Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 11 (1. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 110.312,-100.000 kr. Húsbréf Fertugasti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. apríl 2003 5.000.000 kr. bréf 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 92257834 92277882Innlausnarverð 11.964,-10.000 kr. (5. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.848,-10.000 kr. 92276604 (9. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 13.174,-10.000 kr. 92276606 (10. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 133.754,-100.000 kr. 92255076 Innlausnarverð 13.375,-10.000 kr. 92276601 92277768 (11. útdráttur, 15/01 1996) 92220046 92220111 92220178 92220305 92220367 92220372 92220647 92220957 92220967 92220979 92221030 92221172 92221293 92221357 92221366 92221456 92221485 92221694 92221902 92221928 92222037 92222043 92222068 92222370 92222380 92222500 92222703 92222730 92222731 92222776 92222820 92222836 92222970 92223144 92223237 92223402 92250079 92250092 92250148 92250226 92250407 92250546 92250547 92250888 92251594 92251610 92251651 92251790 92252172 92252504 92252694 92252757 92252936 92252966 92253365 92253874 92253981 92254310 92254312 92254371 92255101 92255118 92255341 92255780 92255833 92255834 92255889 92255965 92255997 92256208 92256365 92256479 92256609 92256659 92256972 92257244 92257245 92257276 92257586 92258057 92258189 92258524 92258535 92258903 92259027 92270047 92270148 92270277 92270596 92270685 92270689 92271177 92271955 92271995 92272081 92272241 92272528 92272760 92272893 92272945 92273118 92273201 92273734 92274073 92274113 92274340 92274345 92274378 92274799 92274816 92275052 92275382 92275432 92275433 92275473 92275524 92275563 92275722 92275995 92276100 92276158 92276304 92276510 92276516 92276580 92276853 92277248 92277365 92277622 92277635 92277965 92278136 92278187 92278249 92278264 92278283 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : Innlausnarverð 14.733,-10.000 kr. 92276602 (16. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 14.310,-10.000 kr. 92270753 92277885 (14. útdráttur, 15/10 1996) (21. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.341,-10.000 kr. 92272645 92273093 92273097 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. (26. útdráttur, 15/10 1999) Innlausnarverð 18.321,-10.000 kr. 92276509 (28. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarv. 1.931.545,-1.000.000 kr. 92222584 Innlausnarverð 15.649,-10.000 kr. (19. útdráttur, 15/01 1998) 92273831 (30. útdráttur, 15/10 2000) Innlausnarverð 20.199,-10.000 kr. 92276508 (31. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 20.761,-10.000 kr. 92271010 92274586 Innlausnarverð 172.025,-100.000 kr. (24. útdráttur, 15/04 1999) 92254374 Innlausnarverð 17.202,-10.000 kr. 92274587 Innlausnarverð 224.891,-100.000 kr. (33. útdráttur, 15/07 2001) 92257385 Innlausnarverð 22.489,-10.000 kr. 92270308 92276574 Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 (34. útdráttur, 15/10 2001) Innlausnarverð 23.216,-10.000 kr. 92273092 Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. Innlausnarverð 249.789,-100.000 kr. (37. útdráttur, 15/07 2002) 92255073 (38. útdráttur, 15/10 2002) Innlausnarverð 25.358,-10.000 kr. 92270310 92273206 92273521 (39. útdráttur, 15/01 2003) Innlausnarverð 258.469,-100.000 kr. 92254370 92254611 92255050 92255074 Innlausnarverð 25.847,-10.000 kr. 92272787 92273209 92275330 92275955 92276151 92276507 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA „ÉG óttast um fjölskyldu mína í Írak,“ segir Wesam A.A. Kathir, stjórnmálafræðingur frá Írak, sem býr hér á landi, vegna hugsan- legrar árásar Bandaríkjanna á Írak. Kathir segir að hann hafi upp- lifað stríðið 1991 og séð afleið- ingar þess. „Guð einn veit hvað gerist verði annað stríð,“ segir hann og segir að foreldrar sínir og systkini í Suður-Írak hafi mikl- ar áhyggjur af nánustu framtíð. „Þeim líður öllum illa og segjast ekki eiga neina framtíð.“ Hann segir að engin ástæða sé til að fara í stríð og lönd sem fylgi Bandaríkjunum hugsi ekki um af- leiðingarnar. „Ég skora á íslensku ríkisstjórnina í nafni friðar, guðs og mann- úðar að gera eitthvað á móti hinu illa,“ segir hann. „Þetta er barátta á milli hins góða og hins illa og ég vona að þjóðir flykki sér um hið góða.“ Félagsskapurinn Átak gegn stríði boðar til úti- fundar á Ingólfstorgi kl. 14 í dag til að mótmæla hugsanlegri árás á Írak og stuðningi íslenskra stjórnvalda við áformin. Eftir fundinn verður gengið að stjórnarráðinu og að sendiráðum Bretlands og Banda- ríkjanna. Óttast stríð Wesam A.A. Kathir, stjórnmálafræðingur frá Írak, með mynd af fjölskyldu sinni. Morgunblaðið/Þorkell HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir fjórum pólskum karlmönnum til 21. mars nk. Mennirnir voru handtekn- ir 1. desember vegna innbrots í þjónustumiðstöðina Vegamót á Snæfellsnesi. Í kjölfarið fannst þýfi úr tugum innbrota á dvalarstað mannanna. Einn mannanna er eftirlýstur í Póllandi fyrir ýmis afbrot, m.a. nauðgun. Samkvæmt upplýsingum frá alþjóðadeild ríkislögreglustjóra hefur pólskum stjórnvöldum verið tilkynnt um að maðurinn sé í haldi hér á landi. Málið er í skoðun ytra en ekki hefur borist beiðni um að maðurinn verði framseldur. Ekki hefur verið óskað eftir framsali SÉST hefur til villtra háhyrninga við strendur Noregs og vonast starfs- menn Free Willy Foundation-sam- takanna þar í landi til að háhyrning- urinn Keiko komist bráðlega í samneyti við þá. Þorbjörg Valdís Kristjánsdóttir, líffræðingur og starfsmaður Free Willy Foundation, segir að síldartorfur séu komnar meðfram strönd Noregs og því megi gera ráð fyrir að háhyrningar fylgi þeim eftir. Hún kveðst hafa heyrt af háhyrningum nærri Aresvik-firði í sveitarfélaginu Halsa, þar sem Keiko hefur dvalið í vetur, og gerir sér vonir um að Keiko muni halda uppteknum hætti frá því síðasta sumar og komist í samneyti við þá. Þorbjörg segir að aðlögun hafi tekið langan tíma og hún hafi gengið í ákveðnum skrefum. „Háhyrningar eru við Vestmannaeyjar í ákveðinn tíma og því var oft undir hælinn lagt hvort okkur tókst að rekast á há- hyrninga. Hins vegar gekk Keiko vel að aðlagast þeim síðasta sumar og fylgdi þeim oft eftir í löngum ferð- um. Stundum kom hann ekki til baka og þegar háhyrningarnir héldu á brott í haust elti Keiko þá. Hann skaut síðan upp kollinum í Noregi og því erum við stödd hér,“ segir Þor- björg. Að sögn hennar verður spennandi að sjá hvort Keiko muni halda upp- teknum hætti þegar háhyrningarnir láta sjá sig á komandi vikum. „Reyndar hefur síldin hegðað sér með öðrum hætti nú en undanfarin ár, hún liggur dýpra og er utar. Von- andi mun það ekki hafa áhrif á ferðir háhyrninganna.“ Hún segir að Keiko líti vel út og sé heilsuhraustur. „Við förum alltaf með hann í svokallaða göngutúra eins oft og kostur er því við viljum halda honum í formi.“ Reuters Hinn 26 ára gamli Keikó er stálhraustur og unir sér vel í Noregi. Keikó í þjálfun fyrir félagsskap INGÓLFUR Lars Kristjánsson, Ystafelli III í Köldukinn, S-Þingeyjarsýslu, er látinn, 81 árs að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 27. septem- ber 1921. Ingólfur læt- ur eftir sig eiginkonu, Kristbjörgu Jónsdótt- ur frá Ystafelli og sjö uppkomin börn. Ingólfur og Krist- björg fluttust frá Reykjavík norður í Ystafell árið 1946 og stofnuðu nýbýli út úr jörð föður hennar. Ingólfur starfaði sem mjólkurbílstjóri á árum áður og var einn af fyrstu mjólkurbíl- stjórum í Kinnardeild Mjólkursamlags KÞ. Hann var þekktur fyrir áhuga sinn á bíl- um og öðrum farar- tækjum og þá rak hann viðgerðarverk- stæði til fjölda ára. Ingólfur safnaði bílum, tækjum og varahlut- um í gegnum tíðina, sem leiddi til þess að hann opnaði Sam- gönguminjasafnið á Ystafelli ásamt Sverri syni sínum árið 2000. Á safninu eru um 40 ökutæki, auk þess sem á jörðinni eru um 200 bílar og önnur far- artæki. INGÓLFUR LARS KRISTJÁNSSON Andlát Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.