Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 72
FÓLK Í FRÉTTUM 72 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ um þeim smáatriðum sem leikarar og tökulið hafa þurft að gefa gaum til að atriðin gengju upp. Það er ekki síst þessari „eðli- legu“ framvindu að þakka að spennan í myndinni skuli vera svo jöfn og stígandi. Myndin er líkt og Murder By Numb- ers með Söndru Bullock lauslega byggð á morðmáli sem kennt er við Leopold og Loeb, tvo unga menn sem gera tilraun til að fremja hið full- komna morð, sér til dægrastyttingar. Í Reipinu eru það ríkir pabbastrákar, Brandon og Phillip, sem ákveða að fremja morð í sameiningu, til þess eins að svala forvitninni og ganga úr skugga um hvaða áhrif slíkur verkn- aður hafi á þá. Þeir myrða vin sinn, fela líkið í kofforti í íbúð á Manhattan og halda þar síðan veglegt matarboð fyrir vini og fjölskyldu hins látna, unnustu hans og foreldra, allt til að sannreyna hversu auðveldlega þeir hafa komist upp með morðið. Hitchcock verður í fyrirrúmi sem fyrr segir annan hvern laugardag í Bæjarbíói en næstu myndir eru Glugginn á bakhliðinni (Rear Window), Lofthræðsla (Vertigo), Sturlaður (Psycho) og Fuglarnir (The Birds). KVIKMYNDASAFN Ís- lands stendur á næstum vikum fyrir sýningum á nokkrum af helstu kvik- myndum breska spennu- myndameistarans Alfreds Hitchcocks. Sýnd verður ein mynd á hálfs mánaðar fresti, á laugardögum. Fyrsta sýningin verður í dag og fer vel á því að sýnd sé ein af merkari myndum meistarans, Reipið, eða Rope frá árinu 1948. Myndin þykir merkileg fyrir margra hluta sakir og var ein af þeim fyrstu sem hann gerði eftir að hafa flust yfir haf til Hollywood. Fyrir utan að hafa staðist tímans tönn af stakri reisn þá hefur myndin haft ómæld áhrif á síð- ari tíma glæpamyndir og morðgátur. Hvað kvikmyndagerðina áhrærir var myndin byltingarkennd með af- brigðum því Hitchcock var þar að leika sér með klippingarnar, eða rétt- ara sagt, hvað hann kæmist upp með að klippa sjaldan á filmuna. Þannig virðist myndin vera tekin í einu skoti, en er í raun listilega samansett á u.þ.b. 10 mínútna fresti, einfaldlega af þeim sökum að í þá daga fengust ekki lengri filmur. Eins og gefur að skilja er myndin því öll skipulögð út í æsar og er unun að fylgjast með öll- Hitchcock hreiðrar um sig í Bæjarbíói Reipið ríður á vaðið Reipið verður sýnt í Bæjarbíói í dag kl. 16. Upprunalegt auglýsinga- spjald með Reipinu frá 1948. lau 15.2 kl. 21. Örfá sæti fim 20.2 kl. 21, UPPSELT föst 21.2 kl. 21, UPPSELT lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti fim 27.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT föst 28.2 kl. 21, UPPSELT lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Örfá sæti mið 5.3 kl. 21, Öskudagsauks., laus sæti, föst 7.3 kl. 21, Örfá sæti lau 8.3 kl. 21, Laus sæti föst 14.3 kl. 21, nokkur sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 22/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 22/2 kl 23 Aukasýning Fös 28/2 kl 21 Lau 1/3 kl 21 16. feb. kl. 14 uppselt 23. feb. kl. 14 og 17 örfá sæti 2. mars kl. 14 og 17 laus sæti Ath. miðasala opin frá kl. 13-18 Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 16. feb. kl. 15 og 20 Fös. 21. feb. kl. 20 Sun. 23. feb. kl. 20 Sun. 2. mars. kl. 20 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Aukasýningar: sun.16/2 kl.16 Örfá sæti laus mán.17/2 kl. 20 UPPSELT Miðalsala í Hafnarhúsinu alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 16. feb. kl. 14 upppselt sun. 9. mars kl. 14 PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson þri. 18. feb. kl. 10 uppselt fim. 20. feb. kl. 10.10 uppselt lau. 22. feb. kl. 14 uppselt sun. 23. feb. kl. 16 uppselt lau. 1. mars kl. 14 uppselt sun. 2. mars kl. 14 sun. 9. mars kl. 16 HEIÐARSNÆLDA eftir leikhópinn sun. 16. feb. kl. 16 uppselt mið. 19. feb. kl. 10 uppselt fim. 20. feb. kl. 14 uppselt fös. 21. feb. kl. 10.30 uppselt sun. 23. feb. kl. 14 uppselt þri. 25. feb. kl. 10 og 14 uppselt fim. 27. feb. kl. 10.30 uppselt sun. 2. mars kl. 14 nokkur sæti laus Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Stóra svið LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe Frumsýning föstudaginn 21/2 hvít kort - UPPSELT 2. sýn sun 23/2 kl 20 gul kort 3. sýn fim 27/2 kl 20 rauð kort 4. sýn sun 2/3 kl 20 græn kort 5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort ATH: Aðeins 8 sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20 UPPSELT, Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20,UPPSELT, Fim 6/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 16/2 kl 14, Su 23/2 kl 14, Su 2/3 kl 14 Su 9/3 kl 14, Su 15/3 kl 14 FÁAR SÝNINGAR EFTIR Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Mi 19/2 kl 20, Lau 22/2 kl 16 UPPSELT, Su 23/2 kl 16 Mi 26/2 kl 20, UPPSELT Lau 1/3 kl 16 og kl 20, Su 2/3 kl 20, Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fi 20/2 kl 20, Fö 28/2 kl 20 UPPSELT, Lau 1/3 kl. 20 MYRKIR MÚSIKDAGAR Í dag kl 15 Kammertónleikar-Stelkur Su 16/2 kl 15 Flaututónleikar, Mið 19/2 kl 20 Lúðrasveitartónleikar JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 HERPINGUR eftir Auðir Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikale Torfason Su 23/2 kl 20 AUKASÝNING Aðeins þessi eina sýning STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Í dag kl 14, Lau 22/2 kl 14 LÝSISTRATA eftir Aristofanes - LEIKLESTUR Leikhúsverkefni á heimsvísu gegn stríði! Má 3/3 kl 20 - Aðgangseyrir kr. 500 rennur í hjálparsjóð KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 16/2 kl 20, UPPSELT, Fö 21/2 kl 20, Fi 27/2 kl 20, Lau 8/3 kl 20 sun. 16. feb. kl. 20 fim. 20. feb. kl. 20 fös. 21. feb. kl. 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971 eftir Sigurð Pálsson Á Herranótt MMIII HUNDSHJARTA Gamanhrollvekja eftir Mikhail Bulgakov Frumsýning sunnudaginn 16. febrúar 2. sýning þriðjudaginn 18. febrúar 3. sýning miðvikudaginn 19. febrúar 4. sýning laugardaginn 22. febrúar 5. sýning sunnudaginn 23. febrúar 6. sýning föstudaginn 28. febrúar Miðapantanir í síma 696 5729 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.00 Leyndarmál rósanna Sýn. í kvöld kl. 19, nokkur sæti Sýn. fös. 28. feb. kl. 20 Uppistand um jafnréttismál Sýn. í kvöld kl. 22 nokkur sæti Sýn. lau. 1. mars. kl. 20 Gesturinn í samvinnu við Borgarleikhúsið Sýn. lau. 22. feb. kl. 19 Sýn. sun. 23. feb. kl. 20 Aðeins þessar sýningar Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Í GERÐUBERGI ER: ljósmyndasýning til 23. febrúar. AÐGANGUR ÓKEYPIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.