Morgunblaðið - 22.03.2003, Side 46

Morgunblaðið - 22.03.2003, Side 46
46 LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Biskup Íslands auglýsir eftir prestum til tímabundinna starfa í eftirfarandi prestaköllum Oddaprestakall, Rangárvallaprófastsdæmi frá 1. september 2003 til 31. maí 2004, Vest- mannaeyjaprestakall, Kjalarnesprófasts- dæmi frá 1. september 2003 til 31. ágúst 2004. Keflavíkurprestakall, Kjalarnesprófasts- dæmi frá 1. september 2003 til 31. maí 2004. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Biskups- stofu, s. 535 1500, fax 551 3284. Umsóknir berist fyrir 31. mars 2003 til Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Með vísan til jafnréttislaga eru konur, jafnt sem karlar, hvattar til að sækja um ofangreind embætti. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skólavörðustígur Til leigu er verslunarhúsnæði í nýju húsi við þann hluta Skólavörðustígs sem hefur verið gerður upp. Fjölfarnasta ferðamannagata Reykjavíkur. Sími 897 8910. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur LVF Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f verður haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, laugardaginn 29. mars nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Tillaga um heimild til LVF að eignast eigin hutabréf eins og lög leyfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Loðnuvinnslan h/f. Aðalfundur deildarinnar verður á Hótel Loftleiðum, Víkinga- sal, miðvikudaginn 2. apríl kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kvöldverður. Skemmtiatriði: Björk Jakobsdóttir, höfundur Sellofón flytur úrdrátt úr verkinu. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 568 8188. Stjórnin. Hestamannafélagið Fákur Hrossaræktarfundur verður haldinn í félagsheimili Fáks, Víðidal, mánudaginn 24. mars kl. 20.00. Framsögumenn: Ágúst Sigurðsson, hrossaræktaráðunautur, og Kristinn Guðnason, stórbóndi. Dagskrá:  Hvað er efst á baugi?  Hvað er framundan? Allir velkomnir. Kynbótanefnd Fáks. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 23. mars í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1 kl. 20.00. Kennt verður 23. og 30. mars og 6., 13. og 27. apríl. Við leggjum til stangir. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Strandgata 6, rishæð, Skagaströnd, þingl. eig. Ásta Þórhalla Þórhallsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands, föstudaginn 28. mars 2003, kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 21. mars 2003. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Sauðanes, hús og mannvirki í Sauðanesi, þingl. eig. Kristinn Péturs- son, Rósa Benónýsdóttir og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Fróði hf., Jón Gunnar Gunnarsson, Lánasjóður landbúnaðarins og Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 1. apríl 2003 kl. 13.00. Skálafell 1, eignarhl. Þorsteins Sigfússonar 50%, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., útibú, Sparisjóð- ur Hornafjarðar/nágr. og sýslumaðurinn á Höfn í Hornarfirði, þriðju- daginn 1. apríl 2003 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 20. mars 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fiskhóll 11, 0101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn í Hornarfirði, mánudaginn 31. mars 2003 kl. 14.00. Fiskhóll 11, 0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 31. mars 2003 kl. 14.30. Fiskhóll 11, 0201, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 31. mars 2003 kl. 15.00. Garðsbrún 6, þingl. eig. Elín Ragnarsdóttir og Birkir Birgisson, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 31. mars 2003 kl. 10.00. Hafnarbraut 24, 01 0101, þingl. eig. Helgi Stefán Egilsson og Elín Helgadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Horna- fjarðar/nágr. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 31. mars 2003 kl. 13.00. Hæðagarður 4, þingl. eig. Snorri Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði, mánudaginn 31. mars 2003 kl. 11.00. Kirkjubraut 64, þingl. eig. Kolbrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupás hf., mánudaginn 31. mars 2003 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 20. mars 2003. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, Innheimtumaður ríkissjóðs, Íbúða- lánasjóður og Ríkisútvarpið, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Borgarbraut 12, hl., Stykkishólmi, þingl. eig. Egill Egilsson, gerðar- beiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Borgarholt 2, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Konráðsson og Erla Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Akranesi, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Eiður Örn Eiðsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Silfurgata 15, 2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S. Guðbjarts- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjav. og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalheiður Másdóttir og Sölvi Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands, fimmtu- daginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Snoppuvegur 1, hl. 010107, Snæfellsbæ, þingl. eig. Smiðsverk ehf., gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Snoppuvegur 1, 010103, Snæfellsbæ, þingl. eig. Smiðsverk ehf., þrotabú c/o Ingi Tryggvason hdl., gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Sundabakki 14, neðri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverris- son, gerðarbeiðandi Stykkishólmsbær, fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Þverá, hluti, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifs- son, gerðarbeiðendur Rafvirkni ehf. og Tollstjóraembættið, fimmtu- daginn 27. mars 2003 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 21. mars 2003. TIL SÖLU Simo barnavagn/húsgögn Mjög lítið notaður barnavagn, dökkblár. Hús- gögn frá Miru og Tekk: Stofuborð, borðstofu- borð + 4 stólar m. áklæði, stofuskápur, 2 lítil nátt- borð (blómasúlur)og skilrúm. Uppl. í s. 568 6584. TILKYNNINGAR Gvendur dúllari fornbókaverslun, Klapparstíg 35 Opið virka daga 12-18, laugard. 11-17. Sími: 511 1925 - www.gvendur.is Munið vikutilboðin á vefnum. UPPBOÐ Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglustöðina í Þórunnar- stræti, Akureyri, laugardaginn 29. mars 2003 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörð- un uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðn- um: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: A-138 AD-69 A-643 AD-822 AD-1282 A-2560 A-3337 A-7770 A-13085 AK-261 AR-859 BE-672 BH-368 DB-458 DZ-615 EG-91 7FY-735 FY-229 G-12053 GO-778 HO-775 HU-446 I-2507 IS-380 IU-090 IY-764 JH-266 JM-179 JM-892 JP-465 JP-641 JX-049 JY-803 JÖ-512 K-3196 KN-517 KP-465 KT-392 KT-775 KV-061 LB-822 LE-110 LE-262 LE-425 LF-927 LM-738 LT-873 LV-068 MS-997 MX-168 MZ-294 NM-946 NT-019 NT-580 NV-368 OD-289 OD-569 OE-878 OF-639 OL-911 OP-176 OX-139 P-195 PF-643 PG-670 PJ-393 PL-556 PR-919 PT-422 PV-669 R-1331 R-3467 R-5276 R-8381 R-72952 RG-389 RH-431 RO-802 RZ-777 SD-371 SD-714 SF-107 SG-236 SG-915 SH-352 SN-225 SX-759 TA-119 TA-583 TD-456 TG-600 TR-750 TX-485 UB-458 UG-253 UI-287 UJ-306 UK-186 UM-673 UP-432 VD-254 VE-407 VO-681 VT-998 VX-648 XF-338 XK-460 YG-418 YG-601 YJ-815 YY-733 Z-884 ZR-398 Þ-2 Þ-293 Þ-732 2. Annað lausafé: Gelluvél seriunr. 6, Case 580 G, árg. 87, vinnuv. nr. EH-0236. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 20. mars 2003. Eyþór Þorbergsson, fulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.