Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 9 ÚTSKRIFTARNEMENDUR Há- skólans í Reykjavík buðu nýlega fulltrúum frá 70 stærstu fyrirtækj- unum á höfuðborgarsvæðinu til sín til að kynna þeim gagnagrunn sem inniheldur ferilskrár nemenda skólans. Grunnurinn verður opinn fyrirtækjum og starfsmannastjór- um þeirra. Að sögn Gunnars Freys Gunn- arssonar, fulltrúa útskriftarnema, inniheldur grunnurinn upplýsingar um þá nema HR sem óskað hafa eft- ir því að vera skráðir í hann. „Fyr- irtækin fá send aðgangsorð að grunninum þar sem þau geta geng- ið beint að ferilskrám nemend- anna.“ Hann segir grunninn geta nýst fyrirtækjunum hvort sem þau eru að leita að starfskrafti til framtíðar eða afleysingum í sumarstörf. „Við vonumst til að þetta sýni frum- kvæði nemenda Háskólans í Reykjavík. Þarna erum við að kynna skólann með því að kynna okkur nemendurna á tímum þar sem atvinnuástand er slæmt.“ Morgunblaðið/Jim Smart Gagnagrunnur kynntur fulltrúum fyrirtækja í Háskólanum í Reykjavík. Kynna gagna- grunn með ferilskrám HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og hafnað kröfu Kára Stefánssonar, forstjóra ÍE, um að fella úr gildi úr- skurð úrskurðarnefndar skipulags og byggingarmála sem felldi á sínum tíma úr gildi byggingarleyfi fyrir hús með tvöfaldri bílageymslu á lóð hans við Skeljatanga í Reykjavík. Héraðsdómur sýknaði stefndu í málinu, íbúa við Skildingatanga og Fáfnisnes í Skerjafirði, í fyrrasumar af sömu kröfu og einnig þeirri kröfu að viðurkennt yrði með dómi að ákvörðun borgarráðs frá í júlí 2001 um að veita Kára byggingarleyfi fyr- ir húsinu væri í gildi. Íbúarnir kærðu þá ákvörðun borg- arráðs til úrskurðarnefndar skipu- lags- og byggingarmála sem í des- ember 2001 ógilti ákvörðun borgarráðs. Mál Hæstaréttar dæmdu hæsta- réttardómararnir Guðrún Erlends- dóttir, Árni Kolbeinsson, Garðar Gíslason, Gunnlaugur Claessen og Hrafn Bragason. Lögmaður Kára Stefánssonar var Othar Örn Peter- sen hrl. og lögmaður gagnáfrýjenda var Helgi Birgisson. Úrskurður um að hafna byggingarleyfi staðfestur Nýr listi www.freemans.is Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Full búð af fallegum undirfötum Intown gallafatnaðurinn er kominn Buxur, vesti, jakkar Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Bankastræti 14, sími 552 1555 Polyester-dragtir Jakkar frá kr. 10.500 Pils frá kr. 6.500 - Buxur kr. 7.450 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Þrískiptir kjólar, jakkar og buxur sérverslun. Sérhönnun st. 42-56 Hör, viskos, bómull, leður og rúskinn Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Glæsilegt fataúrval fyrir dömur á öllum aldri Fataprýði Verið velkomnar Þri 1/4 Pönnukökukaka og sesam- kartöflur m/fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. mið. 2/4 Spánskur pottréttur og ofnbakað grænmeti m/fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. fim 3/4 Fylltar paprikur og grískt salat m/(fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. fös 4/4 Koftas og karrý og koftas og karrý og koftas m/fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. helgin 5/4 og 6/4 Marokkóskur og kúss kúss. mán 7/4 Pottréttur frá Perú og perusalat. Matseðill www.graennkostur.is Silfurhúðum gamal muni Veitum 20% afslátt Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. • www.silfurhudun.is Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardag frá kl. 10-14. Sendum lista út á land Sími 567 3718 15% afmælisafsláttur af öllum nýjum vörum 15 ára SVANNI 13 61 / T A K T ÍK ÚTSALA rýmum lagerinn Erum að taka inn nýju veiðivörurnar allt að afsláttur Girni Vog með málbandi Gervibeita Girni Veiðafærataska Spúar Spúnasett Opið hjó Í dag........ .. 10 - 12 og 13 - 17 Miðvíkud. .. 10 - 12 og 13 - 17 dagar eftir2 dagar eftir2 Frábærar fermingargjafir Ævinnar útskriftargjafir Listhúsinu, Engjateigi 17-19. Síminn er 552 5540 • bokabud@simnet.is Opið mán.-fös. frá kl. 11-18.30, lau. frá kl. 11-15.30. LANG ÓDÝRASTA BÓKABÚÐIN LANG ÓDÝRASTA BÓKABÚÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.