Morgunblaðið - 30.03.2003, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.03.2003, Qupperneq 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MARS 2003 55 UM síðastliðin mánaðamót fór hópur stúlkna frá Skautafélagi Reykjavíkur – listhlaupadeild – til Svíþjóðar. Hér var á ferðinni yngri deildin og tóku þær þátt í sænska meistaramótinu í sam- hæfðum skautadansi en Svíar standa mjög fram- arlega í greininni. Eldri stelpurnar fara hins veg- ar til Kanada í apríl og munu taka þátt í heimsmeistaramótinu. Þessi grein skautaíþrótta er tiltölulega ung og á ætt sína að rekja til Norð- ur-Ameríku en þar var fyrsta liðið stofnað árið 1956. Mikil gróska hefur hins vegar verið í grein- inni undanfarna tvo áratugi og verður hún þann- ig gerð að ólympíugrein árið 2006. Ungar skauta- stúlkur í Svíþjóð Milli svefns og vöku (Waking Life) Teiknimynd Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Bönnuð innan 12 ára (102 mín.). Leikstjórn Rich- ard Linklater. Aðalhlutverk Trevor Brooks, Lorelie Linklater, Wiley Wiggins og Glover Gill. ÞAÐ er satt best að segja harla erfitt að átta sig á henni þessari. Hún er hreint ótrúlega vel gerð tæknilega og frumleikinn á bakvið sjálfa kvik- myndagerðina er aðdáunarverður. Myndin var nefnilega þannig gerð að fyrst var hún skotin á hefðbundinn máta en svo teikn- að ofan í filmuna þannig að útkoman er einhver magn- aðasti sýndarheim- ur sem maður hef- ur séð – of raunverulegur til að vera teiknimynd en um leið of fjar- lægur til að vera raunverulegur. Í ofanálag fjallar myndin um skilin milli draums og veruleika, en hún segir frá ungum manni sem er að reyna að átta sig á og leita svara við hvort hann er vak- andi eða sofandi, hvaðan draumarnir koma og hvernir hann fari að því að vakna, sé hann þá sofandi. Hann svífur milli samræðna við gesti og gangandi sem ólmir vilja fílósófera við hann um lífið og tilveruna, drauma, veruleika, sjálfið og ég veit ekki hvað. Eins áhugaverð og öll tæknivinnan nú er og listræna út- færslan þá eru þessi samtöl svo hrút- leiðinleg og tilgerðarleg að ég hef bara ekki orðið vitni að öðru eins. Ef ég tek dæmi um eitt atriði þar sem Ethan Hawke og Julie Delpy – af öll- um – eru að fílósófera yfir sig í ból- inu, skilja menn þá hvað ég á við með tilgerð? Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Fílósófer- að yfir sig Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.