Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 55 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, virka daga frá kl. 9-15.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-14. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is F 0  !  " # $  !%&     " '&   "  # # ( " $ !   &        ) "*$  " # $ " !%&          + + + + #+ + + + + +  + <F(?/E!( !/#?3<KG< BL'G#?3<KG< >?D)BEMLG< %,-") , ).) %& /0 ! 1 %.)" 2   &9 #+   % 3 3 3 # ,   % #+   #   # % # ,     % , .&&-" , 9 -. ""0 " 0 2 9 "            #        #+ % 3 3# 3 3 3 3 3 3 3 3# 3 3 3    ! " "# $ % -" 445 ) "0 ,6 %&   7) 6, #2,  ) 445 ) "0 3 ,5 0) & %# &  !   &-    9 /    0, 3 )16 3 -,,  0&  8 0  3 ,6  5%9 (0   %# $!#      9 5  9" 09% :9445 ) 0 2  NO E  NO E  NO E  < 1+9  9 / 1  ""0 (+ 5+ ? :1  ; ;""""P Q,"    @" (&%     # #  #  76   %.   5%  5% - 6   %. 0)  5%  %. 0)   6   5%   5%   5% 0 , $ > L " I '   )9" /%"0  % # $%   9 E9 /     %.  -  5%  5% -  6  5%   5% -  5%   5%   5%  5% : '" ) %" * : * <,% #  1+ R&  : 0  $ S ; I F O* M         5%   5%  5%    ;0 ).  5% -  6     5%   5%   5% #%%0  ,   )10   73  5%0;      # 3 ," 0 7  9 ,  6 0 .   , #"0     <   )   73 )  0 ,  5   , %# &  "  :  <  , 0;9 443   )10  76 3  -" 0;   5   ,3-     6    ' ( ')( '( '*( ' ( '+( ',( *( *( *( ',( DJASSPÍANÓLEIKARINN Dave Brubeck þykir með snjöllustu mönn- um í sínu fagi og er löngu orðinn heimsfrægur fyrir list sína. Hann kom til Íslands um árið og lék á sögu- legum tónleikum á Broadway á veg- um Listahátíðar í Reykjavík. Þar á Brubeck að hafa neitað að spila nema veitingasala yrði stöðvuð á meðan og eins krafðist hann þess að bannað yrði að reykja í húsinu á meðan tón- leikarnir stóðu yfir. Sjónvarpið sýnir heimildarmyndina Dave Brubeck (Rediscovering Dave Brubeck with Hedrick Smith) í kvöld en þar er dregin upp mynd af ferli þessa sér- stæða snillings. Myndin er gerð af PBS og Pulitzer- verðlaunahafanum Hedrick Smith og var frumsýnd á 81 árs afmæli Bru- becks í desember 2001. Brubeck hef- ur í meira en hálfa öld verið stórt nafn í bandarískum djassheimi og vakið at- hygli fyrir lög á borð við „Take Five“ og „Blue Rondo a la Turk“. Í mynd- inni er farið yfir feril Brubecks, sem var á forsíðu tímaritsins Time árið 1954 og tók upp fyrstu djassplötuna án söngs, sem fékk gullplötu en það var Time Out frá árinu 1960. „Hann gerði það sem alla djasstón- listarmenn langar til að gera, að skapa sér sérstæðan stíl. Það er það erfiðasta við allar tegundir lista. Þeg- ar maður heyrir hann spila á píanóið veit maður að þetta er Dave Bru- beck,“ segir djassgagnrýnandinn Stanlay Crouch. Heimildarmynd um Dave Brubeck Mark E. Johnson/Picturedesk Dave Brubeck á sviði á djasshátíðinni í Newport í ágúst 1995. Sérstæður snillingur Heimildarmynd um Dave Brubeck er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 23.15 í kvöld. ÚTVARP/SJÓNVARP ÞAÐ ER allt að gerast hjá æskunni. Það fengu þeir áþreifanlega að sjá og heyra sem fleyttu sér á öldum ljósvakans um helgina. Úrslitin í hinni sívinsælu spurn- ingakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, voru á föstudaginn, stórskemmtilegt sjónvarpsefni, jafnvel þótt það sé löngu hætt að vera fyndið hvað úrslitin eru alltaf fyrirsjáanleg. Sama kvöld var svo útvarpað beint frá Austurbæ, þar sem fram fóru úrslitin í 21. Músíktilraunum. Það er lítt síðra efni, því stór- merkilegt er að fá slíka innsýn í hvaða tónlist ungviðið er að búa til í bílskúrnum og heima í herberginu sínu. Virkilega hvetjandi viðburður þetta og góð auglýsing fyrir unga fólkið, sem kvartar jafnan sáran undan því að einvörðungu sé um það fjallað í fjölmiðlum á neikvæð- um nótum eins og þegar þau gera eitthvað af sér. Næsta skref er nátt- úrlega að færa þessa keppni á sjón- varpsskjáinn, sýna hana í beinni út- sendingu og gera hana aðgengilega fleirum, en í Austurbæ á föstudag var fullt út úr dyrum og komust miklu færri að en vildu. Líta mætti á það sem sjálfsagða þjónustu við alla er fylgjast vilja með því unga tónlistarfólki sem kemur utan af landi og keppir til úrslita. Svo er þetta líka svo skemmtilegt sjón- varpsefni, sem allar söng-, söngva- og hljómsveitakeppnir eru. Það sannaðist líka enn og aftur á laugardagskvöldið þegar sýnt var beint frá Söngkeppni framhalds- skólanna sem haldin var í Íþrótta- höllinni á Akureyri. Að und- anskildu helst til of löngu „afsakið hléi“ – sem var reyndar svolítið rómantískt á sinn undarlega nos- talgíska máta – var þetta framtak framhaldsskólanema glæsilega heppnað, en þeir sáu í einu og öllu um framkvæmdina, stóðu fyrir keppninni og sáu um beinu útsend- inguna fyrir sjónvarpið. Það leyndi sér ekki á mikilli þátt- töku í sms-kosninginni að áhuginn var mikill á þessari skemmtilegu keppni en kynnar kvöldsins sögðu að um 8 þúsund manns hefðu tekið þátt í kosningunni. Að viðbættum þeim 2 þúsundum sem fylltu íþróttahöllina voru þannig 10 þús- und sem tóku virkan þátt í útsend- ingunni og þeir voru örugglega meira en helmingi fleiri sem fylgd- ust með heima í stofu. Það var líka rétt sem einn dómnefndarmaðurinn sagði, Ólafur Páll Gunnarsson á Rás 2, keppnin var með besta falli í ár og sárafá neyðarleg söngtilþrif, sem sett hafa (skemmtilegan) svip á keppnina í gegnum árin. Ef eitt- hvað á að setja út á útsendinguna og keppnina sem slíka þá var hún ívið of löng, en svo sem lítið við því að gera því framhaldsskólarnir eru bara þetta margir á landinu. Þeir í Efstaleiti eiga hrós skilið fyrir að sinna æskunni svona vel, en geta um leið þakkað henni kærlega fyrir að færa þeim á silfurfati svona skemmtilegt dagskrárefni. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Nú má Birgitta fara að vara sig: Birgitta dómnefndarmaður bendir á sig- urvegara söngkeppninnar, Önnu Katrínu Guðbrandsdóttur úr MA. Æskan á silfurfati LJÓSVAKINN Skarphéðinn Guðmundsson Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930 Fyrirtæki • stofnanir • heimili Hreinsum rimla-, viðar-, strimla- og plíseruð gluggatjöld Einnig sólarfilmur Eru rimlagardínurnar óhreinar? sími 897 3634 dgunnarsson@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.