Morgunblaðið - 01.04.2003, Page 38

Morgunblaðið - 01.04.2003, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélstjóri óskast í fastar afleysingar á bát gerðum út frá Þorláks- höfn. Þarf að vera með VS III skírteini. Upplýsingar í síma 483 3000. Grunnskólinn í Ólafsvík Lausar kennarastöður skólaárið 2003—2004 List- og verkgreinar, íslenska, danska, bekkjarkennsla. Frekari upplýsingar veita: Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, sveinn@olafsvik.net og Elfa Eydal Ármanns- dóttir, aðstoðarskólastjóri, elfa@olafsvik.net . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur handknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldinn 9. apríl nk. kl. 20.00 í Smára. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn Breiðabliks. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands 2003 verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl kl. 18.00 í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lög- um félagsins. Önnur mál Léttar veitingar. Allir velkomnir. Þeir, sem greitt hafa árgjald fyrir árið 2002, hafa rétt til að greiða atkvæði á aðalfundi. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags 3. apríl 2003 Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar fimmtu- daginn 3. apríl 2003. Fundurinn er haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig og hefst kl. 17.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. a. Tillögur að lagabreytingum og bráða- birgðaákvæðum fyrir aðalfund 2003. b. Reglugerðarbreytingar í sjúkrasjóði og Fjölskyldu- og styrktarsjóði Eflingar og Reykjavíkurborgar. 2. Málefni atvinnulausra. 3. Önnur mál. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Mahon Til leigu íbúð í Barcelóna. Laust um páskana á Menorca. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. TILKYNNINGAR Þátttöku þarf að tilkynna til skrifstofu LV. í síma 568-9170 Námstefnan er í boði sambandsins og er öllum opin Námstefna Landssambands vörubifreiðastjóra Í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins Haldin að Hótel Loftleiðum 5. apríl Kl. 10:00 Setning: Jón M. Pálsson formaður LV. Ávarp samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar Kl. 10:30 Vegaframkvæmdir 2003-2004 Rögnvaldur Gunnarsson, Vegagerðin Kl. 11:15 Bílkranar: Skráning, CE staðall, eftirlit, réttindi Haukur Sölvason, Vinnueftirlit ríkisins Kl. 12:00 Hlé Kl. 13:00 Umhverfisstefna: Tilgangur, markmið, hverju skilar hún Úlfur Björnsson forsvarsmaður Beluga umhverfis og vottunarfyrirtækis Kl. 13:30 Eco Driving: Kynning, markmið Sigurður Steinsson, Ökuskólinn í Mjódd Kl. 14:15 MAN: Kynning, nýjungar Gunnar Margeirsson, Krafti hf. Kl. 14:45 Mercedes Bens: Nýtt módel Actros Árni Árnason, Ræsir hf. Kl. 15:15 EKERI vagnar, SAF ásar, sanddreifarar Júlíus Bjarnason, Stilling hf. Kl. 16:00 Námstefnuslit Námstefnustjóri: Páll Kristjánsson, Vörubílastöð Hafnarfjarðar Inni verða fyrirtæki með kynningu og úti verða bifreiðaumboð með bíla til sýnis Kl. 17:19 Móttaka í boði Landssambands vörubifreiðastjóra og samgönguráðherra í tilefni af 50 ára afmæli sambandssins. Dagskrá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.