Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 71
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 71 91110068 91110077 91110118 91110191 91110379 91110462 91110463 91110712 91111043 91111065 91111115 91111158 91111313 91111420 91111519 91111530 91111618 91111660 91111882 91112118 91112165 91112317 91112325 91112374 91112700 91112711 91112849 91113103 91113142 91113144 91113187 91113240 91113274 91113423 91113616 91113704 Húsbréf Fertugasti og fimmti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. apríl 2003 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 91140023 91140052 91140072 91140105 91140191 91140370 91140401 91140440 91140442 91140689 91141104 91141127 91141170 91141224 91141427 91141484 91141526 91141580 91141601 91141615 91141641 91141696 91141726 91141948 91142033 91142176 91142197 91142346 91142351 91142389 91142730 91142745 91142916 91143131 91143176 91143181 91143229 91143285 91143294 91143298 91143432 91143537 91143611 91143680 91143731 91143890 91144030 91144032 91144040 91144069 91144252 91144601 91144701 91144905 91144918 91145118 91145159 91145281 91145307 91145394 91145421 91145436 91145766 91145979 91146000 91146036 91146117 91146142 91146337 91146484 91146511 91146621 91146721 91146895 91146995 91147232 91147249 91147554 91147749 91147872 91147889 91147909 91148278 91148285 91148296 91148492 91148536 91148655 91148691 91148795 91148911 91148920 91149329 91149341 91149526 91149854 91150087 91150206 91150239 91150342 91150524 91150767 91150771 91150775 91150969 91150974 91151012 91151016 91151184 91151283 91170026 91170084 91170097 91170139 91170206 91170353 91170386 91170435 91170438 91170697 91171120 91171145 91171175 91171217 91171361 91171417 91171460 91171527 91171540 91171556 91171574 91171660 91171685 91171922 91172031 91172169 91172216 91172379 91172382 91172422 91172793 91172807 91172952 91173180 91173212 91173214 91173249 91173318 91173340 91173344 91173524 91173670 91173742 91173835 91173882 91174031 91174140 91174141 91174149 91174175 91174351 91174659 91174781 91174967 91174977 91175184 91175223 91175347 91175385 91175471 91175490 91175500 91175820 91176005 91176016 91176052 91176122 91176132 91176390 91176494 91176543 91176635 91176724 91176952 91177089 91177298 91177315 91177623 91177813 91177950 91177952 91177977 91178293 91178312 91178339 91178538 91178575 91178698 91178734 91178856 91178973 91178983 91179404 91179413 91179528 91179584 91179936 91180122 91180218 91180259 91180363 91180543 91180769 91180770 91180774 91180944 91180960 91180986 91180992 91181212 91181292 91181304 91181367 91181580 91181629 91181727 91181751 91181797 91181831 91181957 91182064 Y f i r l i t y f i r ó i n n l ey s t h ú s b r é f : (4. útdráttur, 15/01 1993) Innlausnarverð 12.284,-10.000 kr. 91170483 (2. útdráttur, 15/07 1992) Innlausnarv. 1.187.274,-1.000.000 kr. Innlausnarverð 11.873.-10.000 kr. 91173733 91113383 (3. útdráttur, 15/10 1992) Innlausnarverð 120.656,-100.000 kr. 91149252 Innlausnarverð 12.066,-10.000 kr. 91179602 91181091 91181653 (8. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 13.411,-10.000 kr. 91171728 91150671 (14. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 14.894,-10.000 kr. 91177509 (15. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 15.272,-10.000 kr. 91177641 91177640 (20. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 167.747,-100.000 kr. 91141774 (27. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. 91171603 Innlausnarverð 19.094,- (29. útdráttur, 15/04 1999) 1.000.000 kr. 91111435 Innlausnarv. 1.994.173,- 10.000 kr. Innlausnarverð 21.238,- (31. útdráttur, 15/10 1999) 91177507 (22. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarv. 1.746.249,-1.000.000 kr. 91111652 100.000 kr. Innlausnarverð 234.157,- (35. útdráttur, 15/10 2000) 91141538 10.000 kr. Innlausnarverð 24.653,- (37. útdráttur, 15/04 2001) 91171606 10.000 kr. Innlausnarverð 26.070,- (38. útdráttur, 15/07 2001) 91170717 100.000 kr. Innlausnarverð 269.127,- (39. útdráttur, 15/10 2001) 91150058 10.000 kr. Innlausnarverð 27.710,- (40. útdráttur, 15/01 2002) 91177504 Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 293.958,- Innlausnarverð 29.396,- (43. útdráttur, 15/10 2002) 91147357 91150192 91176243 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 299.627,- Innlausnarverð 29.963,- (44. útdráttur, 15/01 2003) 91140170 91143016 91143077 91144717 91147250 91151033 91170679 91172284 91173847 91174406 91176242 91177503 91178203 91178622 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.996.268,- 91111390 91113610 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Heimamenn voru gríðarlegaákveðnir í byrjun leiks og ætl- uðu greinilega að slá gestina út af laginu í byrjun. Það tókst lungann af fyrsta leikhluta en þá tók Damon John- son leikinn í sínar hendur og raðaði niður körfunum. Hann skoraði 14 stig í fyrsta leik- hluta en hjá heimamönum var Páll Axel með stórleik í fyrsta leikhluta. Gestirnir skrúfuðu fyrir skotin hjá Páli Axeli og en þá tók Darrell Lewis til sinna ráða og hélt heimamönnum gangandi. Eftir skemmtilegan fyrri hálfleik, þar sem bæði lið sýndu ágæta sóknar- og varnartilburði, leiddu gestirnir 41:39. Keflvíkingar byrjuðu síðan seinni hálfleik með lát- um og eftir eina og hálfa mínútu tóku heimamenn leikhlé enda ekki komn- ir á blað á meðan gestirnir settu 7 stig. Þetta hafði áhrif og leikurinn jafnaðist en bæði lið spiluðu fínan sóknarbolta í þessum leikhluta eins og tölurnar segja til um en gestirnir leiddu með 73 stigum gegn 68 heima- manna. Heimamenn áttu hreinlega seinasta leikhlutann ekki síst fyrir þær sakir að Helgi Jónas hrökk í gang. Það voru sennilega kaflaskipt- in í leiknum þegar Helgi Jónas varð illur þar sem hann taldi á sér brotið en fékk ekkert dæmt og svaraði því með 19 stigum í leikhlutanum. Kefl- víkingar gáfust þó ekkert upp og þó að staðan væri orðin vonlítil í lokin héldu þeir áfram til síðustu sekúndu. „Þetta var frábær sigur hjá okkur og hér áttust við tvö frábær lið. Leikir þessara liða í vetur eru svona skemmtilegir. Þarna í lokin var þetta spurningin um að standast spennuna. Keflvíkingar byrjuðu seinni hálfleik með látum og við urð- um að taka leikhlé til að átta okkur á því að leikurinn væri byrjaður. Þeir réðu ekki við það að við breyttum í svæðisvörn og mér fannst allt liðið hjá mér lyfta sér upp á sama tíma. Þeir gáfu eftir þegar við komumst yfir í síðasta leikhluta“, sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvík- inga, að leik loknum. Bestur í liði heimamanna var Darrell Lewis en Guðlaugur Eyjólfs- son og Helgi Jónas Guðfinnsson áttu einnig góðan dag. Hjá gestunum var Damon Johnson allt í öllu. „Spurning um að standast spennuna“ LIÐ Grindavíkur og Keflavíkur buðu upp á mikla skemmtun þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni í Röstinni í gærkveldi. Heimamenn voru sterkari í lokin og sigruðu 105:92 í leik þar sem bæði lið sýndu skemmtilegan körfubolta. Grindavík náði með sigrinum fjögurra stiga forystu í deildinni. Garðar Vignisson skrifar KR-ingar var án síns besta manns,Darell Flake, sem tók út leik- bann. Í upphafi leiks voru þeir hik- andi og heimamenn nýttu sér það og staðan var orðin 12:3 eftir liðlega 4 mínút- ur. Nýi Bandaríkja- maðurinn í liði Skallagríms, JoVann Johnson, spilaði sinn fyrsta heimaleik með liðinu og fann sig vel, skoraði 13 stig strax í fyrsta leikhluta. Svar KR- inga var að auka hraðann, beita svæð- isvörn og pressa og þar með komust þeir fljótlega inn í leikinn aftur. Þeir náðu frumkvæðinu í öðrum leikhluta og átti Óðinn Ásgeirsson drjúgan þátt í því. Staðan í hálfleik var jöfn 46:46. Skallagrímsmenn hafa oft komið beittir inn eftir leikhlé í leikjum sín- um í vetur og náð allgóðri forystu sem síðan hefur tapast niður. Það virtist ætla að endurtaka sig í þessum leik. Pétur Sigurðsson var mjög atkvæða- mikill og skoraði 12 stig í þriðja leik- hluta sem var heimamönnum dýr- mætt því KR-ingar lögðu mikla vinnu í að halda JoVann niðri. Skarphéðinn Ingason lagði þar hart að sér. Þegar fjórði leikhluti hófst var staðan 70:68 fyrir heimamenn. Skallagrímsmenn voru sterkari fram- an af og þegar sex mínútur voru til leiksloka var staðan 77:71. Bestu menn KR, þeir Skarphéðinn Ingason og Herbert Arnarson, jöfnuðu fyrir KR, 78:78. Var sami harmleikurinn að endurtaka sig fyrir Skallagrím? Lítið var skorað, mörg leikhlé voru tekin á stuttum tíma og mikið tauga- stríð var í gangi. Þegar liðlega ein mínúta var til leiksloka og staðan var 79:80 fyrir KR, skoraði Ingjaldur Hafsteinsson KR-ingur þriggja stiga körfu og KR var komið með fjögurra stiga forskot. JoVann náði að svara með þriggja stiga körfu og lagaði stöðuna í 82:83 en þá voru aðeins tutt- ugu sekúndur til leiksloka. Í næstu sókn hélt KR boltanum vel. Brotið var á Herberti sem skoraði af öryggi úr tveimur vítaskotum. Staðan var þá 85:82 og átta sekúndur eftir. Hávaðinn í litlu húsi heimamanna var gífurlegur, slíkur var spenning- urinn. Hafþór Gunnarsson fékk bolt- ann út við hliðarlínu og setti niður þriggja stiga körfu og fékk vítaskot að auki. Að þessu sinni klikkaði Haf- þór ekki og innsiglaði dýrmætan sig- ur Skallagríms í botnbaráttunni. JoVann var atkvæðamestur heima- manna með 35 stig. Pálmi Sævarsson og bræðurnir Darko og Milos Ristic fá jafnframt hrós fyrir góðan varn- arleik. KR-ingar spiluðu varnarleik- inn vel og sýndu mikla takta inn á milli en það dugði ekki til. Hafþór færði Skallagrími dýrmæt stig LOKSINS var heppnin með Skallagrímsmönnum þegar þeir sigruðu KR, 86:85, í æsispennandi viðureign í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöld. KR hafði yfir 85:82 þegar 8 sekúndur voru til leiksloka en Hafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig í blálokin og færði Skallagrími dýrmæt stig í fallbarátt- unni. Borgnesingar komust upp fyrir Val og eru aðeins tveimur stig- um á eftir Hamri sem er í tíunda sætinu. Guðrún Vala Elísdóttir skrifar Fyrstu þrjú mörkin voru Vals ogþað sló gestina útaf laginu. Að vísu náðu þeir að minnka muninn í 4:3 en áttu eftir það á brattann að sækja enda baráttuandinn ekki nægilegur. Stað- an í hálfleik var 11:6 og jókst jafnt og þétt þar til yfir lauk. „Ég er mjög ánægð með sigurinn því við höfum beðið lengi eftir svona leik,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn. „Það hefur oft gerst að við byrjum illa en nú er búið að taka það í gegn og þegar liðs- andinn er svona góður smellur þetta saman,“ bætti hún við og leit björtum augum á framhaldið. „Við höfum ver- ið á uppleið og staðið okkur mjög vel eftir áramót fyrir utan leikinn við ÍBV. Við notum líka fleiri leikmenn sem standa sig í stað þess að treysta á fáa til að taka af skarið auk þess að við erum komnar með þrautreynda leik- menn í okkar raðir.“ Berglind Hans- dóttir var góð í markinu og Hafrún Kristjánsdóttir, Drífa Skúladóttir og Díana Guðjónsdóttir skiluðu sínu. „Við byrjum að ströggla í byrjun þegar þær komast þremur mörkum yfir og misstu þá baráttuandann,“ sagði Eva Björk Hlöðversdóttir, fyr- irliði Gróttu/KR, eftir leikinn en hún, Þórdís Brynjólfsdóttir og Anna Úrs- úla Guðmundsdóttir voru bestar. Valsstúlkur völtuðu yfir Gróttu/KR VALSSTÚLKUR sýndu sparihliðarnar þegar þær fengu Gróttu/KR í heimsókn í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi og unnu með tíu marka mun, 24:14. Eftir örlítið hik í byrjun sigldu þær framúr gestunum, sem áttu ekkert svar við yfirveguðum leik Vals. Stefán Stefánsson skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.