Morgunblaðið - 15.02.2003, Síða 37

Morgunblaðið - 15.02.2003, Síða 37
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 37 Verðlagseftirlit ASÍ kannaði fiskverð í sextán fiskbúðum 29. janúar síðastliðinn. 50–90% munur var á fiskverði á milli verslana.                                      !    "    "         #$  !  #$%  "  #$%  &  %  &   !  & '  & ( '%  )   *!  & %  %  & %       +   +    &   ' ,  ) *- )   .  *- .    /   %( 0  1*2 &                            !                                                  "        "!          #"      "  ##          #$                                   #!            ! $     #         $                               $ $ $ $                    #          #  #$  ##    !! !! # #                            !     ##! !      ##!     #   #" #!!   #           $!          "! !                                      #" ! # # #  #$ " ## #" #!!   ! # ! # !! !! # # #$  #! ##! $!  "    "   ##!  $  "! !  "! $ $ $ $ $ $! ! $ !   3     3        3  3                     !                                        !   "#      " &'  !   "#  ) $     *      + '   '   !    "# $     #  -         .  &   *  ! $ Töluverður munur á fiskverði milli verslana Í TÍSKUVÖRUVERSLUNUM eru útsöluvörurnar að víkja fyrir sumar- fötum í skærum litum til mótvægis við grámann utandyra. Í nokkrum verslunum standa útsölur þó enn eða hægt að finna í þeim svæði þar sem vetrartískan er á enn lægra verði. Í Top Shop í Smáralind er sum- arlínan komin í verslunina. Einkenn- ist hún af sterkum litum og er her- mannatískan áberandi, að sögn Guðrúnar Ólafsdóttur aðstoðarversl- unarstjóra. „Við erum komin með nýjar vörur í rúmlega helming verslunarinnar og það sem er á útsölunni er á 70% af- slætti,“ segir Stella Skúladóttir, verslunarstjóri Karen Millen í Kringlunni. „Buxur eru að þrengjast og þær eru jafnvel gyrtar ofan í stíg- vélin. Á jökkum er „safari look“.“ „Við byrjuðum að taka upp nýjar vörur í síðustu viku,“ segir Ágústa Jónsdóttir, einn eigenda verslunar- innar CM á Laugavegi. „Um helgina verður verslunin full af nýjum vörum. Við erum meðal annars komnar með nýja línu frá Burberry.“ Í Herragarðinum á Laugavegi og í Kringlunni og í báðum Bossbúðun- um, þ.e. í Smáralind og Kringlunni, eru menn í óðaönn að taka upp nýjar vörur enda útsölum þar lokið. „Það ríkir nú meiri litagleði almennt í herrafatnaði en oft áður,“ segir Há- kon Hákonarson, framkvæmdastjóri Háess, sem rekur verslanirnar. „Í Boss-kvenfataversluninni eru komn- ar nýjar sumarvörur og er fatalínan mun breiðari en áður og meira um sportlegan fatnað.“ Hákon segir að Sand-versluninni hafi verið lokað tímabundið vegna breytinga og verði hún opnuð að nýju í byrjun mars með eingöngu fatnað fyrir kvenfólk. Sand-herrafatnaður- inn verður framvegis seldur í Herra- garðinum. „Hálf búðin eða rúmlega það er komin með vor- og sumarvörur,“ út- skýrir Sigrún Karlsdóttir, annar eig- andi Benetton og Sisley í Smáralind. „Það gætir asískra áhrifa í fatnaðin- um.“ Útsölu er lokið í Galleríi 17 í Kringlunni en á Laugavegi eru út- sölulok um helgina. Litir á sumar- fatnaðinum eru sterkir eins og skær- bleikt, gult, grænt, blágrænt og appelsínugult, að sögn Andreu Magnúsdóttur, innkaupastjóri Gall- erís 17. „Við erum búin að fá mikið af flottum þröngum gallabuxum frá Diesel og ennþá gætir áhrifa frá her- mannatískunni því buxur eru líka víð- ar og gjarnan teknar saman við ökkla.“ „Við verðum með nokkur útsölu- hengi hjá okkur út næstu viku, sér- staklega í Eddufellinu, annað er nýtt í verslunum okkar,“ segir Friðrika Hjörleifsdóttir, verslunarstjóri Ritu í Bæjarlind og Eddufelli. Gallafatnað- ur verður áfram mikið í sumar og er hann til í stærðum 36–56. Sumarvörurnar eru að detta inn hjá Vokal í Smáralind að sögn Nönnu Jónsdóttur, eins af eigendum versl- unarinnar. Það sem kemur sterkt inn eru stuttar Cargo-buxur með vösum og netbolir fyrir dömur og fyrir herra víðar buxur og aðsniðnar skyrtur. Sumartískan komin í verslanir Morgunblaðið/Árni Sæberg Svona lítur sumarlínan út í versl- uninni GK Konum í Kringlunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.