Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélstjóri óskast í fastar afleysingar á bát gerðum út frá Þorláks- höfn. Þarf að vera með VS III skírteini. Upplýsingar í síma 483 3000. Grunnskólinn í Ólafsvík Lausar kennarastöður skólaárið 2003—2004 List- og verkgreinar, íslenska, danska, bekkjarkennsla. Frekari upplýsingar veita: Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, sveinn@olafsvik.net og Elfa Eydal Ármanns- dóttir, aðstoðarskólastjóri, elfa@olafsvik.net . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur handknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldinn 9. apríl nk. kl. 20.00 í Smára. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn Breiðabliks. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands 2003 verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl kl. 18.00 í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lög- um félagsins. Önnur mál Léttar veitingar. Allir velkomnir. Þeir, sem greitt hafa árgjald fyrir árið 2002, hafa rétt til að greiða atkvæði á aðalfundi. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags 3. apríl 2003 Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar fimmtu- daginn 3. apríl 2003. Fundurinn er haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig og hefst kl. 17.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. a. Tillögur að lagabreytingum og bráða- birgðaákvæðum fyrir aðalfund 2003. b. Reglugerðarbreytingar í sjúkrasjóði og Fjölskyldu- og styrktarsjóði Eflingar og Reykjavíkurborgar. 2. Málefni atvinnulausra. 3. Önnur mál. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Mahon Til leigu íbúð í Barcelóna. Laust um páskana á Menorca. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. TILKYNNINGAR Þátttöku þarf að tilkynna til skrifstofu LV. í síma 568-9170 Námstefnan er í boði sambandsins og er öllum opin Námstefna Landssambands vörubifreiðastjóra Í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins Haldin að Hótel Loftleiðum 5. apríl Kl. 10:00 Setning: Jón M. Pálsson formaður LV. Ávarp samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar Kl. 10:30 Vegaframkvæmdir 2003-2004 Rögnvaldur Gunnarsson, Vegagerðin Kl. 11:15 Bílkranar: Skráning, CE staðall, eftirlit, réttindi Haukur Sölvason, Vinnueftirlit ríkisins Kl. 12:00 Hlé Kl. 13:00 Umhverfisstefna: Tilgangur, markmið, hverju skilar hún Úlfur Björnsson forsvarsmaður Beluga umhverfis og vottunarfyrirtækis Kl. 13:30 Eco Driving: Kynning, markmið Sigurður Steinsson, Ökuskólinn í Mjódd Kl. 14:15 MAN: Kynning, nýjungar Gunnar Margeirsson, Krafti hf. Kl. 14:45 Mercedes Bens: Nýtt módel Actros Árni Árnason, Ræsir hf. Kl. 15:15 EKERI vagnar, SAF ásar, sanddreifarar Júlíus Bjarnason, Stilling hf. Kl. 16:00 Námstefnuslit Námstefnustjóri: Páll Kristjánsson, Vörubílastöð Hafnarfjarðar Inni verða fyrirtæki með kynningu og úti verða bifreiðaumboð með bíla til sýnis Kl. 17:19 Móttaka í boði Landssambands vörubifreiðastjóra og samgönguráðherra í tilefni af 50 ára afmæli sambandssins. Dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.