Morgunblaðið - 22.03.2003, Síða 54
ÍÞRÓTTIR
54 LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
KNATTSPYRNA
Deildabikar karla
EFRI DEILD, A-RIÐILL:
KR - Þór ...................................................2:1
Staðan:
Fram 5 3 1 1 12:6 10
Keflavík 4 3 0 1 14:5 9
KR 4 3 0 1 9:3 9
Þór 4 3 0 1 5:3 9
ÍA 4 2 0 2 5:4 6
KA 4 0 1 3 2:8 1
Stjarnan 2 0 0 2 1:8 0
Afturelding 3 0 0 3 1:12 0
EFRI DEILD, B-RIÐILL:
Fylkir - FH...............................................1:1
Staðan:
Grindavík 3 3 0 0 10:1 9
Þróttur 3 2 0 1 12:8 6
Víkingur 3 2 0 1 4:3 6
Fylkir 4 1 2 1 3:4 5
Haukar 3 1 1 1 5:10 4
Valur 3 1 0 2 4:4 3
ÍBV 3 1 0 2 1:3 3
FH 4 0 1 3 2:11 1
Neðri deild:
D: Leiftur/Dalvík - Fjarðabyggð............1:2
C: Tindastóll - Njarðvík ..........................1:4
Holland
Excelsior - Zwolle....................................0:1
Staðan:
PSV Eindhoven 24 20 3 1 61:11 63
Ajax 24 17 5 2 62:22 56
Feyenoord 24 16 4 4 63:29 52
Waalwijk 24 12 4 8 31:29 40
Roda 24 10 7 7 37:33 37
Nijmegen 24 10 6 8 30:31 36
Utrecht 24 9 8 7 34:29 35
Breda 24 8 10 6 28:22 34
Willem II 24 9 5 10 36:34 32
Alkmaar 24 9 5 10 36:53 32
Heerenveen 24 8 7 9 40:37 31
Twente 24 6 9 9 26:36 27
Roosendaal 24 7 5 12 25:36 26
Groningen 24 5 6 13 24:36 21
Vitesse 24 5 5 14 22:37 20
Zwolle 25 5 5 15 21:52 20
Excelsior 25 4 7 14 28:48 19
De Graafschap 24 4 5 15 23:52 17
England
2. deild:
Cardiff - Mansfield ..................................1:0
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrslitakeppni kvenna
Undanúrslit, annar leikur:
Njarðvík - Keflavík..............................72:79
Keflavík vann 2:0 og mætir KR eða
Grindavík í úrslitum.
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
Detroit – Philadelphia .......................113:85
Dallas – San Antonio .......................110:112
Sacramento – LA Lakers..................107:99
FIMLEIKAR
Íslandsmót í hópfimleikum og áhaldafim-
leikum hefst í Laugardalshöllinni:
Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum.
KONUR:
Hópfimleikar kvenna, einstök áhöld:
Gólfæfingar:
Björk.......................................................8,70
Stjarnan (eldri) ......................................8,60
Gerpla P1................................................8,15
Dýnuæfingar:
Stjarnan(eldri) .......................................8,40
Gerpla P1................................................8,40
Björk.......................................................8,20
Trampolínæfingar:
Stjarnan (eldri) ......................................7,95
Björk.......................................................7,85
Selfoss ....................................................7,85
SUND
Innanhússmeistaramót Íslands, fyrsti
keppnisdagur í Vestmannaeyjum.
50 metra flugsund karla:
Hjörtur Már Reynisson, ÍRB .............25,48
Heiðar Ingi Marinósson, SH ..............26.10
Ari Gunnarsson, Ármanni...................26,74
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi............26,99
50 metra flugsund kvenna:
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA ..........27,54
Íslandsmet.
Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH .............29,75
Eva Hannesdóttir, KR ........................29,93
Birna Sif Magnusdóttir, Ægi..............30,37
200 metra fjórsund karla:
Örn Arnarson, ÍRB...........................1.57,91
Íslandsmet.
Ómar Snævar Friðriksson, SH........2.07,84
Númi Gunnarsson, Ægi ...................2.10,85
Magnús Sveinn Jónsson, ÍRB .........2.13,61
200 metra fjórsund kvenna:
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi ...2.23,34
Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB........2.25,18
Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi .............2.29,31
Berglind Ósk Bárðardóttir, SH.......2.31,28
1.500 metra skriðsund karla:
Hilmar Pétur Sigurðsson, ÍRB......16.58,85
Gunnar Smári Jónbjörnsson, ÍA ...17.27,36
Hákon Jónsson, Breiðabliki ...........17.40,98
Jón Símon Gíslason , Ægi ..............17.57,67
800 metra skriðsund kvenna:
Louisa Isaksen, Fjölni......................9.13,67
Sigrún Benediktsdóttir, Óðni ..........9.18,02
Karitas Jónsdóttir, ÍA......................9.27,62
Auður Sif Jónsdóttir, Ægi................9.28,33
50 metra skriðsund karla:
Örn Arnarson, ÍRB..............................22,82
Heiðar Ingi Marinósson, SH ..............23,23
Guðlaugur Már Guðmundsson, ÍRB ..24,36
50 metra skriðsund kvenna:
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA ..........25,90
Íslandsmet.
Eva Hannesdóttir, KR ........................26,75
Ragnheiður Ragnarsdóttir, SH..........27,07
4x200 metra skriðsund karla (boðsund):
A-sveit ÍRB .......................................7.48,21
(Jón Oddur Sigurðsson, Magnús Sveinn
Jónsson, Guðlaugur Már Guðmundsson,
Örn Arnarson).
A-sveit SH .........................................8.06,34
(Kjartan Hrafnkelsson, Ómar Snævar
Friðriksson, Garðar Snær Sverrisson,
Heiðar Ingi Marinósson).
A-sveit Ægis......................................8.13,72
(Oddur Örnólfsson , Árni Már Arnason,
Baldur S. Jónsson, Jakob Jóhann Sveins-
son).
4x200 metra skriðsund kvenna (boðsund):
A-sveit Sundfélags Akraness...........8.47,84
(Hildur Magnúsdóttir, Elísa Guðrún El-
ísdóttir, Karitas Jónsdóttir, Kolbrún Ýr
Kristjánsdóttir).
A-sveit Sundfélags Hafnarfjarðar...8.58,16
(Berglind Ósk Bárðardóttir, Ragnheiður
Ragnarsdóttir, Linda Líf Baldvinsdóttir,
Anja Ríkey Jakobsdóttir).
B-sveit Sundfélagsins Ægis.............9.02,90
(Ásbjörg Gústafsdóttir, Birna Sif Magn-
úsdóttir, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir,
Oddný A. Jóhannsdóttir)
BLAK
1. deild kvenna
Fylkir - Nato........................................... 3:0
(25:21, 25:20, 25:18)
Þróttur N. - Fylkir ..................................3:0
(25:15, 25:19, 25:19)
Staðan:
Þróttur N. 17 17 0 51:7 51
KA 18 12 6 39:23 39
HK 17 10 7 35:21 35
Fylkir 17 5 12 21:39 21
Nato 15 4 11 18:39 18
Þróttur R. 18 3 15 15:50 15
ÚRSLIT
STEINGRÍMUR Jóhannesson,
framherji bikarmeistara Fylkis,
gæti verið á förum frá félaginu.
Tvö úrvalsdeildarlið, ÍBV og FH,
hafa sett sig í samband við Fylk-
ismenn með það fyrir augum að
fá Steingrím í sínar raðir en sam-
keppnin um framherjastöðurnar
hjá Árbæjarliðinu hefur aukist til
mikilla muna með komu Hauks
Inga Guðnasonar frá Keflavík og
Ólafs Páls Snorrasonar frá
Stjörnunni yfir til Fylkis.
Steingrímur á eitt ár eftir af
samningi sínum við Fylki en þessi
mikli markaskorari, sem verður
þrítugur í sumar, er á sínu þriðja
ári í herbúðum Fylkis. Hann hef-
ur leikið alls 182 leiki í efstu deild
og skorað í þeim 71 mark en
Steingrímur er fæddur og uppal-
inn Eyjamaður og lék 150 leiki
með ÍBV í efstu deild áður en
hann gekk til liðs við Fylki.
„Ég er nú bara að skoða mín
mál í rólegheitum. Ég veit að ein-
hver félög hafa rætt við Fylki um
að fá mig en sjálfur hef ég ekki
ákveðið hvað ég ætla að gera. Ég
er í Fylki í dag og á eitt ár eftir
af samningi mínum en vissulega
er hörð samkeppni um stöður í
liðinu,“ sagði Steingrímur við
Morgunblaðið í gær.
Ámundi Halldórsson, formaður
knattspyrnudeildar Fylkis, stað-
festi í samtali við Morgunblaðið
að ÍBV og FH hefðu rætt við
Fylki um að fá Steingrím til liðs
við sig.
„Málið er alfarið í höndum
Steingríms. Við ætlum ekki að
standa í vegi fyrir því ef hann vill
fara frá okkur. Hann er hins veg-
ar samningsbundinn okkur fram á
haust og við komum til með að
standa fullkomlega við þann
samning,“ sagði Ámundi.
ÍBV og FH vilja fá
Steingrím frá Fylki
Í gærkvöldi kepptu hópar og komusaman sjö lið frá fimm félögum.
Tólf eru í hverjum hóp og allir taka
þátt í gólfæfingum
en á trampólíni og
dýnu keppa sex af
þessum tólf. Í gær-
kvöldi var sigurveg-
ari krýndur en þrjú stigaefstu liðin
keppa til úrslita í dag þegar úrslit
hópsins eru lögð saman.
Mikil aukning hefur verið í hóp-
leikfimi því það gefur fimleika-
stúlkum færi á að lengja ferilinn og
njóta enn lengur íþróttarinnar. Þá
skiptir líka máli að liðsheildin sé
góð enda leggja stúlkurnar mikið
upp úr því. Það er síðan að ein-
hverju að stefna því farið er að
senda lið á Norðurlanda- og Evr-
ópumót. „Við áttum ekkert sérstak-
lega von á að vinna tvö af þremur
áhöldum og það verður örugglega
mikil keppni á morgun og þarf að
vinna rækilega fyrir sigri,“ sagði
Sigurbjörg Ólafsdóttir, sem var í
liði Stjörnunnar-eldri. Hún hefur
stundað fimleika frá unga aldri en
var að keppa í fyrsta sinn eftir að
hún kom úr barneignarfrí, á fimm-
tán mánaða dóttur. „Við getum
ekki hætt því það er svo gaman í
fimleikum og mér finnst mjög gam-
an að vera komin aftur. Hópurinn
er skemmtilegur og samheldinn,
við komum úr nokkrum félögum og
erum svona eldri stelpur að hafa
gaman af fimleikum.“
Morgunblaðið/Sverrir
Stjörnunni gekk allt í haginn á Íslandsmótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll í gær og vann tvær
greinar af þremur. Hér er sveit Stjörnunnar í æfingum sínum, fremst er Sigurbjörg Ólafsdóttir.
Stjarnan
með
tvö gull
GLEÐIN var allsráðandi á fjölum Laugardalshallar í gærkvöldi þegar
Íslandsmótið í hópfimleikum hófst en það var líka lagt afar hart að
sér til að krækja í verðlaun og voru rúmlega 300 áhorfendur ekki
sviknir af því. Eldra lið Stjörnunnar samanstendur að mestu af
stúlkum sem minnkað hafa við sig í keppni en þær hafa samt greini-
lega engu gleymt og unnu tvö áhöld af þremur. Þær unnu æfingar á
trampólíni og Gerpla P1 deildi með þeim verðlaunum fyrir æfingar á
dýnu en Bjarkirnar frá Hafnarfirði sigruðu í gólfæfingum.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin,
undanúrslit, fyrsti leikur:
Laugardagur:
Grindavík: UMFG - Tindastóll .................16
Sunnudagur:
Keflavík: Keflavík - UMFN .................19.15
HANDKNATTLEIKUR
1. deild kvenna, Essodeild, lokaumferð:
Ásgarður: Stjarnan - Grótta/KR .........16.30
Fylkishöll: Fylkir/ÍR - Valur................16.30
Kaplakriki: FH - Fram .........................16.30
KA-heimili: KA/Þór - Víkingur ............16.30
Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar ...............13
KNATTSPYRNA
Laugardagur:
Deildabikar karla:
Fífan: ÍA - Stjarnan ...................................13
Egilshöll: Valur - ÍBV ................................15
Reykjaneshöll; Sindri - ÍH ........................14
Fífan: Hvöt - Léttir ....................................15
Boginn: Magni - Njarðvík.....................15.15
Deildabikar kvenna:
Reykjaneshöll: Stjarnan - Þór/KA/KS.....16
Reykjaneshöll: ÍBV - Valur.......................18
Sunnudagur:
Meistarakeppni kvenna:
Egilshöll: KR - Breiðablik .........................18
Deildabikar karla:
Fífan: Haukar - Grindavík.........................13
Reykjaneshöll: Afturelding - Þór .............14
Egilshöll: Víkingur R. - Þróttur R. ......14.15
Fífan: Selfoss - HK.....................................11
Reykjaneshöll: Leiknir R. - Grótta...........12
Boginn: Leiknir F. Völsungur..............15.15
Reykjaneshöll: Árborg - ÍR ......................16
Boginn: Fjarðabyggð - Vaskur ............17.15
Egilshöll: Fjölnir - Víðir ............................20
Deildabikar kvenna:
Egilshöll: KR - Breiðablik .........................18
FIMLEIKAR
Íslandsmót í hópfimleikum og áhaldafim-
leikum í Laugardalshöll.
Laugardagur:
Keppni í hópfimleikum kl. 11.50–13. Ís-
landsmeistarar krýndir.
Keppni í fjölþraut í áhaldafimleikum kl. 16
til 18.20.
Sunnudagur:
Úrslit í keppni í áhaldafimleikum kl. 14 til
16.40.
SUND
Innanhússmeistaramót Íslands fer fram í
Vestmannaeyjum um helgina. Úrslitasund
kl. 16.30 til 18 laugardag, kl. 15.30 til 17.15
sunnudag.
SKOTFIMI
Íslandsmeistaramót í loftbyssugreinum
verður í dag í Laugardalshöllinni Keppni
hefst kl. 10, úrslitakeppni kl. 16.
BLAK
Laugardagur:
1. deild kvenna:
Hagaskóli: Þróttur R. - HK.......................12
Neskaupstað: Þróttur N. - Fylkir.............14
Akureyri: KA - Nato ..................................14
1. deild karla:
Hagaskóli: Þróttur R. - Hamar.................14
Ásgarður: Stjarnan - HK......................16.30
UM HELGINA
Portsmouth
vill fá
Hermann
HARRY Redknapp, knatt-
spyrnustjóri enska 1. deild-
arliðsins Portsmouth, sem
leikur að öllu óbreyttu í úr-
valsdeildinni á næstu leiktíð,
vill fá Hermann Hreiðarsson
frá Ipswich til liðs við sig.
Ipswich er afar illa statt
fjárhagslega og hafa for-
ráðamenn liðsins sagt að allir
leikmenn liðsins séu falir
komi viðunandi tilboð í þá. Joe
Royle, knattspyrnustjóri Ip-
wich, staðfestir í samtali við
enska blaðið East Anglian
Daily Times í gær að
Portsmouth hafi borið víurn-
ar í Hermann með hugsanleg
kaup á leikmanninum í huga
en Hermann er sem stendur
frá vegna meiðsla og verður
það næsta mánuðinn en hann
meiddist á hné í leik Ipswich
og Stoke á dögunum.
Hermann ákvað í haust að
hafna tilboði frá WBA en Ips-
wich hafði samþykkt kaup-
tilboð í leikmanninn en þegar
til kastanna kom ákvað ís-
lenski landsliðsmaðurinn að
halda kyrru fyrir hjá Ipswich.
Ef af kaupunum verður
gerist það ekki fyrr en eftir
tímabilið en Portsmouth er
komið með annan fótinn upp í
úrvalsdeildina. Liðið trónir á
toppnum með 82 stig, Leicest-
er er í öðru með 77 og Shef-
field United í því þriðja með
65 stig.
Stefán
Stefánsson
skrifar