Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.03.2003, Blaðsíða 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Auk fjölda annarra eigna á skrá. Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. 3JA HERBERGJA MOSARIMI Glæsileg efri sérhæð, frá- bær staðsetning. Mótásíbúð, óskemmd íbúð með vönduðum kirsjuberjainnrétting- um. Dúkur á gólfum. Verð 12,3 millj. Nr. 3622 4RA - 5 HERBERGJA HRÍSRIMI (PERMAFORM) Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endi. Rúmgóð, gluggar á þrjá vegu, þvottahús í íbúð, stór- ar svalir og pallur framan við íbúð. Nr. 3615 HÆÐIR MÁVAHLÍÐ Mjóg góð sérhæð á 1. hæð hússins, falleg gólf, baðherbergi ný- legt, góð staðsetning, sam. þvottahús. Verð 19,8 millj. Nr. 3472 RAÐHÚS/PARHÚS VÖLVUFELL Gott raðhús á einni hæð ásamt sérbyggðum bílskúr. Falleg hellulögð verönd í suður og sérgarður. Afhending fljótlega. Lítið áhvílandi. Verð kr. 16,8 millj. Nr. 3474 EINBÝLI BLEIKJUKVÍSL Stórt og mikið ein- býli á tveimur hæðum, rúmgóð 6 herb. hæð uppi um 215 fm og 80 fm 3ja herb. íbúð niðri. Bílskúr 65 fm. Fallegur garður, glæsi- legt og mikið útsýni. Hús vel staðsett í hverfinu. Verð 39 millj. Nr. 3740 RAUÐAGERÐI Stórt og gott hús á fallegum stað í borginni. Innb. bílskúr, Lok- uð gata, mikið endurnýjað, einn eigandi, mikið af herb. og opnum rýmum. Laust til afhendingar strax. Verð 37,5 millj. Nr. 3651 Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR/NÝLEGAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali sölustjóri – sverrir@eignamidlun.is Óskar Rúnar Harðarson lögfræðingur sölumaður – oskar@eignamidlun.is EIGENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS – ATHUGIÐ – Við höfum verið beðnir um að útvega til kaups fasteignir í útleigu með traustum leigutökum á höfuðborgarsvæðinu. Eignir án leigu- taka koma til greina ef seljandi er tilbúinn til að taka sjálfur eignina á leigu til langs tíma. Um er að ræða trausta aðila með öruggar greiðslur og koma eignir á verðbilinu frá 50.000.000 til 3.000.000.000 til greina. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Óskar Rúnar Harðarson lögfræðing eða Sverri Kristinsson löggiltan fast- eignasala hjá Eignamiðlun. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Nesbali 2 - Seltjarnarnesi 203 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með 36 fm innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með góðri lofthæð, 4 svefnherbergi auk sjónvarpsherberg- is og tvö flísalögð baðherbergi. Suðursvalir út af stofu. Hús að utan nýlega málað og nýtt járn á þaki. Ræktuð lóð til suðurs, hellul. að hluta. Verð 24,7 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14-16. Grænamýri 12 – Seltjarnarnesi Glæsilega innréttuð 112 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð með sérinngangi ásamt 24 fm bílskúr. Allar innrétting- ar í íbúðinni eru úr kirsuberjavið og eru frá Brúnási. Tæki í eldhúsi eru frá Smeg og eru úr burstuðu stáli. Mutenye parket er á gólfum. Húsið er gott að utan. Góð aðkoma og næg bílastæði. Áhv. húsbr. Verð 20,3 millj. Verið vel- komin í dag milli kl. 14-16. Klukkurimi 33 Góð 97 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð, íbúð 0201. Flísalögð forstofa, rúmgóð stofa, svalir þar út af, eldhús með góðri innréttingu og 3 herbergi með góðum skápum. Þvottaaðstaða í íbúð og sérgeymsla á jarðhæð. Suð- ursvalir. Íbúðin er laus strax. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Verð 11,9 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14-16. Maríubakki 4 - Laus strax Góð 78 fm íbúð á 3. hæð, íbúð 0301, í góðu fjölb. í neðra Breiðholti. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu m. suðursvölum, gott útsýni, 2 herb., bæði með skápum, baðherbergi og rúmgott þvottahús með glugga. Nýlegt gler í gluggum. Laus strax. Verð 10,5 millj. Verið velkomin í dag milli kl. 14-16. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ljósheimar Góð 96 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi sem er nýklætt að utan. Íbúðin skiptist í flísal. forstofu, eldhús með góðri borðaðstöðu, parketlagða stofu, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er laus strax. Verð 12,3 millj. GSM 896 8232 Askalind 6 - Kópavogi 3x105 fm lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr (rafdrifnar). Upplýsingar gefur Sigurður í síma 898 3708. Til leigu Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 á eftirtöldum stöðum Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Kórsalir 1 - 3ja-4ra herb. - LAUS STRAX Erum með til sýnis í dag glæsilega 110 fm íbúð á 3. hæð á besta stað í þessu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin snýr til suðurs og vesturs og er því mjög björt og með fallegu útsýni. Mjög gott skipulag, rúmgóð stofa með suður- svölum, mikið skápapláss. Þvotta- hús í íbúðinni. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og baðkar. Falleg viðarinnrétting í eldhúsi. Mjög fallegt parket á allri íbúðinni. Ps. ÞETTA ER NÝ ÍBÚÐ SEM EKKI HEFUR VERIÐ BÚIÐ Í. Áhv. húsbréf 9.050 þús. Verð 17,9 millj. Áhv. 2 millj. lífeyrissjóður LAUS STRAX. Heimilisfang: Mjóstræti 6, 101 Rvk. Stærð eignar: 117,2 fm Brunab.mat: 16,3 millj. Byggingarár: 1918 Áhvílandi: 7,7 millj. Verð: 16,9 millj. Falleg 4-5 herb. íbúð á efstu hæð í Grjótaþorpinu. Parket á gólfi og upp- runalegir skrautlistar í loftum, rúmgott eldhús með góðri innréttingu, baðherb- ergi með sturtu og baðkari. Tvær stórar og bjartar samliggjandi stofur. Eigninni fylgir geymsluskúr. Páll Kolka sölufulltrúi RE/MAX tekur á móti gestum milli kl. 14-16. Opið hús í dag - Mjóstræti 6 Páll Kolka Gsm 897 1726 pallkolka@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fastsali FRAMBOÐSLISTI Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi í Al- þingiskosningunum hefur verið birt- ur. Eftirtaldir skipa 10 efstu sæti og heiðurssæti: 1. sæti Guðjón A. Kristjánsson (58), alþingismaður, Ísafirði, 2. sæti Sigurjón Þórðarson (38), heilbrigð- isfulltrúi, Sauðárkróki, 3. sæti Stein- unn Kristín Pétursdóttir (29), fulltrúi svæðisvinnumiðlunar, Akra- nesi, 4. sæti Pétur Bjarnason (61), framkv.stjóri og varaþingmaður, Reykjavík, 5. sæti Kristín Þórisdótt- ir (47), skrifstofumaður, Ísafirði, 6. sæti Páll Jens Reynisson (21), nemi, Hólmavík, 7. sæti Sigfús Jónsson (64), bóndi, Hvammstanga, 8. sæti Hálfdán Kristjánsson (47), skip- stjóri, Flateyri, 9. sæti Marteinn Karlsson (66), útgerðarmaður, Ólafsvík, 10. sæti Bryndís Einars- dóttir (50), bankastarfsmaður, Pat- reksfirði. Heiðurssæti Matthías Bjarnason (81), fv. ráðherra, Garða- bæ. Listi Frjáls- lynda flokks- ins í Norðvest- urkjördæmi SAMTÖK verslunarinnar hafa sent frá sér eftirfarandi athugasemd við tillögur Alþýðusambands Íslands í velferðarmálum, sem greint var frá í Morgunblaðinu sl. föstudag: „Í fréttinni er fjallað um verð- myndun lyfja og síðan segir orð- rétt: „Lyf, sem að mestu séu inn- flutt, hafi hækkað um 12% undanfarið ár um leið og gengi krónunnar gagnvart dollar hafi lækkað verulega.“ Hér er um ranga fullyrðingu að ræða eins og kom fram í umfjöllun um lyfjaverðsmál sem fram fór á síðum blaðsins í janúar og febrúar sl. Hið rétta er að lyf, þ.e. lyfseð- ilsskyld lyf og S-merkt lyf, lækk- uðu að meðaltali um 6% á tíma- bilinu janúar 2002 til janúar 2003. Þetta kemur fram við samanburð sem lyfjaverðsnefnd hefur tekið saman og er öllum aðgengilegur. Lyfjaverðsnefnd ákveður sem kunnugt er verð á lyfseðilsskyldum lyfjum og S-merktum lyfjum til innflytjenda og er því í stöðu til að greina nákvæmlega frá því hver þróun verður á verði innfluttra lyfja.“ Athugasemd frá SV Félag lesblindra stofnað HINN 26. mars síðastliðinn var Félag lesblindra formlega stofnað á Hótel Borg. Lög félagsins voru samþykkt og kosið var í stjórn. Eftir það fór fram almenn um- ræða um málefni lesblindra á Ís- landi. Upplýst var að það hefur vantað félag til að vinna að mál- efnum lesblindra á Íslandi. Áætla má að um 18% íslensku þjóðarinn- ar séu með lesblindu af einhverju tagi sem gerir um 50 þúsund manns. Stjórn félagsins er þannig skip- uð: Guðmundur Johnsen formaður stjórnar, Helga Móeiður Arnar- dóttir ritari, Snævar Ívarsson gjaldkeri, Benedikt Halldórsson og Margrét Björk. Varastjórn: Fríða Kristín Magnúsdóttir, Einar Hrafn Jóhannsson, Bjarney Haf- steinsdóttir og Ólöf Jónsdóttir. Heimasíða félagsins er www.les- blinda.co.is Perlunni. Opið alla daga kl. 10 -18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.