Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 39 ÚTHLUTAÐ var styrk úr Sagn- fræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar, 20 mars sl. Styrkinn hlaut að þessu sinni Viðar Pálsson til þess að stunda dokt- orsnám við Kaliforníuháskóla í Banda- ríkjunum í íslenskri miðaldasögu. Á myndinni má sjá Guðbjörgu Hjör- leifsdóttur taka við styrknum fyrir hönd sonar síns Viðars Pálssonar úr hendi Sveinbjarnar Rafnssonar, pró- fessors, stjórnarformanns sjóðsins. Úthlutun styrks úr sagnfræðisjóði ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson, fasta- fulltrúi Íslands hjá Öryggis- og sam- vinnustofnun Evrópu (ÖSE) í Vín, hefur tekið við formennsku í nýjum vinnuhópi ÖSE sem fjallar um inn- leiðingu skuldbindinga 55 aðildar- ríkja stofnunarinnar á sviði hryðju- verkavarna. Vinnuhópnum er ætlað að leggja fram tillögur um starf ÖSE á þessu sviði fyrir utanríkisráðherra- fund ÖSE sem haldinn verður í des- ember á þessu ári. Í Búkarest yfirlýsingu utanríkis- ráðherrafundar ÖSE frá árinu 2001 var baráttan gegn hryðjuverkastarf- semi gerð að forgangsverkefni stofn- unarinnar. Á utanríkisráðherrafundi ÖSE árið 2002 var samþykkt áætlun til að stemma stigu við hryðjuverk- um og skipulagðri glæpastarfsemi. Ísland í forystu í nýjum vinnuhópi hjá ÖSE ÚU T B O Ð Stólar og borð í fyrirlestrasali Náttúrufræðahúss og Odda Háskóla Íslands Útboð nr. 13250 Ríkiskaup, fyrir hönd Háskóla Íslands, kt. 600169 2039, óska eftir tilboðum í stóla og borð í fyrir- lestrasali nýbyggingar Náttúrufræðahúss Háskóla Íslands, sem stendur við Sturlugötu í Reykjavík og í Odda, hugvísindahús Háskóla Íslands. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað 29. apríl 2003 kl. 11.00. Aðalfundur Aðalfundur Þorbjarnar Fiskaness hf. fyrir árið 2002 verður haldinn 10. apríl 2003 kl. 14.00 í húsnæði félagsins á Hafnargötu 12 í Grindavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Þorbjarnar Fiskaness hf. Aðalfundur Samvinnufélagsins Hreyfils verður haldinn í félagsheimili Hreyfils þriðjudaginn 15. apríl 2003 kl. 14. Dagskrá: 1. Athugað lögmæti fundarins. 2. Skýrsla félagsstjórnar. 3. Reikningar ársins 2002. 4. Kosning í stjórn o.fl. 5. Önnur mál. Stjórnin. TILBOÐ / ÚTBOÐ UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Höskuldsstaðir, eignarhl. Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Sigurður Snæ- björnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 4. apríl 2003 kl. 10:00. Laugartún 4, 0101, íb. að norðan, Svalbarðseyri, þingl. eig. Jón Árni Þórðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 4. apríl 2003 kl. 10:00. Ránargata 19, 010201, íb. á efri hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Einar Garðar Hjaltason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 4. apríl 2003 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyr- issjóður bænda, sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 4. apríl 2003 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði III, eignarhl., Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 4. apríl 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 31. mars 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13206 Snjóflóðavarnir Siglufirði - þvergarð- ar. Opnun 8. apríl 2003 kl. 14.00. Verð út- boðsgagna kr. 6.600. 13221 Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði - Varn- argarðar á Brún. Opnun 10. apríl 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13272 Varðskipið Óðinn - slipptaka. Opnun 8. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13219 Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyj- um, endurbætur og breytingar - 2. áfangi. Opnun 10. apríl 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. Vettvangs- skoðun verður haldin 2. apríl 2003 kl. 14.00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. *13281 SONAR fyrir R/S Bjarna Sæmunds- son. Opnun 15. apríl 2003 kl. 11.00. Út- boðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 2.000, frá og með miðvikudeginum 2. apríl. 13249 Lyf fyrir sjúkrahús - Blóðstorkuþáttur VIII - rammasamningsútboð. Opnun 22. apríl 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. *13285 Stálþil fyrir Akureyrarhöfn (um 348 tonn). Opnun 29. apríl 2003 kl. 11.00. Út- boðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000, frá og með miðvikudeginum 2. apríl. *13286 Stálþil fyrir Ísafjarðarhöfn (um 313 tonn). Opnun 29. apríl 2003 kl. 11.00. Út- boðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 frá og með miðvikudeginum 2. apríl. 13232 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 24 - lóðarfrágangur. Opn- un 29. apríl 2003 kl. 15.00. Verð útboðs- gagna kr. 6.000. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á væntanlegum verk- stað þriðjudaginn 8. apríl kl. 14.00 og verður þar mættur fulltrúi verkkaupa. 13243 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands. Ríkiskaup fyrir hönd Rauða kross Íslands óska eftir tilboðum í fimm nýjar sjúkrabifreiðar. Opnun 5. maí 2003 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13245 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands, útboðsverk 20 - tréverk, hurðir, klæðningar á veggi og innréttingar. Opnun 6. maí 2003 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 6.000. *13274 Ígræðanlegir hjartastuðgjafar (Implantabe Cardioverter-Defibrillat- ors). Opnun 8. maí 2003 kl. 14.00. Út- boðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með þriðjudeginum 1. apríl. *13270 A Urology Surgical Table with digi- tal R/F X-ray Imaging System. Opnun 21. maí 2003 kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með þriðjudeginum 1. apríl. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.4  1524018-8½.III* R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.