Morgunblaðið - 22.03.2003, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 22.03.2003, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 51 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake HRÚTUR Afmælisbörn dagsins: Þú býrð yfir sjálfsöryggi. Þú getur reitt þig á að fólk falli í stafi yfir heillandi framkomu þinni. Þér munu standa ýms- ir möguleikar opnir á árinu. Veldu skynsamlega. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú gætir þurft að fresta ferða- lagi eða málefni sem tengist út- löndum. Þú gætir samt sem áð- ur nýtt þér þetta á einhvern hátt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nú þarftu að huga að ein- hverjum lausum endum er tengjast sameiginlegu eign- arhaldi eða eignum einhvers nákomins. Þú þarft að ganga frá lausum endum fyrir sept- ember. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú virðist eiga í látlausri valda- baráttu við maka eða nána vini. Þetta mun halda svona áfram langt fram á sumar. Þolinmæði þrautir vinnur allar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú lendir í útistöðum við ein- hvern og það verður til þess að kveikja í þér metnaðinn. Þú ert staðráðin(n) í að leggja hart að þér til að fá það sem hugur þinn stendur til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Sýndu börnum þolinmæði. Það er erfitt að ná þeim árangri sem þú sækist eftir. Þú gætir þurft að gera málamiðlun. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú gætir ráðist í umfangs- miklar breytingar eða við- gerðir á húsnæðinu þínu á næstu fimm mánuðum. Þessar breytingar verða án efa til bóta. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ert enn á ný farin(n) að ríf- ast um sama málefnið við ná- granna eða ættingja. Það þjón- ar engum tilgangi að reyna að sýna fram á hver hefur rétt fyrir sér. Lagaðu þetta. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú hefur kost á nýrri tekjuleið. Þú hefur reynt þetta áður en reyndu aftur! Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú ert komin(n) á kunnuglegan stað í sambandi þínu við maka. Þetta verður svona um hríð en í lok sumars breytist sam- bandið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Núna er mikilvægt að gjörðir þínar miði að því að bæta eigin kjör og annarra. Hugsaðu vítt. Vertu viss um að aðrir njóti góðs af þessari viðleitni þinni. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Valdabarátta við vin gæti feng- ið þig til að breyta markmiðum þínum eða framtíðaráformum lítilsháttar. Stysta vegalengd milli tveggja punkta er ekki alltaf bein lína. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér býðst nýtt tækifæri til frama. Þú hefur fimm mánuði til að reyna þetta. Sýndu sveigjanleika. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÁRNAÐ HEILLA Reykjavíkurmótið í tví- menningi var spilað á sunnudaginn með þátttöku 30 para. Bræðurnir Anton og Sigurbjörn Haralds- synir skutust upp í efsta sætið í síðustu umferðinni og vörðu þar með titilinn frá því í fyrra. Bernódus Kristinsson og Hróðmar Sigurbjörnsson urðu í öðru sæti, en Páll Valdimarsson og Eiríkur Jónsson þriðju. „Við bræður hefðum verið með gjörtapað blað í sveita- keppni, því andstæðing- arnir tóku hverja slemm- una á fætur annarri,“ sagði Anton og dró fram þetta spil máli sínu til stuðnings: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♠ Á ♥ G1084 ♦ KD76 ♣ÁG103 Vestur Austur ♠ KG1062 ♠ D84 ♥ Á963 ♥ KD752 ♦ 954 ♦ Á102 ♣2 ♣86 Suður ♠ 9753 ♥ -- ♦ G83 ♣KD9754 Anton og Sigurbjörn voru með spil AV, en mót- herjar þeirra í NS voru Stefán Jónsson og Gunn- laugur Karlsson: Vestur Norður Austur Suður Anton Gunnl. Sigurbj. Stefán -- -- 1 hjarta 3 lauf 4 hjörtu 4 grönd Pass 5 tíglar 5 hjörtu 6 lauf Pass Pass Dobl Allir pass Gunnlaugur sá fyrir sér eyðu í hjarta hjá makker og veðjaði á slemmu frekar en að dobla fimm hjörtu. Það var vel heppnað – suð- ur átti mikilvægan tíg- ulgosa og slemman stóð á borðinu. „Þetta var laglega gert hjá mótherjum okkar,“ sagði Anton, „og við feng- um eitt stig af 28 fyrir að gefa út 1090.“ BRIDS Guðmundur Páll Arnarson VIÐ HAFIÐ Við hafið eg sat fram á sævarbergs stall og sá út í drungann, þar brimaldan stríða við ströndina svall og stundi svo þungan. Og dimmur var ægir og dökk undir él var dynhamra-borgin, og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel og þungt eins og sorgin. „Þú, haf! sem ber tímans og harmanna farg, þú hugraun mér vekur, í hjarta mér innst, þá þú brýzt um við bjarg, það bergmála tekur“. „Þinn niður er hryggur, þinn hljómur er sár, þú hrellir svo muna, sem brimdropinn hver væri beiskasta tár, hvert báruhljóð stuna“. Steingrímur Thorsteinsson LJÓÐABROT 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rgf6 11. Bf4 e6 12. 0–0–0 Be7 13. Kb1 0–0 14. De2 Rd5 15. Bc1 b5 16. Re4 R7f6 17. Re5 Hc8 18. Rc5 Bxc5 19. dxc5 De7 20. g4 Dxc5 21. g5 hxg5 22. Bxg5 Db4 23. Dd3 Re4 24. Bd2 Rxd2+ 25. Hxd2 Df4 26. De2 Rf6 Staðan kom upp í seinni hluta Íslandsmóts skák- félaga sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum MH. Bartlomiej Ma- cieja (2629) hafði hvítt gegn Braga Halldórs- syni (2239). 27. Rg6! fxg6 28. Dxe6+ Kh7 29. hxg6+ Kxg6 30. Hd3! Dxf2 30… Hce8 gekk ekki upp vegna 31. Hg1+ Kh7 32. Hh3+ og hvítur vinnur. Í fram- haldinu vinnur hvítur drottninguna og dugði það til sigurs eftir hetjulega bar- áttu svarts. 31. Hdd1 Hc7 32. Hdg1+ Dxg1+ 33. Hxg1+ Kh7 34. Hh1+ Kg6 35. Dd6 Hfc8 36. a3 Hd7 37. De6 He8 38. Hg1+ Kh7 39. Hh1+ Kg6 40. Dxc6 He5 41. Hh3 a5 42. Dc3 Kf5 43. Hf3+ Ke6 44. Dxa5 Re4 45. Hf8 Rf6 46. Hb8 Hdd5 47. c4 bxc4 48. Da6+ Kf5 49. Dc8+ Kg6 50. Dxc4 Re4 51. Dc8 Kg5 52. a4 Rd6 53. Dc7 g6 54. Hd8 Hd1+ 55. Ka2 Hed5 56. De7+ Kg4 57. De6+ Kg5 58. Hg8 Kf4 59. Dxg6 Rf5 60. Dg4+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. 90 ÁRA afmæli. Sunnu-daginn 23. mars verður Ólöf Hjálmarsdóttir, Hamrahlíð 25, Reykjavík níræð. Í tilefni afmælisins býður hún vinum og ætt- ingjum í kaffi, í sal eldri borgara, Bólstaðarhlíð 43, milli klukkan 15 og 17 á af- mælisdaginn. Gjafir og blóm eru vinsamlega afþökkuð, en ef fólk vill láta af hendi rakna framlög til líkn- armála, verður á staðnum baukur til að taka við fram- lögum. 80 ÁRA afmæli. 25.mars nk. verður átt- ræð Magnea Haraldsdóttir, Reynimel 94. Hún tekur á móti gestum sunnudaginn 23. mars á heimili dóttur sinnar í Kríunesi 12, Garða- bæ, kl. 15.30–18.30. 60ÁRA afmæli. JósefHermann Vern- harðsson, rafvirkjameistari, Hlégerði 1, Hnífsdal, verður 60 ára mánudaginn 24. mars nk. Í tilefni af afmælinu tek- ur hann ásamt eiginkonu sinni, Hrafnhildi Sam- úelsdóttur, á móti gestum í sal Frímúrara á Ísafirði eftir kl. 18 laugardaginn 22. mars. MEÐ MORGUNKAFFINU Kjóllinn minn á 10 ára afmæli í dag! Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, virka daga frá kl. 9-15.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-14. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. Dragtir • Blússur • Toppar Nýkomið frá More í stórum stærðum Opið frá kl. 10—18 laugardaga frá kl. 11—15 Föt fyrir alla frá tvítugu TÆKIFÆRI! VERKTAKAR - IÐNAÐARMENN Til sölu 2 tvíbýlishús í byggingu við Kristnibraut 7 og 9, uppsteypt með vinnupöllum. Verðlaunateikningar. Stálbitar í þak komnir. Glugg-ar og hurðir (nema bílsk.hurðir) fylgja. Steyptar tröppur með hitalögn. Verðið er hagstætt í meira lagi, 23,5 millj. á hús. Söluverðmæti u.þ.b. 33 millj. Kjörið tækifæri fyrir duglega verktaka eða iðnaðarmenn. Áhv. 6,5 millj. á hvoru húsi til 30 ára m. 6,9% vöxtum. Hægt er að lána traustum aðilum stóran hluta kaupverðs. Frekari upplýsingar hjá Sigrúnu í s. 896 3672 eða Brynjari í 896 2299 og á skrifstofu okkar á skrifstofutíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.