Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2003næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 19
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 19 AFMÆLISTILBOÐ: Dotte bolur................................................ 490,- Mingus singlet .......................................... 490,- Cut tank bolur........................................... 790,- Marina blússa ........................................... 790,- Vella ls bolur ............................................. 790,- Mingus ls bolur ......................................... 790,- Ocean bolur .............................................. 790,- Ellis bolur .................................................. 790,- Gitta skyrta ............................................... 990,- Parrot bolur ...............................................990,- Verdi skyrta .............................................. 990,- Verdi 3/4 skyrta ........................................ 990,- Mose bolur................................................ 990,- Cinema 3/4 ............................................... 990,- Boom peysa ............................................. 990,- Thailand buxur....................................... 1.490,- Frieze ls bolur .........................................1.490,- Kur jakkapeysa .......................................1.490,- Sne gallapils ...........................................1.790,- Brenda peysa..........................................1.790,- Africa jakki ..............................................1.990,- Blue gallabuxur.......................................1.990,- Auto delta gallabuxur .............................2.990,- Kringlunni, Smáralind og Laugavegi Navy peysur + String buxur sett .......................................................... 1.490,- Fruit peysur + Intense buxur sett ......................................................... 1.490,- Bister buxur + Spot síðerma bolir ........................................................ 1.990,- Xara buxur + Golf síðerma bolir sett .................................................... 1.990,- Wrap buxur + Billy jakkapeysur sett .................................................... 2.990,- Calibra buxur + Fiat síðerma bolir sett................................................. 2.990,- Snor skyrtur......................................................................... 990,- Base peysur ..................................................................... 1.490,- Metalic langermabolir....................................................... 1.490,- Garn langermabolir .......................................................... 1.490,- Entro langermabolir.......................................................... 1.490,- Print canvas buxur ........................................................... 2.990,- Miles 98 gallabuxur .......................................................... 3.990,- Joseph flauelsbuxur ......................................................... 4.490,- Atlas bolur ........................................... 490,- Promotion bolur .................................. 790,- Washed bolur ...................................... 790,- Fitteen bolur ........................................ 790,- Lock o-peysa ...................................... 990,- Jamica buxur.................................... 1.490,- Jaffa tunic......................................... 1.490,- Dicon buxur...................................... 1.490,- Terra v-peysa ................................... 1.990,- Poem jakkapeysa............................. 1.990,- Kringlunni og Smáralind Kringlunni og Smáralind Smáralind 10 ÁRA Cut bolur 790,- MEIRA en 600 fórnarlömb fjöldamorð- anna í Srebrenica í Bosníu voru borin til grafar í gær, næstum átta árum eftir þessi mestu grimmdarverk í Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Meira en 10.000 manns voru við athöfn- ina í gær þegar líkamsleifar 600 karla og drengja voru jarðsettar í Potocari, skammt frá Srebrenica, en þær höfðu áð- ur verið í einni fjöldagröf. „Megi sorgin breytast í von, megi hefndin birtast í réttlæti, megi tár mæðr- anna breytast í bænir um, að aldrei verði aftur Srebrenica,“ sagði Mustafa Ceric, leiðtogi Bosníumúslima. Talið er, að meira en 7.000 karlar og drengir hafi verið myrtir eftir að Serbar réðust inn í Srebrenica 11. júlí árið 1995. „Þótt ég sé döpur þá er mér samt dálít- ið hugarhægra. Nú veit ég hvar barnið mitt á að biðja fyrir föður sínum,“ sagði Razija Salihovic, kona á meðal bosnískra múslíma sem voru viðstaddir útförina í gær. AP Leiðtogi múslímska samfélagsins í Bosníu, Mustafa Ceric, fer hér með bæn við útförina í gær. Fórnarlömbin í Srebrenica jarðsett Srebrenica. AFP. Óttast vax- andi átök í Afganistan Kabúl. AFP. VAXANDI líkur virðast á, að talib- anar og íslamskir öfgamenn ætli að blása til sóknar í Afganistan nú með vorinu. Hefur verið mikið um of- beldisverk og skærur í suðaustur- hluta landsins að undanförnu og ný- lega voru 80 talibanar handteknir eftir árás á eina varðstöð stjórn- arhersins. Erlendur starfsmaður Alþjóða Rauða krossins var myrtur við Kandahar í suðurhluta Afganistans í síðustu viku og hefur morðið vakið óhug meðal starfsmanna hjálpar- stofnana. Greip þá stjórnarherinn með aðstoð Bandaríkjamanna til að- gerða og voru þá að minnsta kosti 10 talibanar felldir. Í Helmand-hér- aði var hins vegar setið fyrir tveim- ur bandarískum hermönnum og þeir skotnir. Í Kabúl var tveimur flug- skeytum skotið að aðalstöðvum al- þjóðlega gæsluliðsins án þess þó að valda tjóni. Hvatt til átaka Þetta átti sér stað á sama tíma og talibanaforinginn Mullah Dadullah Akhund skoraði á Afgani að „reka burt innrásarmennina og trúleys- ingjana“ og skipaði sínum mönnum að hefja skærur í landinu. Kvaðst hann tala í nafni andlegs leiðtoga talibana, Mullah Omah, sem fer huldu höfði, og stríðsherrans Gul- buddins Hekmatyars. Raunar eru ekki allir trúaðir á, að talibanar og aðrir öfgamenn séu þess umkomnir að hefja raunveru- legar hernaðaraðgerðir en enginn efast um, að þeir geti valdið usla með skærum og hryðjuverkum. Þess vegna hafa margar hjálpar- stofnanir dregið úr eða hætt starf- semi á varasömustu svæðunum. ♦ ♦ ♦ Írösk efna- vopn falin í Sýrlandi? Jerúsalem. AFP. HUGSANLEGT er, að Írakar hafi falið efna- og lífefnavopn í Sýrlandi. Er það tilgáta hershöfðingja í ísr- aelsku leyniþjónustunni en herir bandamanna hafa ekki fundið nein slík vopn enn sem komið er. Yossi Kupperwasser sagði á fundi með ísraelskri þingnefnd í gær, að hugsanlegt væri, að Sýrlendingar hefðu tekið að sér að fela gereyðing- arvopn Íraka. Það gæti verið skýr- ingin á því, að bandamenn hefðu ekkert fundið í Vestur-Írak þótt þeir hefðu talið, að þar væri eitthvað geymt. Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hélt því fram í desember, að ýmislegt benti til, að Írakar hefðu flutt efnavopn sín til Sýrlands og sagði þá, að verið væri að kanna mál- ið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 89. tölublað (01.04.2003)
https://timarit.is/issue/251327

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

89. tölublað (01.04.2003)

Aðgerðir: