víkings: Eymar Krüger 11, Ragnar Hjaltested 6/2, Hafsteinn Hafsteinsson 5, Davíð Guðnason 4, Þórir Júlíusson 1, Sæþór Fannberg 1, Björn Guðmundsson 1, Ágúst Guðmundsson 1. Varin skot: Jón Árni Traustason varði 11 skot, (eitt aftur til mótherja), Trausti Ágústsson varði 1 skot. Utan vallar: 18 mínútur. Dómarar: Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverrisson. Áhorfendur: Um 110. Valur – Grótta/KR 25:24 Hlíðarendi: Gangur leiksins: 0:2, 1:2, 1:6, 3:6, 6:7, 8:10, 11:10, 11:11, 13:11, 14:11, 17:14, 19:18, 22:18, 23:20, 23:23, 24:23, 24:24, 25:24. Mörk Vals: Markús M. Michaelsson 6, Snorri S. Guðjónsson 5/1, Ragnar Ægisson 4, Freyr Brynjarsson 3, Hjalti Gylfason 3, Þröstur Helgason 2, Hjalti Pálmason 2. Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (þar af fóru 6 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Gróttu/KR: Páll Þórólfsson 10/4, Aleksandrs Petersons 5, Kristján Þorsteins- son 3, Davíð Ólafsson 3, Magnús Agnar Magnússon 2, Alfreð Finnsson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 15/1 (þar af fóru 5 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónsson. Áhorfendur: Um 190. Staðan: Valur 20 15 3 2 556:432 33 ÍR 20 14 1 5 577:522 29 KA 18 12 3 3 497:454 27 HK 19 12 2 5 530:502 26 Haukar 18 12 1 5 531:422 25 Þór 19 12 0 7 533:493 24 Fram 19 10 3 6 493:465 23 Grótta/KR 20 10 1 9 513:474 21 FH 19 9 2 8 507:487 20 Stjarnan 19 5 2 12 498:544 12 ÍBV 19 5 2 12 448:543 12 Afturelding 18 4 2 12 426:470 10 Víkingur 20 1 3 16 488:616 5 Selfoss 20 0 1 19 484:657 1 Valur – Grótta/KR 24:14 Hlíðarendi, 1. deild kvenna: Gangur leiksins: 3:0, 4:1, 4:3, 8:4, 11:6, 13:8, 15:8, 15:10, 19:11, 22:13, 24:14. Mörk Vals: Kolbrún Franklín 8/5, Hafrún Kristjánsdóttir 5, Díana Guðjónsdóttir 4, Drífa Skúladóttir 3, Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Arna Grímsdóttir 1, Hafdís Guðjónsdóttir 1, Eygló Jónsdóttir 1. Varin skot: Berglind Hansdóttir 12/1 (þar af 3 aftur til mótherja) Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Gróttu/KR: Eva Björk Hlöðversdótt- ir 6, Aiga Stefanie 2, Þórdís Brynjólfsdóttir 2/1, Ragna Karen Sigurðardóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Brynja Jónsdótt- ir 1, Kristín Gústafsdóttir 1. Varin skot: Hildur Gísladóttir 7/1 (þar af 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Hörður Sigmarsson og Þórir Gíslason. Áhorfendur: 106. Fram – Víkingur 11:20 Framhús, 1. deild kvenna: Mörk Fram: Guðrún Hálfdanardóttir 2, Katrín Tómasdóttir 2, Þórey Hannesdóttir 2, Anna M. Sighvatsdóttir 1, Eva Hrund Harðardóttir 1, Rósa Jónasdóttir 1, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Linda Hilmarsdóttir 1. Mörk Víkings: Gerður Beta Jóhannsdóttir 6, Guðrún Hólmgeirsdóttir 3, Ásta Björk Agnarsdóttir 3, Helga Birna Brynjólfsdóttir 2, Helga Guðmundsdóttir 2, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 2, Sara Guðjónsdóttir 2. Dómarar: Ingi Már Gunnarsson og Þor- steinn Guðnason. Áhorfendur: 70. Staðan: ÍBV 20 17 2 1 563:403 36 Stjarnan 20 14 4 2 460:381 32 Haukar 20 15 1 4 544:454 31 Valur 21 13 1 7 457:433 27 Víkingur 21 11 3 7 459:401 25 Grótta/KR 22 10 1 11 466:482 21 FH 19 9 2 8 463:431 20 KA/Þór 21 3 0 18 423:519 6 Fylkir/ÍR 21 3 0 18 396:548 6 Fram 21 1 0 20 391:570 2 KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – KR 86:85 Borgarnes, úrvalsdeild karla, Intersport- deild, föstudaginn 14. febrúar 2003. Gangur leiksins: 7:2, 10:3, 17:12, 23:18, 27:24, 29:26, 34:36, 40:42, 44:46, 46:46, 54:48, 59:59, 66:62, 68:66, 70:68, 72:68, 77:71, 78:78, 79:80, 86:85. Stig Skallagríms: JoVann Johnson 35, Darko Ristic 17, Pétur Sigurðsson 14, Haf- þór Gunnarsson 8, Milos Ristic 8, Pálmi Sævarsson 3, Ari Gunnarsson 1. Fráköst: 24 í vörn - 11 í sókn. Stig KR: Herbert Arnarson 20, Skarphéð- inn Ingason 17, Arnar Kárason 15, Óðinn Ásgeirsson 14, Ingvaldur Magni Hafsteins- son 11, Baldur Ólafsson 4, Jóhannes Árna- son 3. Fráköst: 26 í vörn - 10 í sókn. Villur: Skallagrímur 16 - KR 19. Dómarar: Einar Einarsson og Georg And- ersen. Höfðu ágæt tök á leiknum. Áhorfendur: 170. Grindavík – Keflavík 105:92 Grindavík: Gangur leiksins: 9:2, 16:14, 18:20, 28:27, 33:33, 39:41, 47:52, 55:62, 68:73, 84:79, 92:83, 105:92. Stig Grindavíkur: Darrell Lewis 40, Helgi Jónas Guðfinnsson 25, Guðlaugur Eyjólfs- son 17, Páll Axel Vilbergsson 15, Guðmund- ur Bragason 6, Nökkvi Már Jónsson 2. Fráköst: 26 í vörn - 15 í sókn. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 41, Ed- mund Sanders 18, Falur Harðarsson 11, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Gunnar Einarsson 5, Guðjón Skúlason 5, Sverrir Þór Sverrisson 4, Magnús Gunnarsson 2. Fráköst: 25 í vörn – 11 í sókn. Villur: Grindavík 15 – Keflavík 24. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Björgvin Rúnarsson. Áhorfendur: Um 350. ÍR – Haukar 78:98 Seljaskóli: Gangur leiksins: 0:3, 5:12, 13:21, 19:26, 19:28, 29:30, 32:37, 37:39, 39:41, 39:45, 44:53, 46:61, 50:64, 52:68, 55:70, 60:76, 65:76, 67:81, 67:86, 71:92, 78:98. Stig ÍR: Ómar Ö. Sævarsson 24, Eugene Christopher 15, Hreggviður Magnússon 13, Eiríkur Önundarson 13, Sigurður Þorvalds- son 11, Ólafur J. Sigurðsson 2 Fráköst: 21 í vörn, 4 í sókn: Stig Hauka: Marel Guðlaugsson 28, Stevie Johnson 24, Ingvar Þ. Guðjónsson 11, Sæv- ar Haraldsson 11, Davíð Ásgrímsson 9, Hall- dór Kristmannsson 7, Predrag Bojovic 6, Þórður Gunnþórsson 2 Fráköst: 20 í vörn, 10 í sókn. Villur: ÍR 20 - Haukar 22. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Bjarni G. Þormóðsson. Voru ágætir. Áhorfendur: Um 90. Staðan: Grindavík 17 15 2 1585:1395 30 KR 17 13 4 1518:1384 26 Keflavík 17 12 5 1699:1429 24 Haukar 17 11 6 1543:1452 22 Njarðvík 17 10 7 1379:1399 20 Tindastóll 17 9 8 1533:1518 18 ÍR 17 9 8 1474:1511 18 Snæfell 17 7 10 1357:1356 14 Breiðablik 17 6 11 1543:1600 12 Hamar 17 4 13 1567:1738 8 Skallagrímur 17 3 14 1382:1552 6 Valur 17 3 14 1328:1574 6 1. deild karla Fjölnir – Selfoss/Laugdælir .................. 85.92 Reynir S. – Þór Þ. ................................... 81:84 Staðan: KFÍ 13 11 2 1185:1031 22 Reynir S. 12 10 2 1057:904 20 Þór Þorl. 14 10 4 1082:1022 20 Ármann/Þrótt. 13 8 5 1132:1081 16 Fjölnir 14 6 8 1143:1164 12 Stjarnan 12 4 8 880:891 8 Höttur 13 4 9 892:1089 8 ÍS 13 3 10 971:1052 6 Selfoss/Laugd. 14 3 11 1059:1167 6 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Detroit – Orlando ....................................98:88 Portland – Boston..................................92:100 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla Undanúrslit: Fylkir - Valur.............................................. 2:1 Haukur Ingi Guðnason, Ólafur Páll Snorra- son (víti) - Jóhann G. Möller. Fram – Þróttur R. ...................................... 3:2 Andri Fannar Ottósson 2, Viðar Guðjónsson - Páll Einarsson, Vignir Sverrisson.  Fylkir og Fram mætast í úrslitaleik á mánudag kl. 20 í Egilshöll. ÍAV-mótið í Reykjaneshöll Njarðvík - FH.............................................. 5:1 Bjarni Sæmundsson 3, Óskar Hauksson, Högni Þórðarson - Ásgeir Ásgeirsson.  Njarðvík leikur til úrslita gegn Keflavík á morgun kl. 14.30 en FH mætir Stjörnunni í leik um 3. sætið kl. 12.30. Holland Roosendaal - Utrecht ................................. 0:1 Bikarkeppni KSÍ Dregið var til fyrstu umferðanna í gær. Forkeppni: Boltafélag Norðfj. - Knattsp.fél. Eskifj. 1. umferð: Höttur - Einherji Leiknir F. - Sindri Huginn - Bolt.Norðfj. eða Knatt.Esk. Neisti D. - Fjarðabyggð Völsungur - KA23 Tindastóll - Magni Reynir Árskógsströnd - Smári Völsungur23 - Snörtur Hamar - KFS Árborg - Víðir Fjölnir - Númi Fylkir23 - Léttir Ægir - Austri Raufarhöfn HK - Leiknir R. Stjarnan23 - Selfoss ÍR - Kjölur Skallagrímur - ÍH Grótta - Haukar23 Grindavík23 - Fram23 KR23 - Afríka Reynir Sandgerði - FH-23 HK23 - Valur23 Keflavík23 - Þróttur R.23 Freyr - Breiðablik23 ÍR23 - Deiglan Víkingur Ó. - ÍA23  BÍ, Bolungarvík, Leiftur/Dalvík, KS, Breiðablik og Njarðvík sitja hjá. HANDKNATTLEIKUR Laugardagur 1. deild karla, Esso-deild: Vestm.eyjar: ÍBV – Þór .............................14 KA-heimili: KA – HK.................................16 1. deild kvenna, Esso-deild: Kaplakriki: FH – ÍBV................................14 Fylkishöll: Fylkir/ÍR – KA/Þór ................16 Sunnudagur 1. deild karla, Esso-deild: Ásvellir: Haukar – Stjarnan......................20 Varmá: Afturelding – Fram ......................17 1. deild kvenna, Esso-deild: Ásvellir: Haukar – Stjarnan......................18 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan – ÍS ............................16 Laugardalsh.: Árm/Þrótt. – KFÍ..............18 Sunnudagur Úrvalsdeild karla, Intersport-deild: Hveragerði: Hamar – ÍR ......................19.15 DHL-höll: KR – Grindavík...................19.15 Smárinn: Breiðablik – Skallagrímur ...19.15 1. deild kvenna: Keflavík: Keflavík – ÍS..........................19.15 KNATTSPYRNA Laugardagur Powerade-mótið Boginn: KA – Tindastóll .......................12.15 GLÍMA Úrslitin á Íslandsmótinu í glímu, Leppin- mótaröðinni, ráðast á morgun, sunnudag, í íþróttahúsi Hagaskóla. Þá fer fram þriðja og síðasta umferðin á mótinu og hefst keppni í karlaflokki kl. 14 og síðan í kvennaflokki. UM HELGINA Valsmenn voru varla með og ragirvið að skjóta fyrstu tíu mínút- urnar á meðan Grótta/KR komst í 6:1. Þá tók Geir Sveins- son þjálfari Vals leikhlé, skerpti á bar- áttuandanum og gerði breytingu á sókninni. Það virkaði vel því heima- menn byrjuðu strax að skora, við það small vörnin betur saman og í kjölfar- ið fylgdi sjálfstraustið. Það var Gróttu/KR um megn. Þeir spiluðu reyndar ágæta vörn en fylgdu því ekki eftir í sókninni og skoruðu aðeins 5 mörk síðustu 20 mínúturnar svo staðan í leikhléi var 13:11. Eftir hlé leit ekki út fyrir miklar breytingar en gestirnir voru þó aldrei langt undan og hefðu jafnað með betri nýtingu á góðum færum. Þegar svo Pálmar Pétursson í marki Vals fór að láta til sín taka jókst munurinn í 23:20 fimm mínútum fyrir leikslok. Þá breytti Grótta/KR í framliggjandi vörn og það skilaði þremur mörkum, 23:23. Hófst þá darraðardansinn fyrir alvöru. Grótta/KR jafnaði, 24:24, 45 sekúndum fyrir leikslok en Snorri Steinn kom Val í 25:24 níu sekúndum fyrir leikslok. Gestirnir ruku í sókn en misstu boltann. Valsmenn létu slaka byrjun ekki slá sig útaf laginu og uppskáru ríku- lega fyrir baráttuna. Markús Máni Mikaelsson og Snorri voru ágætir. Ragnar Ægisson var sterkur í vörn- inni og ágætur á línunni í sókninni. Pálmar Pétursson stóð á milli stang- anna í stað Roland Eradze og var lengi í gang en sýndi svo góða takta. „Nú varð maður að sanna sig loks þegar tækifærið kom og ég get verið sáttur. Ég fékk aðstoð frá Roland, fór heim til hans að skoða myndband með leik Gróttu/KR og síðan sendi hann mig heim með það til að skoða betur,“ sagði Pálmar. Hjá Gróttu/KR stóð Hlynur Morthens markvörður fyrir sínu og Páll Þórólfsson skoraði mest en sókn- arleikurinn var oft ekki burðugur enda Aleksandrs Petersons í góðri gæslu. Öruggt hjá ÍR þrátt fyrir tveggja marka mun ÍR áttu ekki í teljandi erfiðleikummeð FH í gærkvöldi. Þó munurinn hafi aðeins verið tvö mörk í lokin, 30:28, var sigur heima- manna fyllilega verð- skuldaður. Leikurinn var jafn í byrjun, bæði lið spiluðu varnarleikinn af krafti og því var ekki mikið skorað á upphafsmín- útunum. Þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan jöfn, bæði lið höfðu skorað sex mörk og allt stefndi í spennandi leik. Þá misstu gestirnir Arnar Pétursson útaf í tvær mínútur og það nýttu heimamenn sér vel með því að skora þrjú mörk í röð, 9:6. FH- ingum tókst ekki að brúa bilið áður en flautað var til hálfleiks, en þá var stað- an orðin 13:9. ÍR-ingar mega þakka markverði sínum, Hreiðari Guð- mundssyni, þessa forystu öðrum frem- ur, því hann varði eins og berserkur í fyrri hálfleik, tók alls 13 skot. Heimamenn létu ekki þar við sitja heldur héldu áfram að auka forskot sitt eftir að flautað hafði verið til seinni hálfleiks. Eftir sex mínútna leik var forysta þeirra orðin sjö mörk, 18:11, og ekki margt sem benti til þess að gestirnir myndu veita ÍR nokkra keppni. FH-ingar neituðu hins vegar að gefast upp, Arnar Pét- ursson hélt sínum mönnum á floti og þeim tókst að minnka muninn í þrjú mörk, 23:17 og aftur 25:22. ÍR-ingar reyndust hins vegar of sterkir fyrir gestina, Sturla Ásgeirsson og Ólafur Sigurjónsson skutu þá aftur í kaf og náðu heimamenn aftur fimm marka forystu, 30:25, og létu þar við sitja. Gestirnir skoruðu svo þrjú síðustu mörk leiksins, lokatölur 30:28. Sigur ÍR var aldrei í hættu. Sturla og Ólafur voru atkvæðamiklir við mark FH, auk þess sem Hjálmar í markinu átti góðan leik, en hann varði 23 skot. Í hinu markinu var hins vegar allt annað uppi á teningnum. Mark- menn FH vörðu aðeins fjögur skot allan leikinn, sem verður að teljast ansi slakt. Arnar Pétursson dró vagn- inn fyrir Hafnfirðingana mest allan leikinn, uns Andri Berg Haraldsson hrökk í gang undir lokin og skoraði 5 af 6 síðustu mörkum gestanna. Eymar bjargaði Víkingum á ævintýralegan hátt Botnlið Selfoss og Víkings skildujöfn á Selfossi í gærkvöldi, 30:30. Leikurinn var vægast sagt sveiflukenndur og jafnframt mjög und- arlegur, en nokkrir vafasamir dómar litu dagsins ljós í gær- kvöldi. Selfyssingar geta þó sjálfum sér um kennt að ná ekki í sín fyrstu tvö stig, en þeir voru sex mörkum yfir þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Eymar Kruger jafnaði fyrir Víkinga beint úr aukakasti, þegar tvær sek- úndur voru eftir af leiknum, en þá voru Víkingar tveimur færri. Víkingar komust mest þremur mörkum yfir í byrjun leiks, 3:6, en létu síðan undan. Í hálfleik var staðan 14:13, en Selfyssingar skoruð síðan fjögur mörk í röð á Víkinga í upphafi seinni hálfleiks og breyttu stöðunni í 18:13. Þeim mun héldu þeir síðan, þar til 9 mínútur voru eftir af leiknum. Þá urðu Selfyssingar fyrir því að missa tvo menn út af og nýttu Víkingar sér það vel og jöfnuðu leikinn, 28:28. „Ég er ofboðslega svekktur, vegna þess að þetta var leikur sem við áttum að vinna. Það sem kannski klikkaði, var að við vorum að láta reka okkur útaf, oft fyrir mjög klaufaleg brot. Þeir ná að jafna þegar við vorum tveimur færri, en segja má að reynsluleysi hafi spilað með,“ sagði Hannes Jón Jónsson, Selfyssingur. „Þetta var mjög sveiflukenndur leikur, við byrjuðum mun betur en Selfyssingar sem komust síðan yfir og leiddu. Við náðum þó að jafna í lok- in og var ég að vona að við myndum klára þetta í restina. Við spiluðum í 17 mínútur, en svo vorum við steinsof- andi eftir það,“ sagði Birgir Sigurðs- son, þjálfari Víkings. Víkingar, sem og Selfyssingar, voru ósáttir við dómgæsluna á köfl- um, en Víkingar létu það þó fara meira í skapið á sér og fengu þrír menn þeirra rauð spjöld, tveir leik- menn og einn starfsmaður, þar af tveir eftir að leiknum var lokið. Hannes Jón spilaði vel fyrir Sel- fyssinga í seinni hálfleik, en lítið sást til hans í fyrri hálfleik. Ívar Grétars- son var drífandi á miðjunni og Gísli Guðmundsson, sem kom í markið eft- ir langt hlé, varði mörg mikilvæg skot. Hjá Víkingum var það Eymar Krüger sem hélt uppi sínum mönnum og skoraði 11 mörk. Ragnar Hjalte- sted átti einnig fína spretti, en varð þó fyrir því að frá rautt undir lokin fyrir að ýta við einum Selfyssingi. Þá átti Hafsteinn Hafsteinsson góða spretti undir lok leiksins, en eins og Ragnar, fékk hann rauða spjaldið fyrir kröftug mótmæli við dómarana eftir leik. Snorri Steinn tryggði Val nauman sigur TÍU síðustu sekúndurnar skildu á milli feigs og ófeigs að Hlíðarenda þegar Valur tók á móti Gróttu/KR í gærkvöldi en Snorri Steinn Guð- jónsson skoraði sigurmark Vals í 25:24 sigri. Valsmenn voru án Ro- lands Eradze markvarðar og Bjarka Sigurðssonar en létu það ekki á sig fá og halda enn efsta sæti deildarinnar og Grótta/KR áttunda. Stefán Stefánsson skrifar Benedikt Rafn Rafnsson skrifar Helgi Valberg skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.