Morgunblaðið - 30.03.2003, Side 40

Morgunblaðið - 30.03.2003, Side 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Auk fjölda annarra eigna á skrá. Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. 3JA HERBERGJA MOSARIMI Glæsileg efri sérhæð, frá- bær staðsetning. Mótásíbúð, óskemmd íbúð með vönduðum kirsjuberjainnrétting- um. Dúkur á gólfum. Verð 12,3 millj. Nr. 3622 4RA - 5 HERBERGJA HRÍSRIMI (PERMAFORM) Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endi. Rúmgóð, gluggar á þrjá vegu, þvottahús í íbúð, stór- ar svalir og pallur framan við íbúð. Nr. 3615 HÆÐIR MÁVAHLÍÐ Mjóg góð sérhæð á 1. hæð hússins, falleg gólf, baðherbergi ný- legt, góð staðsetning, sam. þvottahús. Verð 19,8 millj. Nr. 3472 RAÐHÚS/PARHÚS VÖLVUFELL Gott raðhús á einni hæð ásamt sérbyggðum bílskúr. Falleg hellulögð verönd í suður og sérgarður. Afhending fljótlega. Lítið áhvílandi. Verð kr. 16,8 millj. Nr. 3474 EINBÝLI BLEIKJUKVÍSL Stórt og mikið ein- býli á tveimur hæðum, rúmgóð 6 herb. hæð uppi um 215 fm og 80 fm 3ja herb. íbúð niðri. Bílskúr 65 fm. Fallegur garður, glæsi- legt og mikið útsýni. Hús vel staðsett í hverfinu. Verð 39 millj. Nr. 3740 RAUÐAGERÐI Stórt og gott hús á fallegum stað í borginni. Innb. bílskúr, Lok- uð gata, mikið endurnýjað, einn eigandi, mikið af herb. og opnum rýmum. Laust til afhendingar strax. Verð 37,5 millj. Nr. 3651 Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR/NÝLEGAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali sölustjóri – sverrir@eignamidlun.is Óskar Rúnar Harðarson lögfræðingur sölumaður – oskar@eignamidlun.is EIGENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS – ATHUGIÐ – Við höfum verið beðnir um að útvega til kaups fasteignir í útleigu með traustum leigutökum á höfuðborgarsvæðinu. Eignir án leigu- taka koma til greina ef seljandi er tilbúinn til að taka sjálfur eignina á leigu til langs tíma. Um er að ræða trausta aðila með öruggar greiðslur og koma eignir á verðbilinu frá 50.000.000 til 3.000.000.000 til greina. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Óskar Rúnar Harðarson lögfræðing eða Sverri Kristinsson löggiltan fast- eignasala hjá Eignamiðlun. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Nesbali 2 - Seltjarnarnesi 203 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með 36 fm innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með góðri lofthæð, 4 svefnherbergi auk sjónvarpsherberg- is og tvö flísalögð baðherbergi. Suðursvalir út af stofu. Hús að utan nýlega málað og nýtt járn á þaki. Ræktuð lóð til suðurs, hellul. að hluta. Verð 24,7 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14-16. Grænamýri 12 – Seltjarnarnesi Glæsilega innréttuð 112 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð með sérinngangi ásamt 24 fm bílskúr. Allar innrétting- ar í íbúðinni eru úr kirsuberjavið og eru frá Brúnási. Tæki í eldhúsi eru frá Smeg og eru úr burstuðu stáli. Mutenye parket er á gólfum. Húsið er gott að utan. Góð aðkoma og næg bílastæði. Áhv. húsbr. Verð 20,3 millj. Verið vel- komin í dag milli kl. 14-16. Klukkurimi 33 Góð 97 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð, íbúð 0201. Flísalögð forstofa, rúmgóð stofa, svalir þar út af, eldhús með góðri innréttingu og 3 herbergi með góðum skápum. Þvottaaðstaða í íbúð og sérgeymsla á jarðhæð. Suð- ursvalir. Íbúðin er laus strax. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Verð 11,9 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14-16. Maríubakki 4 - Laus strax Góð 78 fm íbúð á 3. hæð, íbúð 0301, í góðu fjölb. í neðra Breiðholti. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu m. suðursvölum, gott útsýni, 2 herb., bæði með skápum, baðherbergi og rúmgott þvottahús með glugga. Nýlegt gler í gluggum. Laus strax. Verð 10,5 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14-16. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ljósheimar Góð 96 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi sem er nýklætt að utan. Íbúðin skiptist í flísal. forstofu, eldhús með góðri borðaðstöðu, parketlagða stofu, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er laus strax. Verð 12,3 millj. GSM 896 8232 Askalind 6 - Kópavogi 3x105 fm lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr (rafdrifnar). Upplýsingar gefur Sigurður í síma 898 3708. Til leigu Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 á eftirtöldum stöðum Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Kórsalir 1 - 3ja-4ra herb. - LAUS STRAX Erum með til sýnis í dag glæsilega 110 fm íbúð á 3. hæð á besta stað í þessu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin snýr til suðurs og vesturs og er því mjög björt og með fallegu útsýni. Mjög gott skipulag, rúmgóð stofa með suður- svölum, mikið skápapláss. Þvotta- hús í íbúðinni. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og baðkar. Falleg viðarinnrétting í eldhúsi. Mjög fallegt parket á allri íbúðinni. Ps. ÞETTA ER NÝ ÍBÚÐ SEM EKKI HEFUR VERIÐ BÚIÐ Í. Áhv. húsbréf 9.050 þús. Verð 17,9 millj. Áhv. 2 millj. lífeyrissjóður LAUS STRAX. Heimilisfang: Mjóstræti 6, 101 Rvk. Stærð eignar: 117,2 fm Brunab.mat: 16,3 millj. Byggingarár: 1918 Áhvílandi: 7,7 millj. Verð: 16,9 millj. Falleg 4-5 herb. íbúð á efstu hæð í Grjótaþorpinu. Parket á gólfi og upp- runalegir skrautlistar í loftum, rúmgott eldhús með góðri innréttingu, baðherb- ergi með sturtu og baðkari. Tvær stórar og bjartar samliggjandi stofur. Eigninni fylgir geymsluskúr. Páll Kolka sölufulltrúi RE/MAX tekur á móti gestum milli kl. 14-16. Opið hús í dag - Mjóstræti 6 Páll Kolka Gsm 897 1726 pallkolka@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fastsali FRAMBOÐSLISTI Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi í Al- þingiskosningunum hefur verið birt- ur. Eftirtaldir skipa 10 efstu sæti og heiðurssæti: 1. sæti Guðjón A. Kristjánsson (58), alþingismaður, Ísafirði, 2. sæti Sigurjón Þórðarson (38), heilbrigð- isfulltrúi, Sauðárkróki, 3. sæti Stein- unn Kristín Pétursdóttir (29), fulltrúi svæðisvinnumiðlunar, Akra- nesi, 4. sæti Pétur Bjarnason (61), framkv.stjóri og varaþingmaður, Reykjavík, 5. sæti Kristín Þórisdótt- ir (47), skrifstofumaður, Ísafirði, 6. sæti Páll Jens Reynisson (21), nemi, Hólmavík, 7. sæti Sigfús Jónsson (64), bóndi, Hvammstanga, 8. sæti Hálfdán Kristjánsson (47), skip- stjóri, Flateyri, 9. sæti Marteinn Karlsson (66), útgerðarmaður, Ólafsvík, 10. sæti Bryndís Einars- dóttir (50), bankastarfsmaður, Pat- reksfirði. Heiðurssæti Matthías Bjarnason (81), fv. ráðherra, Garða- bæ. Listi Frjáls- lynda flokks- ins í Norðvest- urkjördæmi SAMTÖK verslunarinnar hafa sent frá sér eftirfarandi athugasemd við tillögur Alþýðusambands Íslands í velferðarmálum, sem greint var frá í Morgunblaðinu sl. föstudag: „Í fréttinni er fjallað um verð- myndun lyfja og síðan segir orð- rétt: „Lyf, sem að mestu séu inn- flutt, hafi hækkað um 12% undanfarið ár um leið og gengi krónunnar gagnvart dollar hafi lækkað verulega.“ Hér er um ranga fullyrðingu að ræða eins og kom fram í umfjöllun um lyfjaverðsmál sem fram fór á síðum blaðsins í janúar og febrúar sl. Hið rétta er að lyf, þ.e. lyfseð- ilsskyld lyf og S-merkt lyf, lækk- uðu að meðaltali um 6% á tíma- bilinu janúar 2002 til janúar 2003. Þetta kemur fram við samanburð sem lyfjaverðsnefnd hefur tekið saman og er öllum aðgengilegur. Lyfjaverðsnefnd ákveður sem kunnugt er verð á lyfseðilsskyldum lyfjum og S-merktum lyfjum til innflytjenda og er því í stöðu til að greina nákvæmlega frá því hver þróun verður á verði innfluttra lyfja.“ Athugasemd frá SV Félag lesblindra stofnað HINN 26. mars síðastliðinn var Félag lesblindra formlega stofnað á Hótel Borg. Lög félagsins voru samþykkt og kosið var í stjórn. Eftir það fór fram almenn um- ræða um málefni lesblindra á Ís- landi. Upplýst var að það hefur vantað félag til að vinna að mál- efnum lesblindra á Íslandi. Áætla má að um 18% íslensku þjóðarinn- ar séu með lesblindu af einhverju tagi sem gerir um 50 þúsund manns. Stjórn félagsins er þannig skip- uð: Guðmundur Johnsen formaður stjórnar, Helga Móeiður Arnar- dóttir ritari, Snævar Ívarsson gjaldkeri, Benedikt Halldórsson og Margrét Björk. Varastjórn: Fríða Kristín Magnúsdóttir, Einar Hrafn Jóhannsson, Bjarney Haf- steinsdóttir og Ólöf Jónsdóttir. Heimasíða félagsins er www.les- blinda.co.is Perlunni. Opið alla daga kl. 10 -18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.